Vísir - 11.07.1961, Blaðsíða 14
14
V I S I R
Þriðjudagur 11. júlí 1961
| > Gamla bíó *
1 Sími 1-14-75
Stefnumót viö dauöaíin
I (Peeping Tom)
, Afar spennandi og hrollvekj
| andi, ný, ensk sakamála-
| mynd i litum.
Carl Boehm
i
Moira Shearer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
| Bönnuð börnum yngrj en
16 ára.
Sími 32075
Gifting til fjár
(Amor kross)
Rússnesk litkvikmynd. —
Kvikmynd byggð á sögu eft-
ir rússneska stórskáldið Che
khov, sem flestum betur
( kunni aðtúlka átök lífsins og
örlög fólks.
Aðalhlutverk:
Alla Serinova
A. Sarhin Nikolsky
V. Vlodislovsky.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Athugið
AÐ BORIÐ
SAMAN
við auglýsingafjölda,
er VÍSIR
stærsta og bezta
auglýsingablað
landsins.
Simi 11182
Hinar djöfuliegu
(Læs Oiahoiiques. —
The Fiends)
Geysispennandi, óhuganleg,
og framúrskarandi vel gerð,
frönsk mynd. gerð af snili-
ingnum Henry-Georgeo Clau
zot, sem meðai annars stjórn
aði myndinni „Laun óttans“.
Óhætt mun að fullyrða, að
jafn spennandi og taugaæs-
andi mynd hafi varla sézt
hér á landi.
Enskur texti
Vera Clauzot
Simone Signoret
Paul Meurisse
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
* Stjömubíó *
Músik um borö
Alice Babs
Svcnd Assmundsen.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Lögreglustjórinn
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára
Bezt að auglýsa i Vísi
mJSIUiMJAKHllJ
Ræningjarnir frá
Spessart
(Das Wirtshaus im Spessart)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, þýzk gamanmynd í lit-
um. Þessi kvikmynd varð
„bezt sótta kvikmyndin" í
Þýzkalandi árið 1959. —
Danskur texti.
Liselotte Pulver,
Carlos Thompson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
* fiafnarbió ☆
Lokaö vegna sumarleyfa
* Tjamarbíó *
Klukkan kailar
(For whom the bell tolls)
Hið heimsfræga listaverk
þeirra Hemingways og Gary
Cooper, endursýnt til minn-
ingar um þessa nýlátnu snill
inga.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper
Ingrid Bergman.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
Hækkað verð
Nærfatnaður
Karlmanna-
og drengja
fyrirliggiandi
L.H. MULLEfi
* Nýja bíó *
Sími 1-15-44
Warlock
Geysi spennandi amerísk
stórmynd.
Richard Widmark.
Henry Fonda.
Dorothy Malone.
Anthony Quinn.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
* Kópavogsbíó *
Sími 19185
Hami hún og hlébarðinn
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd, sem sýnd var
hér fyrir mörgum árum.
Sýnd kl. 9
15. sýningarvika
Ævintýri i Japan
Sýnd kl. 7
Síðustu sýningar
Miðasala kl. 5.
Vibratorar
fyrir steinsteypu leigðir út
Þ. Þorgrimsson & Co.
Borgartúni 7 Sími 22235
AUGLÝSENDUR
V I S I S
Áskriftarsíminn er 11660
Héraðsmót Sjálfstæðismanna
á Reyðarfirði 15. júlí
HéraSsmót SjálfstæSismanna verður haldið á
ReyðarfirÖi laugardaginn 15. júlí kl. 20.30.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir "’Terðir é
öllui" heimilistækjum. —
Fljót o- vönduð vinna.
Sir-' M320
Johan Rönning h.f.
Heilbrigðir fætur eru und-
irstaða vellíðunar. — Látið
þýzku Berkanstork skóinn-
leggin lækna fætur vðar.
Skóinnleggstofan
Vífilsgötu 2
Opið alla virka daga frá
kl. 2—4,30.
Málaflutningsskrifstofa
MAGNÓS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Iðalstræti 9. Sími 1-1875.
Á móti þessu munu þeir Bjarni Benediktsson,
dómsmálaráðherra og Jónas Pétursson, alþing-
ismaður flytja ræður.
Þá vcrður flutt óperan Rita eftij. Donnizetti. Með hlut-
verk fara óperusöngvararnir Þuríður Pálsdóttir, Guð-
mundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson og Borgar
Garðarsson, leikari. Undirleik annast F. Weisshappel,
píanóleikari.
Dansleikur verður um kvöldið. S.H. sextettinn frá
Norðfirði leikur.
ÚTBOD
ATHUGIÐ
Framvegis þurfa allar aug-
lýsingar sem birtast eiga
samdægurs að hafa borizt
fyrir kl. 10 f.h. nema i
taugardagsblaðið fyrir kl 6
é föstudögum
Vlsir sími 11660
MÁLVERK
Rammar og ínnrömmun. —
Kúpt gler i flestar stærðir
myndaramma Ljósmyndlr
litaðar at flestum kaup-
túnum landsins
Tilboð óskast um uppsetningu og tengingu
götuljósa í Hálogalandshverfi.
Otboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrif-
stofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 500
króna skilatryggingu.
Tilboðsfrestur er til 19. júlí kl. 11 f. h. og
verða tilboðin þá opnuð að bjóðendum viðstödd-
um.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar
A S B R (J
Grettisgötu 54. Simi 19108
Kaupi gull og silfur