Vísir - 11.07.1961, Side 9

Vísir - 11.07.1961, Side 9
Þriðjudagur 11. júlí 1961 VlSIJR 9 Fundið Iví. sem viiiiiur á vissri tegund krabba ? Athyglisverð ummæli landlæknis Bandaríkjanna Æ síðan það varð uppvíst 1942, að sinnepsgas gat stöðvað vöxt sumra krabba, hafa lyf- læknar verið á hnotskóg eftir öðrum efnum, sem hefðu sömu áhrif. Dr. Luther Terry Það er heldur bágt ástandið í ellihcimilum Bretlands, að því er segir í skýrslu dr. Joseph Sheldon, sem varið hefir 18 mánuðum til að rannsaka þessi mál. Sheldon þessi er sérstakur ráðgjafi sjúkrahúsnefndar Birm inghamborgar og umhverfis í meðferð gamalmenna, og hann hefir komizt svo að orði, að með ferðin á þessu fólki sé hrylli- leg. Sjúkrahús þau, sem gamalt fólk er einkum lagt í — eins- konar elliheimili — kallar hann stutt og laggott „horror hospitals" — skelfingarsjúkra- hús. í skýrslu sinni kemst Sheldon m. a. svo að orði, að sum þess- arra sjúkrahúsa sé þvílík hreysi, að eiginlega sé aðeins eitt við þau að gera — sprengja þau x loft upp. Önnur eru þann- ig, að fyrirsjáanlegt er, að eng- inn kemst þaðan lífs af efri hæðunum, ef eldur kemust upp í þeim. Eitt sjúkrahúsið er þannig, að gamalmennin eru borin milli hæða í einskonar pokabörum, af því að lyfta Á ári hverju eru um 50,000 nýjar lyfjategundir senda til Krabbastofnunar Bandaríkj- anna (U. S. National Cancer Institute) í Bethesda í Mary- landfylki, og 400—600 af þeim eru talin gefa svo góða raun, að rétt er talið að prófa þau á dýr- um. Flestum er varpað fyrir borð og eins og nú standa sakii', er aðeins verið að prófa um 160 lyf, sem til greina kunna að koma gegn krabbameini, og að- eins er heimilt að nota tuttugu þeirra við sjúklinga. En fram að þessu hefir ekk- ert þessarra lyfja raunverulega læknað mann með krabbamein á sama hátt og unnt er að hljóta lækningu með skurðað- gerð eða geislunum. Það vakti þess vegna mikla athygli vest- an hafs, þegar landlæknir Bandaríkjanna, Luther Terry, komst svo að orði fyrir skemmstu: „Við teljum nú í er engin og þegar gamla fólk- ið er einu sinni komið þarna, veit það, að það fer þaðan aldrei nema — örent. í næstum átta mánuði hefir Vick Ashworth, sem búsettur er í borginni Houston í Texas í Bandaríkjunum, lifað fyrir einn dag og annað ekki — dag- inn, þegar kona hans vaknar. Hann er staðráðin í að sitja við beð hennar, er hún vakn- ar aftur til lífsins, jafnvel þótt hann verði að bíða í átta mán- uði í viðbót eða átta ár. Það stafar af því, að það var það síð- asta, sem hún bað hann að gera, áður en hún ^ofnaði. Hann hét henni að vera hjá henni, þegar hún vaknaði, og fyrsta skipti, að lyf .... hafi næstum áreiðanlega læknað krabbasjúkling . Eni það, sem hér er um að ræða, heitir Methotrexate, og menn komust að því þegar 1944, að það gat orðið hvít- blæðisjúklingum til nokkurs gagns, enda þótt það læknaði engan til fullnustu. Fyrir fimm árum var lyf þetta prófað við krabbameini í legi. Amerískur læknir segir, að pillur, sem konur taki til að verða ekki barnshafandi, geti haft þau áhrif á konur, sem hafa ekki getað eignast börn, að þeim auðnist það einmitt. Það er dr. Mulligan, kennari í fæðingáfFræði og kvennasjúk- dómum við einn virðulegasta skóla Bandaríkjanna, Har- vardháskóla, sem heldur þessu ft-am. Sagði hann í fyrirlestri á fundi fæðingarlækna, að sum- ar af pillum þeim, sem menn í Bandaríkjunum framleiða og eru taldar tilvaldar til að koma í veg fyrir getnað, hafi raun- verulega þau áhrif á óbyrjur, að þær geti orðið barnshafandi. Dr. Milligam harmaði, að menn í Bandaríkjunum skyldu vera andvígir notkun á slíkum pillum til getnaðarvarna, en hann er staðráðinn í að bregð- ist ekki að því leyti. Ashworth hefir trú á því, að kona hans muni ná heilsunni aftur. „í hvert skipti sem eg horfi á hana á morgnana segi eg við sjálfan mig, að nú sé kominn dagurnn, þegar hún vakni. Eg veit, að hún vaknar bráðum,“ segir hann. Frú Ashworth, sem er 36 ára gömul, var flutt í sjúkrahús, þar sem átti að skera hana vegna æxlis á heila, á 20. gift- Framh. á bls 10 Lyf þetta hefir nú verið gefið 3 konum, sem þjást af krabba, og voru margar að dauða komnar, þar sem krabbinn hafði breiðzt til annarra líffæra. Það furðan- lega er, að 30 þessarra kvenna virðast nú „við beztu heilsu“ (þrjár þeirra í fimm ár), en af hinum nota sjö lyfið enn, 25 fengu nokkurn bata en önduðust síðan og aðeins ein fann ekki fyrir neinum áhrifum af lyfinu. Landlæknir Bandaríkjanna varaði menn við of mikilli bjartsýni og sagði: „Þótt lyf þetta hafi reynzt vel gegn einni kaþólska kirkjan berst mjög hatrammlega gegn þeim í öll- um myndum, sem þær birtast. Hann vill láta nota pillurnar — en í öðrum tilgangi en þær eru ætlaðar til. Hann hefir til dæmis prófað þær á 75 konum, sem gátu ekki eignazt börn, og svo brá við eftir skamma tegund krabbameins, táknar það ekki, að það beri árangur gegn öðrum tegundum. En það vekur eftirvæntingu. Við erum á réttri leið.“ Sumir krabbasérfræðingar óttuðust, að Terry landlæknir hefði verið „of bjartsýnn", og töldu þeir yfirlýsingu. hans ,,villandi“, af því að hún vekti vonir margra krabbasjúklinga, án þess að neitt væri fyrir þá að gera. Dr. Ian Macdonald, geislalæknir í Los Angeles, sem er formaður sameiginlegrar krabbameinsnefndar félags skurðlækna og lyflækna í Bandaríkjunum, komst svo að orði um ummæli Terrys: „Hefði hann verið að tala um hjarta- sjúkdóm, sem hann er talinn sérfræðingur í, hefði hann aldrei tekið svona mikið upp í sig.“ (Skv. Time og Néws- week.) notkun, að átta kvennanna urðu vanfærar. Gefur Mulligan þá skýringu á þessu, að pillurnar dragi fyrst úr mÖguleikum á því að konur verði vanfærar með því að lækka eðlilega starfsemi eggjastokkanna. En sé skyndilega hætt að nota pill- urnar eftir all-langa notkun, verða eggmyndunarsellurnar enn starfsamari en áður, svo að jafnvel ófrjóar konur geta orðið barnshafandi. Myndin hér að ofan er af gefa frá sér, þegar þær verSa tæki til að mæla vöðvatrefj- fyrir hvata eða vaka. Tækið ar, og það er bandarísk verður að vera mjög ná- stofnun, sem helgar sig fyrst kvæmt og gæta verður þess og fremst rannsókn á vöðva- vandlega, að það verði ekki rýrnun, sem notar það við fyrir utanaðkomandi áhrif- vísindastör. sín. Sá heitir dr. um. Til að girða fyrir áhrif Arthur Eberstein, sem vinn- titrings, sem gæti villt fyrir ur að vöðvarannsóknunum tækinu, er það látð hvíla á öðru fremur, og tekur hann steinplötu, sem aftur hvílir einstaka vöðvatrefjar og á frauðgúmmíi. Loks er svo prófar styrkleika þeirra, at- mælitækið sjálft undir plast- hugar viðbrögð, sem trefjar hjálmi til þess að súgur hafi ekki áhrif á það. Skelfingarsjúkrahús í Bretlandi. Ljót lýsintj ú elliheiwniluwn í Miiw'wn itttjh riifi. Hefur verið i dái í 8 mánuði. 0g eiginmaðurinn bíður alltaf í sjúkrahúsinu. Geta getnaðarvarnapillur or- sakað að óbyrjur eignist börn Nýstárleg kenning bandaríks sérfræðings í fæðingarhjálp.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.