Vísir - 29.08.1961, Side 7

Vísir - 29.08.1961, Side 7
Þriðjudagur 29. ágúst 1961 VÍSIR 7 : « KAUPTUNIÐ í Vopnafirði er orðið mikill síldarbær, þótt aðstæður séu ekki góð- ar þar, höfnin t.d. allsendis ófullnægjandi fyrir þann bátafjölda sem þangað leit- ar inn á síldarvertíð. Liggur kauptúnið vel við, þegar síld veiðist t.d. suður af Langa- nesi. Myndir þær sem hér birt- ast frá Vopnafirði tók Benedikt Sigurðsson verzl- unarmaður þar á staðnum fyrir Vísi. Sýnir efri myndin einn Akranesbátanna, sem er drekkhlaðinn við bryggju og verið að landa úr honum. Hin sýnir aðallegupláss- ið í höfninni. Hefur það oft verið svo fullt eða fyllra í sumar. S/ötuffur i dug: Halldór Sigurðsson /m Það kvað haft fyrir satt, að Halldór Sigurðsson frá Efri- Þverá í V-Húnavatnssýslu sé sjötugur í dag. Látum svo vera — en þegar ég var honum sam- ferða á yfirreið um Vatnsnesið fyrir nokkrum vikum, var hann ekki nema liðlega fimm- tugur. Kannski að afstæðis- kenningin hafi þarna einhver áhrif á stærðfræðina — afstaða mannsins til ára sinna. Þeim sem Halldór þékkja, mun þykja það trúlegt. Halldór Sigurðsson er hún- vetnskur Kjósverji. Móðir hans var Kristín Þorsteinsdóttir frá Laxnesi í Kjós, Loftssonar frá Neðra-Hálsi. en Þorsteinn var hálfbróðir Þórðar Guðmunds- sonar hreppstjóra að Neðra- Hálsi, föður Þorbjarnar, fyrrv. héraðslæknis á Bíldudal, Guð- mundar i Gerðum og þeirra kunnu systkina, en Jón, faðir séra Bjarna dómkirkjuprests J var albróðir Þorsteins. Halldór er laundrjúgur af að vera fæddur Húnvetningur, en hreykinn af að vera Kjósverji í ættir fram; hefur aldrei dreg- ið dul á það, jafnvel ekki í Húnavatnssýslunni. Sú saga er sögð. að eitt sinn !ét hann und- an þráfaldri áskorun eins af kunnari glímumönnum Hún- vetninga. gekk á hólm við hann og hafði sigur. „Svona höfum við það Kjósverjarnir11, varð Halldóri að orði. þegar kapp- inn skall. Ungur reri Halldór tvær vei - tíðir frá Suðurnesjum. For hann þá einu sinni ’ beitufjoiu inn i Laxvog: heimsótti Þorð hreppst.jóra frænda 'sinn að Ilalldór Sigurðsson. Neðra-Hálsi, sem tók honúin hið bezta og fylgdi honum loks mður að vog. Spáði Þórður bví, er þeii kvöddust. að Halldór inu. Reyndist það orð að sönnu, enda kunni Þórður flestum betur mann að þekkja. Halldór var efnalaus að kalla, er hann bvrjaði búskap á Evri-Þvera. en annai hæsti útsvarsgjald- andi 1 hreppnum er hann brá Ráðstefna raunvísinda- manna v a r sett í gær í Reykjavík, og var fréttaauk- inn í gær- kvöldi f r á setningu henn ar. Menntamálaráðherra, sem átt hefur frumkvæði að ráð- stefnunni, flutti ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir ástæð- unum til þess frumkvæðis. Ennfremur fjallaði hann um, hve annars vegar væri nauð- synlegt, að vísindamenn nytu fyllsta frelsis, en hinsvegar, að þeir væru gæddir þjóðfélags- legum anda og skilningi, svo að þeir veldu sér ekki verk- efni án tillits til brýnna fram- tíðarþarfa þjóðar sinnar. Þá fór hann nokkrum orðum um þörf íslendinga fyrir aukin raunvís- indi, skýrði frá, að ríkisstjórn- in hefði ákveðið að leggja fyrir næsta þing frumvarp til laga um þessi mál, og væri til þess ætlazt, að þessi raunvísfcida- stefna kæmizt að raunhæfum niðurstöðum, sem mættu verða ríkisstjórn og Alþingi til leið- beiningar um mótun hinna væntanlegu laga. Þá komu að hljóðnemanum tveir erlendir raunvísindamenn sem báðir lögðu áherzlu á nauðsyn þess, að slík vísindi væru efld. og annar þeirra, sem er Norðmað- ur. sagði sína þjóð hafa fimm- faldað á seinustu árum vís- indalegar ran'nsóknir í þágu atvinnuveganna. Guðmundur verkfræðingur Marteinsson talaði um daginn og veginn, drap fyrst á þrjú atriði, sem hann auðheyrilega taldi sig ekki geta sleppt sak- ir sjálfsagðrar tillitssemi og háttvísi, en kom svo að því tvennu, sem hann heíur veru- legan áhuga á, skógrækt og fullnægingu raforkuþarfar okkar íslendinga. Sagðist hon- um vel um þessi efni — og var ekki sízt fróðlegt að heyra hann í fáum og skýrum drátt- um gera grein fyrir áætlaðri raforkuþörf næstu 25 árin og fyrirætlunum um virkjanir. Jóhann Konráðsson söng ís- lenzk lög. Hann hefur fallega rödd, syngur tilgerðarlaust, og án allrar væmni, og þarf ekki að efa, að fjölmargir hlustend- ur hafi haft ánægju af söng hans. Haraldur Björnsson las þýð- ingu á ævintýri, sem er af lapp neskum uppruna. Haraldur hef ur sjálfur þýtt það og þýtt vel, og lestur hans var einn sá bezti sem hér hefur heyrzt í útvarp nýlega, þótt röddin geri honum stundum óleik. Og ævintýrið er skemmtilegt, þó varla sé það eins vel formað og efni standa til frá hendi sögumannsins lappneska. Vel er því fyrir komið, hvernig viðhorfin í ævintýrinu snúast við fyrir á- hrif konungssonarins í kotungs búnaðinum. Hin gagngera breyting er skemmtilega tákn- uð með því, að í lok ævintýr- isins er kjóll fiskimannskon- unnar orðinn úr silki að fram- an en striga að aftan, en í upp- hafi var striginn framan á, en silkið á bakhlutanum. Guðm. Gíslason Hagalin. búi og íluttist til Reykjavíkur, og þegar flestir bændur leituðu á náðir kreppulánasjóðs, skarst Halldór úr leik, þótt hann sé annars manna félagslyndastur, leitaði ekki á náðir neins nema sjálfs sín og græddi sæmilega, þegar a|5rir börðust í bökkum. Hann var víkingur til vinnu, þrekmikill kappsmaður, sem lagði nótt við dag, enda munu þess lengi sjást merki á Efri- Þverá, að hann tók þar til hendinni; stórbætti jörðina með girðingum og framræslu, sléttaði túnið og reisti öll hús af grunni, meðal annars stórt og vandað íbúðarhús úr stein- steypu. Hann hefur alla ævi verið maður auðsæll, og sæmi- lega munu efni hans hafa auk- izt eftir að hann flutti hingað suður. enda bera gjafir þær, sem hann hefur fært nokkrum líknarstofnunum i tilefni af sjötugsafmælinu, því vitni að hann telur sig eiga þar nokk- uð að þakka. Hann hefur alltaf veri'ð tileðimaður og enn i dag er hann iðandi af fjöri, tein- réttur og vörpulegur og kvik- ur á fæti. Aldrei mun honum hafa verið um það gefið að láta hlut sinn, og getur enn verið harður í horn að taka, ef þvi er að skipta. Rauðhærður hefur Halldór Sigurðsson verið alla ævi, sem er að vísu hans opinbera einka- mál, og mundi ekki á það minnzt hér, ef ekki væri fyrir það, að þetta snertir talsvert sannfræði íslenzkrar bók- menntasögu. Einum af kunn- ustu núlifandi rithöfundum vorum, hefur nefnilega þókn- azt að gera Halldór ódauðleg- an með því að minnast á hann í frægasta skáldverki sínu — þó ekki með nafni, heldur með háralit, og læzt þar með hefna þess að Halidór bar sigurorð af honum í kvennamálum, eins og segir í skáldverki þessu. Verður sú hefnd þó dálitið tor~ skilin, þar eð ekki er vitað að Framh á bls. 10

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.