Vísir - 22.06.1961, Síða 16
‘kBí BRYGGJUNNI VAR LOKAD.
Hlaup í
fjarað.
Hlaupið, scm kom í Súlu á
dögunum, cr fjarað, og varð
aldrei nema smáskvetta að því
er Hannes bóndi á Núpstað tjáði
Vísi í morgun.
Hlaup koma orðið árlega í
Súlu, það síðasta á undati
þessu, kom í fyrra. Það er
vegna þess hve jökullinn við
Grænalón er lágur orðinn og
lítið getur safnazt þar fyrir
af vatni í einu. Fyrir bragðið
eru Súluhlaup heldur ekki
nema svipur hjá sjón miðað
við það sem áður var og í raun
og veru ekki nema smáskvett-
ur sem fjara út á skammri
stund. Vatnsmagnið verður
heldur ekki teljandi og í þetta
skipti bjóst Hannes ekki við
að það hafi verið meira en fer-
fallt miðað við venjulegt
vatnsmagn árinnar.
Um gullleitarmennina á
Framh. á 5. síðu.
Súlu
Eins og kunnugt er af
fréttum er hér í höfninni
stödd snekkja frá Berlín. A
snekkjunni eru 7 manns, 6 j
karlmenn og ein stúlka. j
Fólk þetta er að æfa sig und j
ir siglingakeppni á Atlants- j
hafi, sem fram á að fara eft- J
ir 3—4 ár. Ljósmyndari Vís- j
is, Oddur Ólafsson tók þessa t
mynd af 3 af áhöfninni í (
gær. þeir eru talið frá <
vinstri: Jóachim Nolte, Diet- j
er Vocke og Kino Berenste- j
cher. t
M.s. Gullfoss kom til
Reykjavíkur í morgun.
Sami háttur var hafður
á afgreiðslu skipsins og
fyrra skiptið er hann
kom eftir að verkfallið
hófst, að dráttarbáturinn
Magni dró skipið inn og
hélt því að bryggju, með '■
an farþegar fóru í land
með farangur sinn.
Verkfallsverðir fjöl-
menntu á bryggjuna, en
höfðu sig ekki í frammi.
Enginn fékk að fara um
borð í skipið og var
bryggjan nú afgirt. —
Urðu farþegar því að
bera farangur sinn upp
bryggjuna (Sprengi-
sand) að bílunum, sem
biðu upp á götu.
Skipið fór því næst út
á ytrihöfnina, þar sem
það bíður til brottfarar-
dags. Fjöldi farþega var
með skipinu.
Hlífarsamkomulagið grund-
völlur samninga í Reykjavík?
KVIKMYNDAÐ
NEÐANSJÁVAR.
Eins og Vísir skýrði frá í gær,
var þá í ráði, að franski sjón-
varpsflokkurinn, sem hér er,
feng sér til aðstoðar kafara,
fengi sér til aðstoðar kafara,
flakinu af Pourquoi Pas?
Nú mun það ákveðið að hing-
að komi kafaraflokkur frá
franska flotanum til þesss að
annast þetta verk. í þessum
flokki verða að minnsta kosti
3 kafarar. Flokkurinn mun að
öllum líkindum koma hingað
um eða eftir næstu helgi.
Samkomulagið, sem í gær
náðist í Hafnarfirði milli
samninganefnda Hlífar og
atvinnurekenda sýnir að
unnt er að binda skjótan
enda á verkfallið ef vilji er
fyrir hendi hjá fúlltrúum
verkalýðsfélaganna. Má telja
að Hlífarsamkomulagið sé
grundvöllur fyrir svipuðum
samningum hér í Rcykjavík
og má ætla að atvinnurck-
endur séu fúsir til þess að
semja um svipaða lausn, og
hafa reyndar boðið 11%
k^uphækkun fyrir löngu
síðan. Hingað til hefir aðeins
unni í Dagsbrún, sem hefir
dregið verkfallið á langinn
og bakað verkamönnum með
því mikið fjárliagstjón.
^ Höfuðatriðið » Hlífar-
samkomulaginu er að styrkt-
arsjóðurinn er gerður óháð-
ur. Er þar með tryggt, að
hann verður ekki misnotað-
ur í pólitísku augnamiði af
óhlutvöndum aðilum. — í
Hafnarfirði mun þannig
Hlíf skipa einn stjómar-
manninn, atvinnurekendur
Framh. á 5. síðu.
Guömundur J.
Utsala á spíruoum
kartöflum.
mætti ekki!
Búðirnar eru enn orðnar
kartöflulausar, en úr því
verður væntanlega bætt
næstu daga, að því er
Grænmetisverzlun ríkisins
tjáði Vísi í morgun.
Mikið umtal hefir spunnizt
urn það, að mikið magn af
kartþflum liggi undir stór-
skemmdum í jarðhúsunum við
Elliaðaár. Hið rétta er, að í
húsunum er mikið af kartöfl-
um, sem orðnar eru misjafnlega
spíraðar, en að oðru leyti ekki
teljandi skemmdar.
Nú þykir Grænmetisverzlun-
inni ekki taka því að brjóta
spírurnar af og flokka kartöfl-
urnar, en allar voru þær fyrsta
flokks. Nú er unnið að því að
sekkja kartöflurnar í 25 kg.
poka og verða þær seldar á
niðursettu verði, 35 krónur
pokinn, í dag og næstu daga
bæði í Jarðhúsunum og vöru-
geymslu Grænmetisverzlunar-
innar við Sölvhólsgötu um leið
og búið ei' að sekkja þær.
Annars standa vonir til þess,
að verkfallsverðir leyfi send-
ingu á kartöflum til bæjarins
að nórðan, svo að búðirnar
verða ekki lengi kartöflulausar.
í gær boðaði Sakadómari
Guðmund J. Guðmundsson til
yfirheyrslu vegna kæru Kristj-
M.s. Magni
verkfallsbrjótur.
Jafnvel í verkföllum getur
ýmislegt spaugilegt komið
fyrir. Guðmundur J. fékk þá
hugmynd í morgun að drátt-
arbáturinn Magni væri í
rauninni verkfallsbrjótur.
Þessa hugdettu sína til-
kynnti hann hafnarstjóra,
sem að sjálfsögðu gat ekki
annn i hlegið að.
/ , • ’
áns Jóhanns Kristjánssonar, for
stjóra Kassagerðarinnar á
hendur honum fyrir ofbeldi og
brot á lögreglusamþykkt Rvík-
ur. Hins vegar leið dagurinn án
þess að kempan Guðmundur
léti sjá sig á skrifstofum saka-
dómara. Mun hann væntanlega
enn telja sig geta sett sín eigin
lög sjálfur, engu síður en í
verkfallinu 1955!
HIU,!:'
Veðurhorfur:
Breytileg átt,
súld, léttskýj- Æm
að síðar.