Vísir - 25.07.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1961, Blaðsíða 4
VÍSIR Þriðjudagur 25. júlí 1961 Eg leit inn í Langholts- skóla á dögunum og ræddi við Gísla Jónasson skólastjóra, sem nú læt- ur af störfum eins og lög gera ráð fyrir, þegar opinberir starfsmenn hafa náð sjötugs aldri. Og ég hlakkaði satt að segja dálítið til, því að bæði er allt af gott við Gísla skólastjóra að ræða og svo hefur mér ávallt fundist sérlega á- nægjulegt að koma í irspurnum, er hann léti nú af störfum og spurði hann fyrst um börnin fyrr og nú. Mig langaði sérstaklega til að heyra svar hans, vegna þess að fróðlegt er að heyra um þetta álit reynds slcóla- manns, sem keniit hefur börnum og umgengist þau, á fimmta tug ára. Og Gísli skólastjóri svaraði eftir nokkra umhugsun: „Börnin eru að mörgu leyti þroskaðri en þegar ég byrjaði að kenna fyrir 44 árum — og skilningsbetri á margt og félagslyndari. Eg vil taka fram, að ég á hér við börnin á barnaskólastig finningalífi þeirra og reyna að leiðbeina þeim af var- faerni og skilningi, en þess er oft mikil þörf, og þau kunna mjög vel að meta það, ef eitthvað bjátar á eða þeim líður illa, ef þeim er þannig hjálpað. Þetta er ekki síður mikilvægt fyrir barnið sjálft en fræðslu þess. Skólastjóri verður alltaf, ef eitthvað amar að einhverju barrinu og háir því, að taka sér nóg- an tíma til að kynna sér or- sakir þess, sem geta verið mjög margvíslegar. Börnin eru oft í vanda stödd og eru þá hjálpar þurfi.“ „Hann er orðinn alstór hópurinn, sem þú hefur haft hér í skólanm.“ „Hér hafa verið r.ærri 8200 börn þessi níu ár og var fyrst tvísett í skólann og síðar þrísett. Börnin voru 670 fyrsta ái’ið, á seinasta vetri 856 — flest 1206. — Gagnfræðadeild var 2% vet- ur hér í skólanum.“ „Það er mikið rætt um vandamál unglinganna nú á dögum. Viltu segja eitthvað um þau?“ „Það yrði of langt mál. Á gelgjuskeiði hafa ýmsir reynst brokkgengir, en gang- urinn orðið þýðari með aldri og þroska. Orsakirnar eru sjálfsagt m.a. of mikil fjár- ráð — og meiri fjölbreytni til skemmtana en áður freist- ar nú, og margt fleira mætti nefna, — heimilislíf, félaga- val. Margt er reynt til úr- bóta, sem hefur bætandi á- hrif en betur má ef duga skal, til dæmis mætti vinna meira að því, að unglingar eyddu ekki fé sínu í óþarfa. Við sparimerkjasöfnunina er reynslan sú, að yngstu börnin eru duglegust." „Svo að við hverfum snöggvast aftur í tímann, hve nær byrjaðirðu að kenna?“ „Það var 1 fyrri heims- styrjöld, veturinn 1917. Þá var ég heimiliskennari hjá Sigurði í Görðunum. Þann vetur var skólunum lokað vegna kolaleysis. Eg hafði lokið prófi frá Kennaraskól- anum vorið 1917. Þar var . mikið kennaraval, síra Magnús Helgason, Sigurður Guðmundsson síðar skóla- stjóri, Jónas Jónsson, Hall- dór Jónasson, Þórarinn B. Þorláksson, svo nokkrir séu nefndir.“ , „Og svo hefirðu byrjað kennslu í barnaskólum hér?“ „Nei, það kom síðar. Eg var farkennari vestur í Ön- Framhald a,- 7. siðu. m M ift % k « # # %. M %*' þennan skóla, vegna þess anda, sem þar hef- ur ríkt, og fyrir myndar snyrtimennsku í allri um- gengni. fjef ég haft tals- vert mörg tækifæri til þeSs að kynnast skóla- stjóranum og starfi hans og er þakklátur fyrir þau. Eins og stundum áður, þegar ég hefi komið í skól- ann, gekk eg með skóla- stjóranum um bygginguna, og það var ánægjulegt að sjá, að þar var allt að kalla sem nýtt eins og þegar skólinn tók til starfa fyrir 9 árum. Og svo settumst við í skrif- stofu skólastjóra og ég bað hann að svara nokkrum fyr- inu. Börnin eru líka betur y, nærð, betur klædd og frjáls- legri, — og auðséð að þau búa við og venjast meira hreinlæti en áður var.“ „Eg hefi veitt athygli ýmsu, sem bendir til góðrar hegðunar barnanna hér í skólanum.“ „Hegðun barnanna hefur verið góð og ber t.d. skóla- húsið vitni um það. Hat'a mnlendir og erlendir gestir mjög haft þetta á orði og talið til fyrirmyndar. Eg tel, að þegar börnin venjast á prúðmannlega og snjrtilega framkomu muni áhrifanna gæta hjá þeim síðar í lífinu.“ „Hvað hefur þér fundist ánægjulegast við kennara- starfið?r‘ „Að umgangast börnin, kynnast hugsana- og til- AOEINS ÞAÐ BEZTA BÍLALAKK RYÐVARNARGRUNNUR LAKKGRUNNUR Mmpah

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.