Vísir - 04.09.1961, Page 3

Vísir - 04.09.1961, Page 3
Mánudagur 4, september 1961 T"-....- - • JL Þegar Öli lokbrá kemur með regnhlífina sína og veifar henni yfir höfði ungu stúlknanna svo augnalokin þyngjast og þeim svífur blundur á brá, lætur hann allar fallegu stúlkunnar, sem hafa klætt sig í hið feg- usta næturskart dreyma yndislega drauma. Eina þeirra dreymir að hún sé orðin soldáns- frú í Þúsund og einni nótt, annarri finnst hún vera orðin seiðandi næt- urdrottning í hrímuðum skógi, þá þriðju dreymir að hún sé orðin hin heimsfræga kvikmynda- leikkona Jayne Mans- field. ♦ Þessar ævintýradrottn- ingar birtust nokkrum áhorf- endum á óvenjulega fagurri tízkusýningu, sem haldin var í sambandi við Rcykja- víkur-sýninguna. Þar sýndu nokkrar stúlkur nýjustu náttfatatízkuna frá Cara- bella. En Sigríður Gunnars- dóttir, forstöðukona Tízku- skólans hafði undirbúið og skipulagt sýninguna. Framh. á bls. 10.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.