Vísir - 17.08.1961, Qupperneq 13
Fimmtudagur 17. ágúst 19öl
VtSIR
•Moskva
•WÍMUjM)
SrAL5RjCÐSLA
★ Marshall-hjálpin.
Eitt af þvl sem einna mest
stuSlaSi að efnahagslegri sam-
einingu Vestur-Evrópu var
Marshall-hjáipin. Uppdráttur þessi sýnir löndin í efnahagssamtökum vestrænna þjóða, blálituð beggja megin Atlantshafs. Löndin
Á sjö næstu árunum á eftir j markaðsbandalagi Evrópu eru merkt með lóðréttiun strikum en EFTA löndin með láréttum strikum. — Neðan
r& jamenn°'Evrópu **efmihags' ^ ® tcikningunni er gerður samanburður á framleiðsiu þessara vestrænu rikja og kommúnistaríkjanna. Hann sýn-
hjálpaTverðmæti 27 miUjarð- ir að vestrænu ríkin eru öflugri á öllum sviðum. Ekki geta kommúnistar heldur gert sér miklar vonir um að draga
ar dollara (íooo milljarð krón- á Vestúrlönd, því að framleiðsluaukning verður mjög mikil á næstu árum innan hinna nýju viðskiptaheilda Evrópu
★ Stærri markaðir —
bætt kjör.
En því er það svo mikil-
vægt að sameinast og skapa
stærri heildir, að stærri mark-
aður skapast og hægt er að
koma á fót meiri stóriðju, sem
þýðir lægri framleiðslukostn-
að og því betri lífskjör. Þá
fylgir sameiningunni betri
verknýting. Hver vörutegund
verður framleidd, þar sem auð-
veldast er að framleiða hana,
og ekki verið að halda við
heimskulegum og úreltum
framleiðsluháttum, með vernd-
artollum og allskyns höftum.
Slíkri þróun til efnahags-
legrar sameiningar eiga því að
geta fylgt bætt almenn lífs-
kjör og aukinn styrkur heild-
arinnar. tJr mörgum smárikj-
um skapast þannig smám sam-
an eitt stórveldi.
Það hefur mikið verið
rætt og ritað að undan-
fömu um viðskiptabanda-
lög þau sem era að mynd-
azt í Vestur-Evrópu og yf-
irhöfuð þá stefnu til auk-
ins samstarfs og samein-
ingar sem nú eflist meðal
vestrænna þjóða. Upp á
síðkastið er jafnvel farið
að ræða um hugsanlega
þátttöku Islands annað-
hvort í Markaðsbandalagi
Evrópu eða í Fríverziunar-
svæðinu.
★ Skyldar þjóðir.
Astæðumar fyrir þeim sam-
runa, sem nú er að veröa I
efnahagsmálum vestrænna
þjóða, eru margþættar. En
fyrst og fremst verður að telja
það, hve allar þessar þjóðir eru
I raiminni líkar. Að vlsu er
stundiun einblínt á þau sér-
kenni sem aöskilja þær, en nán-
ari athugun sýnir, að þær eru
allar skyldar að menningu og
llfsviðhorfum og aðstaða fólks-
Ins I lífsbaráttunni Ilk. Þess
vegna eru menn að komast að
raun um, aö það er heimsku-
legt að vera að viðhalda til-
búnum landamerkjum á kort-
inu, sem hindra eðlileg og ná-
in samskipti.
Auðvitað mun hver þjóð á-
fram reyna að halda sérkenn-
um slnum og varðveita tungu
slna og siði, en stálið eða kol-
in er alveg hiö sama og eig-
inleikar þess hinir sömu, hvort
sem það er framleitt I Frakk-
landi, Þýzkalandi eða Banda-
rikjunum, og svo er með allar
aðrar framleiðslu- og neyzlu-
vörur og sömu lögmál gilda I
efnahagslífinu allsstaðar.
ur). Af þessari fjárhæð voru
13 milljarð dollarar Marshall-
hjálp og ennfremur má geta
þess að Bandaríkin höfðu fram
til 1948 veitt Rússum, Pólverj-
um og Tékkum efnahagsaðstoð
að verðmæti 1,2 milljarð doll-
arar (45 milljarð krónur), og
buðu þeim einnig Marshall-að-
stoð.
Það var bein afleiðing af
Marshall-hjálpinni að Evrópu-
þjóðir mynduðu með sér Efna-
hagssamvinnustofnun Evrópu
OEEC, sem varð fyrsti visirinn
að nánara samstarfi Evrópu-
þjóða, upphaf hins nýja tlma.
★ Efnahagsbandalagið.
Efnahagsbandalag Evrópu
var stofnað 1. janúar 1958 af
sex Evrópuríkjum, það er stóru
ríkjunum Frakklandi, Italíu
og Vestur-Þýzkalandi og smá-
ríkjunum Hollandi, Belgíu og
Luxemburg, sem þrjú til sam-
ans ganga undir heitinu Bene-
lux. Síðar hefur Grikkland
gerzt eins konar aukameðlim-
ur.
Tilgangur Efnahagsbanda-
lagsins er að stuðla að stöð-
ugum vexti efnahags- og at-
vinnulífs landanna og bæta
lífskjör og starfsskilyrði íbú-
anna. Þessu þykist það geta
náð með því að koma á frjáls-
ræði á fjónjm sviðum:
• Frjálsræði í viðskiptum
milli landanna, þ. e. afnára
tolla.
• Frjálsræði í þjónustustarfi,
þ. e. að gera ýmsa þjónustu
algerlega óháða landamær-
unum, t. d. þjónustu við
ferðafólk, vöruflutninga,
tryggingamál og póstþjón-
usta.
• Frjálsræði I fiutningi fjár-
magns milli landanna,
þannig að engar hömiur
verði á lántökum yfir Ianda
mærin og stefnt verði að
sameiginlegri lánastefnu.
• Frjálsræði i flutningi
vinnukrafts milli landanna.
Þessmn fjórum stefnuskrár-
atriðum á að koma I fram-
kvæmd stig af stigi á næstu
12 árum. Eftir það verða lönd-
in sex mikið til sameinuð
efnahagslega og það er von
þeirra sem vinna að þessu, að
því fylgi bráðlega pólitísk
sameining, svo úr þessu verði
eitt sambandsríki. 1 því verða
töluð fjögur aðaltungumál,
þýzka, franska, Italska og hol-
lenzka.
★ EFTA.
Nokkur Evrópuríki sáu sér
ekki fært að ganga I Efnahags-
bandalagið, aðallega vegna
þess að þau töldu sig ekki geta
fallizt á þá hugmynd að
stefna að pólitískri sameiningu.
Þar höfðu þau sérstöðu að
ýmsu leyti, Bretar vegna til-
lits til Samveldislandanna og
Norðurlandaþjóðirnar t. d.
vegna þess að þeim er um og
ó að láta hluta af hinu póli-
tíska valdi I hendur stærri
heildar. Sviss og Austurríki
töldu sig bundin af hlutleysis-
stefnu siimi. . s.,-i |
En þessi riki sáu hins vegar
fram á það, að þau myndu
efnahagslega dragast langt
aftur úr hinum sameinuðu
rikjum, ef þau héldu áfram að
hokra hvert I slnu horni inn-
an þröngra tollmúra og ann-
arra hafta.
Þvl má segja, að þau hafi
séð sér þann kost vænztan, já,
óhjákvæmilegan, að reyna að
mynda eigin samtök, sem mið-
uðu að líku marki á sviði við-
skiptamálanna, þ. e. að reyna
með tollabandalagi að skapa
stærri markað með möguleik-
um á hagkvæmari framleiðslu.
Þessi samtök hafa verið köll-
uð Fríverzlunarbandalagið og
eru almennt skammstöfuð
EFTA. 1 fyrstu voru stofn-
endur sjö ríki, það er Bretland,
Norðurlöndin þrjú (Danmörk,
Noregur og Sviþjóð) og þrjú
suðlægari ríki, Austurríki,
Sviss og Portúgal. Síðan hef-
ur eitt ríki, Finnland, bæzt við
með „sérstöku leyfi" Rússa.
★ Sundrung í EFTA.
1 fyrstu gerðu menn sér góð-
ár vonir um að EFTA gæti
unnið mikilvægt hlutverk, en
þær vonir hafa þó heldur dofn-
að upp á síðkastið. Ein helzta
ástæðan til þess er e.t.v. sú,
hve mikið ójafnvægi er I þess-
um samtökum. Þar er eitt riki,
Bretland, sem er eins mann-
margt og öll hin til samans.
Iðnaður þess er líka miklu
fullkomnari en allra hinna ríkj-
anna og þar við bætist að Bret-
ar njóta algerrar sérstöðu
vegna sambandsins við nýlend-
urnar og samveldislöndin.
Þrátt fyrir alla þessa sér-
stöðu Breta I EFTA bandalag-
inu erp það þó ^einmitt þeir,
sem eru óánægðastir með hlut-
tökuna I EFTA. Þeim finnst
sem sé markaðurinn I hinum
þátttökurlkjunum heldur lltill,
ekkert á honum að græða, og
eru að komast á þá skoðun, að
hagkvæmara sé að taka stökk-
ið og ganga I Efnahagsbanda-
lagið.
Stofnun stærri víðskipta- og
efnahagsheilda er vissulega
spor fram á við. Á þessu eru
þó nokkrar skuggahliðar, að-
allega I tillitinu til þeirra sem
utan við þær standa. Með
myndun slíkra viðskiptabanda-
laga I Evrópu virðist sýnt að
hægt verði að lyfta lífskjörum
manna I sjálfri Evrópu. En
hvað þá um þau lönd mörg í
þeirra fátæk og vanþróuð, sem
utan við standa I öðrum heims-
álfum, Afriku og Asíu og víð-
ar, en þurfa að eiga viðskipti
við Evrópu? Þeirra viðskipta-
aðstaða versnar, þvl að þó við-
skiptabandalögin felli niður
tolla þátttökuríkjanna sín á
milli, þá viðhalda bau sameig-
inlegum tollum út á við.
í > , . * > " - la
★ OECD
Thorkils Kristensens.
Með myndun tveggja við-
skiptabandalaga I sjálfri Evr-
ópu er og hætta á algerri klofn-
ingu álfunnar I tvær blokkir.
Með því móti örvast viðskiptin
innan hvorrar blokkar fyrir
sig, en hætt er við að við-
skipti milli blokkanna tveggja
minnki, já, stöðvist jafnvel að
mestu.
Til þess að mæta öllum þess-
um erfiðleikum voru þann 14.
desember 1960 stofnuð ný sam-
tök sem eru kölluð Efnahags-
samvinnustofnunin og skamm-
stafað OECD. Er þetta eins
konar arftaki gömlu efnahags-
samvinnustofnunarinnar OEEC
og mynduð að frumkvæði
Bandaríkjamanna. Hlutverk
hennar á að vera að stuðla að
samstarfi allra hinna vestrænu
ríkja, draga úr viðsjám þeirra
á milli og taka að sér sameig-
inlega aðstoð vestrænna ríkja
við hin fátæku og vanþróuðu
riki I öðrum heimsálfum. —
Framkvæmdastjóri OECD er
danski hagfræðingurinn Thor-
kil Kristensen.
■
m
f.w
V
V
IMIATALA
KORMUPPSKERA
RAF0R.KA
BiLAEI&N
SEMEMT
530. .315
miUjonir
300. 110
milljon tonn
99., .5
milljomr
«6, 59
million tonn
1370 365,
milllarð Kiio
wittíturniir
181 . 79
milljon tonn