Vísir - 25.07.1961, Blaðsíða 16
VISIR
Þriðjudagur 25. júlí.
Lítil telpa
í MORGUN varð lítil telpa fyr
ir bíl á Flókagötunni, Halla
Hjartardóttir, Flókagötu 41.
Hún var flutt í slysavarð-
stofuna vegna meiðsla, er hún
hlaut á fæti. Var í fyrstu talið,
að þau væru smávægileg, en 1
Ijós kom að þau voru svo mik-
il, að flytja þurfti litlu telpuna
í Landsspitalann.
Brazil kl. S.
I morgun átti að koma hing-
að bandaríska skemmtiferða-
skipið „Brazil“ frá Moore Mac-
Cormack félaginu.
Skipinu hefur nú seinkað og
tjáði Ferðaskrifstofan Vísi i
morgun, að skipið væri væntan-
legt um kl. 8 í kvöld. Ekki er
vitað, hvað veldur þessum töf-
um.
Með skipinu eru um 350 far-
þegar, mest Bandaríkjamenn og
munu þeir verða á vegum Ferða
skrifstofu ríkisins hér.
Skipin sigldu
um torfumar
Enn er mikil og góð var fjöldi skiPa sem si§ldi fil
síldveiði út af Austfjörð-
um, en laust fyrir hádegi,
töluðu sjómenn um kviku-
hvort sjólag muni fara
versnandi þegar kemur
fram á daginn. Fiskifélagið
sagði í morgun, að aflinn
síðastliðinn sólarhring
hefði orðið 40.000 mál, og
var það afli 50 skipa. 1
morgun þegar skipin komu
upp undir land með full-
fermi af miðum um 50 míl-
ur undan Seyðisfirði, sigldu
þau í gegnum vaðandi síld
um allan sjó, sagði síldar-
leitin á Siglufirði, Vísi
laust fyrir hádegið.
Mikill fjöldi skipa er nú í
höfnum eystra. Á Seyðisfirði
biðu 20 skip löndunar í morgun
og svipuð tala á Vopnafirði.
Nokkur löndunarbið var líka
orðin á Raufarhöfn. Sem fyrr
Siglufjarðar og inn á Eyjafjarð
arhafnir.
Síldarflutningaskipin frá
Krossanesi og Hjalteyri eru í
slátt Og, því ekki að vita stanzlausum flutningum. Var
annað nýlega komið inn á Seyð-
isfjörð í morgun en hitt var full
lestað í nótt.
í skýrslu Fiskifélagsins um
afla skipa í nótt segir að Björg-
vin EA hafi verið með mestan
afla, 1700 mál. Mikið er um
nótatjón hjá bátunum, einkum
þannig að næturnar lenda í
skrúfunni á bátunum.
Meðal skipa, sem landað hafa
í gærkveldi og í nótt eru: Anna
SI 1300, Marz 800, Kambaröst
800, Snæfell 1700, Helgi Helga-
son 1200, Björn Jónsson RE
1100, Fiskaskagi 750, Hannes
ióðs 700, Draupnir 950, Haf-
aldan 1000, Skarðsvík 1100,
Björgvin EA 1300, Vonin II KE
800, Hafþór RE 1000, Hávarð-
ur 900, Ingiber Ólafsson 1000,
Þórsnes 750, ,Straumnes 800
Guðbjörg ÓF 800, Heimir SU
900, Ólafur Magnússon EA 900,
Ólafur Tryggvason 1000, Ás-
kell 800.
Hér er einn fyrsti maður-
inn, sem spurði um útsvar
sitt og skatta í morgun, þeg-
ar skrárnar yfir þessi gjöld
var lögð fram í Gagnfræða-
skólanum við Vonarstræti,
sem áður hét Iðnskólinn í
Reykjavík. Menn voru al-
mennt ánægðir með það,
sem þeim er gert að greiða
að þessu sinni, enda þótt
nauðsynlegt hafi verið að
hækka álögin að nokkrp.
Nir
ur
sér oy brostu.
Þeir létu alveg eins og
þeim stæði alveg á sama,
brostu hver framan í ann-
an og sögðu brandara,
hölluðu sér upp að hús-
hliðinni, reyktu og töluðu
•'V'
um gooa veorio.
Þeir voru eitthvað sex
eða sjö, sem stóðu þarna
fyrir framan Iðnskólann í
morgun kl. tæpl. níu, og
biðu þess að opnað yrði
húsið, svo þeir gætu feng-
ið upplýsingar um útsvarið
sitt.
Ykkur virðist líða bara j
þokkalega hérna, sagði blaða- und.... ?
maðurinn. ! Tuttugu og fjögur þúsúnd. . ?
.... -Nú, þú hlýtur aldeilis að hafa
]. Sóðar verkamannatekjur, mað-
ur. Þú ert varla heldur með
Við holræsagerðina.
Ertu spenntur... . ?
Það fer ekki hjá því. Maður
er náttúrulega spenntur yfir
því hvort maður fær að lifa
mannsæmandi lífi næsta ár-
ið....?
Hvað varstu með í fyrra?
Eg var með um 24 þús-
ert ennþá hvemig okkur iíðúr
í dag, sagði einn þeirra. Það er
allt undir því komið hvað við j
fréttum hérna fyrir innan
jeftir.
með þungt heimili?
Já, við erum tvö,
a j með eitt barn.
Gamalt?
hjónin,
„And I’Il take the higeroad. . .” Áður en söngför Pólýfónskórsins hófst, dvaldist hann finim
daga við æfingar í hinu fagra umhvh Lommond. — Nánari frásögn á morgun.
Þið virðist ekki vera mikið j
áhyggjufullir.. ..
O-blessaður, þetta er bara
á yfirborðinu.
Hver er fyrstur inn. . .. ?
Það er þessi, sagði einn.
Nei, þessi, sagði annar.
Við erum allir fyrstir, sagði
sá þriðji.
Blessaðir, reynið þið að koma
ykkur saman um hver er ykkar
fyrstur.
Og svo endaði með þvi að
þeir kusu Magnús Ólafsson til
þess að fara fyrstan innfyrir.
Hvar vinnur þú, Magnús..?
Hún er 16 ára.
Nú voru dyrnar opnaðar og
allir streymdu inn.
Við fylgdumst með Magnúsi
Framh. á 5. siðu.
Veðurhorfur:
NA-kaldi.
Léttskýjað.