Vísir - 25.07.1961, Blaðsíða 6
6
VISIR
Þriðjudagur 25. júlí 1961
Skýrsla um síldveiðina norðanlands og austan 22. júlí
Síðastliðna viku var veðurblíða á Austurmiðum, en bræla
vestan Langaness. Um miðja viku fór veður batnandi á
þessum miðum. Veiði var góð á Austurmiðum. Á fimmtu-
dag var síldar vart á Rifsbanka og fengu nokkur skip þar
góða veiði, en síldin hvarf skyndilega á þeim miðum. Aðal
veiðisvæðið austanlands var frá Glettinganessgrunni að
N orðf j arðarhorni.
Löndunarbið var alllöng á Austfjörðum og mörg skip
fóru með aflann til Siglufjarðar og Eyjafjarðarhafna. Þetta
tafði skipin frá veiðum. Norsku flutningaskipin tóku bæði
farm í vikulokin og fluttu til Hjalteyrar og Krossaness.
Vikuaflinn nam 220.057 málum og tunnum (í fyrra 88.
658) og var heildarveiðin í vikulokin sem hér segir. Töl-
umar í svigum eru frá sama tíma í fyrra.
I salt, upps. tn. 318.367 (74.739)
1 bræðslu, mál 464.641 (423.717)
1 frystingu, uppm. tn. 13.479 (8.451)
Útflutt ísað 0 (834)
Samtals mál og tunnur 796.487 (507.741)
1 vikulokin höfðu 218 skip (í fyrra 250) fengið einhvern
afla og af þeim höfðu 215 skip (í fyrra 233) aflað 500 mál
og tunnur og þar yfir. Fylgir hér með skrá yfir þau skip.
Sltip: Mál og tn.
Aðalbjörg, Höfðakaupst. 2156
Ágúst Guðmundsson, Vogum 4949
Akraborg, Akureyri 6593
Akurey, Homafirði 3301
Álftanes, Hafnarfirði 3787
Anna, Siglufirði 6276
Amfirðingur, Reykjavík 2693
Arnfirðingur II, Reykjavík 6003
Árni Geir, Keflavík 8801
Árni Þorkelsson, Keflavík 4791
Amkell, Hellissandi 2828
Ársœll Sigurðsson, Hafnarf. 6700
Ásgeir, Reykjavík 3724
Ásgeir Torfason, Flateyri 1088
Áskell, Grenivík 7871
Auðunn, Hafnarfirði 6853
Baldur, Dalvík 7437
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 7095
Bergur, Vestmannaeyjum 4647
Bergvík, Keflavík 8941
Bjarmi, Dalvík 7558
Bjarnarey, Vopnafirði 5888
Bjami Jóhannesson, Akran. 2083
Björg, Neskaupstað 1574
Björg, Eskifirði 6215
Björgvin, Keflavík 2080
Björgvin, Dalvík 4508
Björn Jónsson, Reykjavík 2160
Blíðfari, Gráfarnesi 2321
Bdagi, Breiðdalsvík 2101
Búðafell, Búðakauptúni 4362
Böðvar, Akranesi 5474
Dalaröst, Neskaupstað 4194
Dofri, Patreksfirði 7294
Draupnir, Suðureyri 987
Einar Hálfdáns, Bolungarvík 8815
Einar Þveræingur, Ólafsfirði 1417
Einar, Eskifirði 4861
Eldborg, Hafnarfirði 8430
Eldey, Keflavik 6984
Erlingur III, Vestm.eyjum 1465
Fagriklettur, Hafnarfirði 2113
Fákur, Hafnarfirði 1405
Faxaborg, Hafnarfirði 3095
Faxavík, Keflavik 2845
Fiskíiskagi, Akranesi 2281
Fjarðarklettur, Hafnarfirði 5550
Fram, Hafnarfirði 4660
Freyja, Garði 1727
Friðbert Guðm.s., Suðureyri 3419
Frigg, Vestmannaeyjum 1684
Fróðaklettur, Hafnarfirði 2379
Garðar, Rauðuvík 3910
Geir„ Keflavík 3864
Gissur hvlti, Hornafirði 3882
Skip: Mál og tn.
Gjafar, Vestmannaeyjum 10.090
Glófaxi, Neskaupstað 4007
Gnýfari, Grafamesi 3611
Grundfirðingur II, Grafam. 4541
Guðbjörg, Isafirði 7189
Guðbjörg, Sandgerði 4926
Guðbjörg, Ólafsfirði 10.373
Guðfinnur, Keflavik 4286
Guðm. á Sveinseyri, Sveinse. 805
Guðm. Þórðars., Reykjavik 10.226
Guðný, ísafirði 1944
Guðrún Þorkelsd., Eskifirði 9455
Gulltoppur, Vestmannaeyj. 668
Gullver, Seyðisfirði 6244
Gunnar, Reyðarfirði 4493
Gunnólfur, Ólafsfirði 805
Gunnvör, Isafirði 4664
Gylfi, Rauðuvík 2797
Gylfi II, Akureyri 5494
Hafaldan, Neskaupstað 2203
Hafbjörg, Vestm.eyjum 2171
Hafbjörg, Homafirði 4079
Hafnarey, Breiðdalsvík 1614
Hafrún, Neskaupstað 4183
Hafþór, Reykjavík 998
Hafþór, Neskaupstað 2108
Hafþór Guðjónsson, Vestm. 2454
Hagbarður, Húsavík 2885
Halldór Jónsson, Ólafsvík 7996
Hannes Hafstein, Dalvik, 3030
Hannes Lóðs, Vestm.eyjum 2543
Haraldur, Akranesi, 10.532
Hávarður, Suðureyri 1465
Héðinn, Húsavik 8772
Heiðrún, Bolungarvík ,12.350
Heimaskagi, Akranesi 1051
Heimir, Keflavík 4230
Heimir, Stöðvarfirði 3391
Helga, Reykjavik 6203
Helga, Húsavík 3358
Helgi Flóventsson, Húsavík 4495
Helgi Helgason, Vestm.eyjum 6246
Helguvík, Keflavík 1727
Hilmir, Keflavík 7447
Hjálmar, Neskáupstað 1933
Hoffell, Búðakauptúni 4988
Hólmanes, Eskifirði _ 6981
Hrafn Sveinbj.son, Grindav. 4516
Hrafn Sveinbj.son II, Gr.vík 7128
Hrefna, Akureyri 1710
Hringsjá, Siglufirði 4557
Hringver, Vestmannaeyjum 8122
Hrönn II, Sandgerði 4096
Huginn, Vestmannaeyjum 2064
Hugrún, Bolungarvík 6620
Skip: Mál og tn.
Húni, Höfðakaupstað 5951
Hvanney, Hornafirði 5195
Höfrungur, Akranesi 7336
Höfmngur II, Akranesi 8338
Ingiber Ólafsson, Keflavík 2815
Ingjaldur/Orri, Grafarnesi 2398
Jón Finnsson, Garði 6291
Jón Garðar, Garði 6367
Jón Guðmundsson, Keflavík 4148
Jón Gunnlaugs, Sandgerði 5906
Jón Jónsson, Ólafsvík 4721
Jónas Jónasson, Njarðvík 1241
Július Björnsson, Dalvík 2002
Jökull, Ólafsvík 3870
Katrín, Reyðarfirði 5351
Keilir, Akranesi 3205
Kristbjörg, Vestmannaeyjum 8944
Kristján Hálfdáns, Bol.vík 1579
Leifur Eiríksson, Rvík 5218
Ljósafell, Búðakauptúni 2118
Máni, Grindavík 1812
Máni, Höfðakaupstað 2090
Manni, Keflavík 4791
Marz, Vestmannaeyjum 1500
Mímir, Isafirði, 3374
Mummi, Garði 4161
Muninn, Sandgerði 2645
Nonni, Keflavik 911
Ófeigur II, Vestm.eyjum 5197
Ófeigur III, Vestm.eyjum 2969
Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 4683
Ólafur Magnússon, Keflavík 4687
Ólafur Magnússon, Ak.eyri 11.733
Ólafur Tryggvason, Hornaf. 3259
Páll Pálsson, Hnífsdal 4532
Skip: Mál og tn.
Pétur Jónsson, Húsavík 8242
Pétur Sigurðsson, Reykjavik 8242
Rán, Hnífsdal 4553
Reykjanes, Hafnarfirði 1070
Reykjaröst, Keflavík 2024
Reynir, Vestmannaeyjum 3483
Reynir, Akranesi 5427
Rifsnes, Reykjavík 3222
Runólfur, Grafarnesi 4000
Seley, Eskifirði 5030
Sigrún, Akranesi 3815
Sigurbjörg, Höfðakauptúni 1943
Sigurður, Akranesi 5107
Sigurður, Siglufirði 7508
Sigurður Bjarnason, Ak.eyri 6369
Sigurfari, Vestm.eyjum 4003
Sigurfari, Akranesi 5617
Sigurfari, Patreksfirði 4208
Sigurfari, Homafirði 1578
Sigurvon, Akranesi 6584
Sindri, Vestmannaeyjum 980
Skarðsvík, Hellissandi 2922
Skipaskagi, Akranesi 1894
Smári, Húsavík 6730
Snæfell, Akureyri 9772
Snæfugl, Reyðarfirði 5310
Stapafell, Ólafsvík 9237
Stefán Árnason, Búðak.tún 3608
Stefán Ben, Neskaupstað 2165
Stefán Þór, Húsavík 4322
Steinunn, Ólafsvík 6811
Steinunn gamla, Keflavík 2412
Stígandi, Vestmannaeyjum 3749
Stígandi, Ólafsfirði 1148
Straumnes, Isafirði 3092
Sldp: Mál
Stuðlaberg, Seyðisfirði
Súlan, Akureyri,
Simnutindur, Djúpavogi
Svanur, Reykjavik
Svanur, Súðavik
Sveinn Guðmundss., Akran
Sæborg, Patreksfirði
Sæfari, Akranesi
Sæfari, Sveinseyri
Sæfaxi, Neskaupstað
Sæfell, Ólafsvik
Sæljón, Reykjavík
Særún, Siglufirði
Sæþór, Ólafsfirði
Tálknfirðingur, Sveinseyri
Tjaldur, Vestm.eyjum
Tjaldur, Stykkishólmi
Unnur, Vestmannaeyjum
Valafell, Ólafsvik
Vattames, Eskifirði
Ver, Akranesi
Víðir n, Garði
Víðir, Eskifirði
Vilborg, Keflavík
Vinur, Hnífsdal
Vísir, Keflavík
Vonin II, Keflavík
Vörður, Grenivík
Þorbjöm, Grindavík
Þorgrímur, Þingeyri
Þórkatla, Grindavik
Þorlákur, Bolimgarvík
Þorleifur Rögnvaldss., Ó1
Þórsnes, Stykkishólmi
Þráinn, Neskaupstað
og tn.
6830
4619
7993
1805
726
2066
614
3101
6390
3757
3265
1331
1744
5853
5241
900
4791
1668
6956
4112
986
13.194
8018
4606
740
1930
5874
5421
7240
2884
4365
7010
.f, 2063
1468
4829
í Kerlingafjöllum
^ -
Að undanfömu hafa dvalið
við skíðaiðkanir í Kerlinga-
fjöllum, hópur ungra manna
og kvenna, undir stjórn Valdi-
mars ömólfssonar. Dvaldi
hópurinn þar í skála, en hélt
daglega til skíðaferða upp í
snjóinn, en færi mun vera
mjög gott þar efra, þótt á
miðju sumri sé.
Myndin hér að ofan var
tekin nýlega, er hópurinn var
að búa sig undir að leggja af
stað þangað uppeftir, og með
í förinni voru, auk Valdimars,
margir kunnir skíðamenn,
sem gripu tækifærið til þess
að skreppa á skíði í sól og
sumri.
Á myndinni má m. a. sjá
Kristinn Benediktsson, skíða-
kappa, Elías Hergeirsson,
Hauk Hergeirsson, Óskar
Guðmundsson, Ásgeir Úlf-
arsson, Björn Bjamason,
Guttorm Jónsson, Martein
Guðjónsson, Þórð Sigurjóns-
son, Hinrik Hermannsson og
Einar Þorkelsson.