Vísir - 11.07.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 11.07.1961, Blaðsíða 12
12 V I S I R \ Mánudagur 10. júlí 1961 2—3 HERB/íbúð til leigu fyr- ir 1. sept. Tvennt í heimili. — Æskilegt væri að fá aðgang að bílskúr eða öðru plássi, sem hægt væri að smíða í. Uppl. í síma 36722. (406 lBtJÐ, 2—4 herbergi og eldhús með húsgögnum óskast til leigu frá 1. sept. n. k. fyrir sænsk hjón með 5 ára telpu. Tilboð sendist Visi fyrir laugardag merkt „Sænsk 385". (403 1—2 HERB. og eldhús óskast til leigu i nokkra mánuði. Uppl. i sima 32351. (401 REGLUSÖM kona óskar eftir góðu forstofuherbergi. Eldun- arpláss æskilegt. Uppl. í síma 10358 eftir kl. 6. (399 HERBERGI óskast sem næst Kleppsveginum. Uppl. í sima 37775. (395 1 HERBERGI og eldhús til leigu nú þegar. Barnlaust fólk og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 10220 eftir hád. (396 STÓR stofa með svölum, eld- húsi og snyrtiherbergi til leigu í nýju húsi, á 1. hæð. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð send- ist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt „Vogar 188". (393 HERBERGl við Miðbæinn til leigu fyrir stúlku. Uppl. i síma 18694. (389 IBÍJÐ til leigu, 1 herbergi og eldhús ásamt baði. Leigist að- eine einhleypu fólki. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð merkt „Ibúð 154“ sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 15 júlí. (388 TIL leigu stofa með skápum, baði, á bezta stað i bænum. Húsgögn geta fylgt, aðeins reglusamur eldri maður kem- ur til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „Herbergi 87", fyr- ir laugardag. (431 HERBERGl til lelgu. Uppl. i síma 12912. (430 OKKUR vantar litla íbúð, helzt sem fyrst. Uppl. i síma 17584. (428 TIL leigu lítil 2ja herbergja risibúð nálægt Miðbænum. — Uppl. I síma 24584. (411 TIL leigu nálægt Miðbænum bjart turnherbergi með fallegu útsýni yfir borgina Sérinn- gangur Tilvalið sem vtnnu- herbergi listmálara, Uppl. í sima 24584. (412 2JA herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. i sima 13896. (422 IÐNNEMI óskar eftir herbergi í Austurbænum. Reglusamur. Uppl. I síma 13261 milli 6—8 í dag. (415 í HUSAVIÐGERÐIR. Bikum og gerum við þök og rennur. setj- um í rúður o. fl. Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (352 HOSEIGENDUR athugið Set upp og geri við þakrennur, lof t- ventla, niðurföll, þök o. fl. — Bikunx steyptar rennur. Sími 32171. (361 58. — Siml 23627. SKERPTTM garðsláttuvélar og önnur garðverkfæn Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga Grenimei 31. GÓLFSLtPUN, slípum ný og gömul parket- og kork-gólf. — Símar 22639 og 13904. (354 HREIN GERNIN G AR, vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (355 HUSAMALUN, utan og inn- an. Sími 34779. (206 HOSEIGENDUR. Tek að mér að girða og standsetja lóðir Uppl. i slma 32286 á kvöldin. (189 HOSEIGENDUR. Tek aftur að mér málningarvinnu utan- húss og innan. Erlingur Páls- son, málari, Sólvallagötu 58. (381 KONA óskast nú þegar til að ræsta stigahús o. fl. í f jölbýl- ishúsi í Álfheimum. Uppl. í síma 35858. (379 TELPA, 12—13 ára, óskast í sveit við barnagæzlu. Stól- kerra til sölu. Uppl. i síma 33474. (408 14 ÁRA dreng vantar vinnu. Uppl. í símá 33967. (392 UN GLIN GSTELP A, 13—15 ára, óskast í sveit. Uppl. í síma 12963. (390 DÖNSIt stúlka, 18 ára, óskar eftir að ráða sig í vist frá og með september eða október. Góð meðmæli. Upplýsingar gefur Ruth Cristensen, sænska sendiráðinu, Fjólugötu 9, kl. 19,30—21 á kvöldin. (387 11—12 ARA telpa óskast til að gæta 2ja ára barns meðan konan vinnur úti. Uppl. Hring- braut 121 (sjávarmegin). (386 HREINGERMNG VMIDSTOD IN Vanir menn Vónduð vinna Simi 36739 (833 VINNUMIÐLUNIN tekur að sér ráðningar I allar atvinnu- ereinar hvar sem er á landinu Vinmimifnunin, l.augaveg| ÖNNUMST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálp- armótorhjólum, bamavögnum, kerrum o. fl. Reiðhjólaverk- stæðið, Melgerði 29, sími 35512. (418 GET bætt við mönnum i fast fæði við Laugaveg. Uppl. í síma 23902. (372 ÖKUKENNSLA - Eipnig æfingartimar fyrir þá, sem hafa próf — Sigurður lóns- son Simi 35637. (231 Cezi c3 auglýsa í VISI hreinsun i heimahúsum — Duracleanhreinsun. — Síml 11465 og 18995. (000 GERUM VIÐ bilaða, krana og klósettkassa Vatnsveita Reykjavfkur. Simar 13134 og 35122 (797 INNROMMUM málverk, tjós- myndir og saumaðar myndlr Asbrú, Grettisgötu 54 Siml 10108. (393 HOSEIGENDUR athugið. Tek að mér málningarvinnu utan- húss og innan. Páll E. Pálsson, málari, Sólvallagötu 58. (382 BARNGÓÐ telpa 10—13 ára, óskast til að gæta tvíbura- systra. Uppl. í síma 10757. : -ií*m TIL sölu norskt segulbant’.s- g tæki, Tannberg. Verð 5000 kr. Uppl. Nönnugötu 16, 3. hæð, kl. 8—10 e.h. á kvöldin þriðju- dag og miðvikudag. (424 LAXVEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu. Simi 23829 og 36548. (426 SVEFNSÓFI, vel með farinn, til sölu. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 24797. (427 TAKIÐ EFTIR: 5—6 tonna trilla með 26 hestafla Grey, 2ja tonna trilla 4% hestafl Gauta, nýr vatnabátur 12 fet súðbyrðingur 5 V2 hesta utan- borðsmótor, vatnabátur ame- riskur, 2ys hesta utanborðs- mótor, ennfremur segulbönd, plötuspilarar, útvörp, húsgögn og fatnaður, ennfremur marg- ar tegundir bíla. Fornsala Jón- geirs, Strandgötu 35, Hafnar- firði. Svarað í síma 50723 eft- ir kl. 6. (425 NÝLEG trilla, 1,8 tonn, til sölu. Uppl. í síma 16525. (421 VESPA i góðu lagi til sölu. Uppl. í síina 16525. (420 VEL með farinn Pedigree bamavagn til sölu, verð kr. 2000,00. Ásveg 17. (419 VIL kaupa tvíburakerru, helzt með skermi. Uppl. í síma 11891. (429 Fvröir off frrftalöff FERÐAFÉLAG tSLANDS ráð- gerir þrjár sumarleyfisferðir laugardaginn 15. júlí. 9 daga ferð um Vestfirði, 10 daga ferð um flesta fegurstu staði Norð- urlands. Ekið um Mývatnsör- æfin suður í Herðubreiðarlind- ir. 9 daga ferð um Fjallabaks- veg nyðri (Landmannaleið). — Uppl. í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. Farmið- ar séu teknir fyrir fimmtu- dagskvöld. ATHUGIÐ Smáauglýsingar, sem birtast eiga samdægurs, þurfa að berast fyrir kl. 10 f.h. alla daga nema ! laugardagsblaðið fyrir kl. 6 síðd. á föstudögum. TAPAZT hefur penni, grænn með gullhettu og blýanti. Vin- samlegast skilist til Bjama Brekkmann, rithöfundar. (391 TAPAZT hefur karlmannsstál- úr. Sennilega í Vogunum. Vin- samlegast skilist gegn fundar- launum i Álfheima 36, sími 37767 eða lögreglustöðina. (383 BARNAÞRÍHJÓL er í óskilum á Hagamel 41, 3. hæð t. v. — Uppl. í síma 24977. (423 STAlUR með leðuról tapaðist í gær. Vinsamlegast hringið í síma 17386 eða afgr. Vísis. KGNI HÖGGDEYFARAR Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Otvegum KONI HÖGGDELFA í allar gerðir bifreiða. CMVRILL Laugavegi 170 — Simi 1 22 60. T-L söiii sJí-pur, boró og rúm. Sími 37168. (407 LlTIÐ notuð Rafha eldavél til sölu. Sími 37304. (405 KARLMANNSREIÐHJÓL með gírum til sölu. Crosley elda- vél og Rococco stólar, plötu- spilarar með magnara og margt fleira. — Húsgagnasal- an, Klapparstíg 17. (404 STÁLVASKUR, eldhúsinnrétt- ing og tvær innihurðir til sölu á Bústaðavegi 71, niðri, í kvöld og næstu kvöld. (402 TRILLUBÁTUR til sölu, 5—6 lesta. Uppl. að Strandgötu 43, Hafnarfirði. (400 SKELLINAÐRA til sölu. Rixe árgerð 1955, söluverð kr. 3500. Uppl. í síma 37775. (397 BARNAVAGN til sölu á Gnoð- arvog 42, 4 h. t.h. eftir kl. 6. Verð kr. 900. (398 VEL með farið tvíhjól fyrir 8 ára telpu óskast. Uppl. í síma 16541, eftir kl. 6 i 34273. (394 SE\H 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. — Kaupmn hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 SAJMUÐARKORT Slysavarna- , félags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavamadeildum um land allt. — I Reykjavik afgreidd í síma 14897. (365 KVENREIÐHJÓL til sölu. — Uppl. í síma 38041 eftir kl. 8. (385 TIL sölu gott karlmannsreið- hjól ásamt litlu barnaþrihjóli, hvort tveggja ódýrt. Uppl. i síma 13327. (384 20 til 35 hestafla dieselvél í góðu standi óskast til kaups. Minni benzínvél kæmi til greina. Upplýsingar í síma 32940 frá kl. 7 til 10 á kvöld- in. (380 SKERMKERRA vel með farin óskast til kaups. Uppl. í sima 50286. (378 NÝ amerísk sumarkápa til sölu. Sími 35781. (377 AMERlSKT barnabað og hár barnastóll til sölu, ódýrt. Upp- lýsingar í sima 14538 eftir kl. 6. (376 TÖSKU S AUMAVÉL til sölu, einnig hjónarúm. Simi 36095. (375 NÝ farangursgrind til sölu. — Verð 500 kr. Sími 12650. (374 TIL sölu góður barnavagn, Pedigree, að Sogabletti 16 við Rauðagerði. Uppl. í síma 34052. ,(409

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.