Vísir - 27.07.1961, Page 4
i
VISIR
Fimmtudagur 27. júlí 1961
jKastar kngst allra
Imanna í heimi.
Halldór Erlendsson kennari hefur kastað
lengra en heimsmet í tveim greinum
kastkeppni.
Það var verið að segja
veiðisögur, og þið vitið nú
hvernig þær eru svona yfir-
leitt.
Þið hefðuð bara átt að sjá
þennan, sem ég veiddi í
Laxá í fyrra sagði einn og
baðaði út höndunum. Gg er
bara ekki nógu handleggja-
langur til að sýna ykkur . . .
Binni, stattu þarna upp við
vegginn og haltu út annarri
hcndinni. Sko, alveg frá
hendinni á honum Binna . . .
Blessaður vertu ekki að
rembast við þetta, sagði þá
annar í hópnum, segðu held-
ur einhverja sannar Iyga-
sögur, eins og t.d. af hon-
um Halldóri Erlends . . .
tún og fer að slá heims-
met ... þ. e. a. s. '----
hann er ekki að
Sonurinn Ásgeir.
Hvað gerði hann?
Hann Dóri . . . ? Bæði
gerði og gerir, þegar hann
langar til. Hann slær, skal
ég segja þér, heimsmet í
köstum og hefur aðra hend-
ina í vasanum á meðan.
Eg hætti að hlusta, þvi
þótt fyri sagan væri e. t. v.
dálítið vafasöm, þá var þessi
greinilega helber uppspuni,
svo maður notist aðeins við
siðsamleg og guði-þóknan-
leg-orð.
En þegar ég heyrði þetta
aftur einhvernsstaðar ann-
arsstaðar einhverntíma
seinna. Þá fór ég smátt og
smátt að leggja við hlust-
irnar og loks tók ég í mig
kjark og spurði einhvern:
Hver er annars þessi Hall-
dór?
Hann heitir Haldór Er-
lendsson, skal ég segja þér,
og er íþrótta- og handa-
vinnukennari við unglinga-
deild Miðbæjarskólans. Á
sumrin dundar hann við að
smíða og gera við veiði-
stengur, búa til flugur og
annað svoleiðis, en þess á
milli labbar hann sig út á
Nú fór ég að leita að þess-
um Halldóri, og fann hann
loks þar sem hann sat í
„hobby-herberginu sínu á-
samt syni sínum Ásgeir, en
þar voru þeir báðir önnum
kafnir við að vinna við ný-
smíði og viðgerðir á stöng-
um
Er það satt, sem ég heyri,
Haldór, að þú hafir slegið
heimsmet í köstum . . . ?
Það er bæði satt og ekki
satt. Þú mátt nefnilega ekki
orða þetta þannig. Það er að
vísu satt, að ég hefi kastað
á mótum hér heima, lengra
en staðfest heimsmet í al-
þjóðakeppni, en það segir
ekkj alla söguna.
Þvi er þannig varið, að
það eru ákaflega misjöfn
skilyrði hverju sinni til að
kasta flugu, og það fer að
sjálfsögðu aðalega eftir veðr-
inu — eða réttara sagt vindi
Það er svo kveðið á i al-
þjóðalögum um slika
keppni, að ávallt skuli kasta
með vindi, en um vind-
styrkleika eða annað er ekk-
ert sagt. Þess vegna er það.
að árangur verður misjafn
milli mótanna, en innbyrðis
hlutföll keppenda á hverju
móti er það, sem ræður
hverju sinni. Heimsmet i
köstum eru þvi aldrei við-
urkennd, nemg þau séu sett
á alþjóðamóti, þar sem aðrir
keppendur hafa sömu að-
stöðu og möguleika.
Þessi köst, sem ég hefi
hér heima — og hafa farið
fram úr heimsmeti, eru gerð
við mjög góð skilyrði. . .
En hefur ekki komið fvrir
að slík „mjög góð skilyrði"
hafi verið fyrir hendi á slík-
um alþjóðamótum?
Það má e.t.v. segja það,
jú, en það er ekki svo gott
að eiga við slíkan saman-
burð . . .
I
Hvað er heimsmetið?
Bíddu nú aldeilis hægur.
Það eru til að byrja með 1
keppnisgreinar á
kastmótum Það eru allskon
ar hittiköst, þar sem maður
á að hitta ákveðinn blett.
Svo eru lengdarköst, þar
sem einungis er hugsað un
að kasta sem lengst ....
Og það er þar, sem þú
ert harðastur?
Já. f lengdarkg?tj
ar handar með flugu, mun
heimsmetið vera 51,24 metr
ar.
Þetta met var sett á heims
meistaramótinu í Englandi
haustið 1959. en þá
skilyrði sæmilega góð. Á fs-
landsmótinu í vor kastaði
lengst 52 metra Þar
skilyrði aftur á móti mjög
hagstæð
Hefirðu svipaðan árangur
í fleiri greinum?
Já. Það er í
með kasthjóli Þar á ég
landsmetið, sett á mótinu
1959, sem er 97 metrar.
Heimsmetið mun vera
metrar, sett 1960.
Svo að mér er óhætt að
segja að enginn maður hafi
kastað lengra en þú í þess-
ari grein?
Betri árangur hefur ekki
náðst á heimsmeistaramót-
um og ég hefi ekki heyrt um
betri' árángur frá öðrum
landsmót^um.
Er það aðeins i eitt skipti,
eða oftar, að þú hefur farið
fram úr heimsmetinu?
Þetta var í hitteðfyrra. í
fyrra kastaði ég aftur 96,80
lengsta kast á innanlands-
móti.
Svo þetta hefur ekki ver-
ið nein tilviljun?
Þetta getur vel verið til-
viljun að einhverju leyti, og
áreiðanlega líka veðurskil-
yrðum að þakka,
Hvað hefir þú kastað
lengst með línu?
Lengst? Lengst hef ég
kastað 131 metra, en þar á
ég. ekki einu sinni fslands-
met. Það er ungur maður,
Einar Þórir Guðmundsson.
Hann hefur kastað 134
metra rúma i þeirri grein.
Það er 10. greinin á keppn-
isskránni og nefnist „Lengd
arkast með „special“ spinn-
hjóli“. Það eru algjör keppn
isverkfæri, sem aðeins eru
notuð til keppni, en ekki til
veiða.
Ertu ekki að hugsa um að
koma þér út á eitthvað al-
þjóðamót, til að reyna við
meistarana þar, og e.t.v. ná
í fyrsta heimsmetið, sem
við fslendingar fáum?
Það er ekki gott að segja.
Víst mundi mig langa til
þess, en það er ekki víst
hvernig viðrar með það. Hér
eru tvö félög, sem hafa stað-
ið að kastkeppni, Stanga-
veiðifélag Reykjavíkur og
Framh. á bls. 5.
1
MÝTT
r
Gulrætur
ri
ÍUUaUöldi,
Halldór við stangirnar