Vísir - 06.09.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 06.09.1961, Blaðsíða 12
12 V ISIR Miðvikudagur 6. sept. 1961 HtJSRAÐENDUR. Látið okk ur lelgja — Leigumiðstöði. Laugavegi 33 B. (pakhftsiði Sími 10059. (105: HJÓN með 1 barn, óska eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í dag og á morgun frá kl. 6—8 í síma 10420. (242 REGLUSÖM stúlka í fastri atvinnu óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 35Í35. (257 VANTAR 2ja—4ra herbergja íbúð, þrennt I heimili, í Rvik eða nágrenni nú þegar eða 1. okt. Tilboð sendist Visi fyrir föstudag merkt „Ibúð 873“. (255 RISHERBERGI til leigu á Kleppsvegi 52. Uppl, í -síma 13660 og 36598. (254 lBUÐ. Lögregluþjónn óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. október í Kópa- vogi eða Reykjavík. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 16069. (252 STÓR stofa til leigu, ódýrt, fyrir fullorðna konu, sem vili gæta barns einstöku sinnum. Simi 10615. (248 KONA utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð i vetur. nir meö 3 unglinga í framhaldsskólum. Algjör reglusemi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 14388 kl. 5—9 á kvöldin. (246 HUSNÆÐI til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 50449 og 50006. (244 ÓSKUM eftir íbúð. Vinnum úti. Erum bamlaus. Sími 37291 (259 HERBERGI, stórt suðurher- bergi með innbyggðum skáp- um og sérinngangi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl gefnar í síma 15489 frá kl. 6 —8 daglega. (279 UNG hjón óska eftir að fá leigð tveggja til þriggja her- bergja ibúð nú þegar eða 1. október. — Uppl. í sima 36023. (263 VANTAR 2ja herbergja Ibúð í 4—6 mánuði. Mætti vera í Kópavogi eða úthverfi bæjar- ins. Uppl. í síma 19114 eða 10265. (283 ELDRl kona óskar eftir her- bergi nálægt Klapparstíg. Fyr- irframgreiðsla, ef ósltað er. — Uppl. í síma 23964 og eftir kl. 6 i síma 32553. (282 HUSNÆÐI Ijósmyndastofunn- ar Studio, Laugavegi 30, er til Ieigu frá 1. okt. Hentugt fyrir iðnað o. fl. — Uppl. í síma 16988 og 11822. (273 LlTQ) herbergi óskast sem næst Miðbænum. - Sími 15581. LEIGUHUSNÆÐl. Húseigend- ur Látið okkur annast leigu á húsnæði, yður að kostnaðar- lausu. — Markaðurinn, Hafn- arstræti 5. Simi 10422 (696 UNGAN mann vantar litla í- búð í vetur fyrir sig og móður sína. Algjöt reglusemi. Uppl. i síma 23604 eftir kl. 7 næstu kvöld. (265 REGLUSÖM kona (einhleyp), óskar eftir stofu, hjá rólegum eldri hjónum. — Uppl. í sima 3-83-59. (264 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast. Uppl. í sima 10713. (287 ÓSKA eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Þórunn Jónsdóttir. Simi 15885 og 12239. (285 VIL leigja upphitað geymslu- húsnæði, 30—50 ferm. strax. Sími 16936. (286 ÞAÐ er reynzla hinna mörgu auglýs- enda, AÐ það er erfitt að leysa vandann, EF auglýsing í Vísi getur ekki Ieyst hann. Auglýsingasímar VÍSIS eru: 11660 og 11663 HREINGERNINGAMIÐSTÖÐ- IN, simi 36739. Pantið með fyrirvara. STARFSSTULKA ekki yngri en 18 ára vantar á Klepps- spítalann. Uppl. í síma 38160 frá kl. 8—18. (205 VÉL AHREING ER NIN G Fljótleg — Þægileg — Vönduð vinna. — Þ RI F H. F. Sími 35357. (1167 JARÐÍTUR til Ieigu. — Jöfn- um húslóðir og fleira. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar. Sími 32394. (156 STULKA óskast í sveit til jóla Uppl. í síma 32700 í dag. (253 TVÆR ábyggilegar 16 ára stúlkur vilja taka að sér að gæta barna 2 til 3 kvöld í viku. Uppl. í símum 33212 og 32682 milli 8 og 9. (247 VINNUMIÐLUNIN tekur að sér ráðningar í allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Laugavegi 58. — Simi 23627. GÓÐ unglingsstúlka óskast til heimilisaðstoðar á fámennt heimili í vetur. Gott herbergi og fæði. Tilvalið fyrir stúlku, sem stundar kvöldskólanám. Tiiboð sendist Vísi merkt „Stúlka 888“. (258 HREIN GERNIN GAMIÐSTÖÐ- IN. Sími 36739. Pantið með fyrirvara fyrir flutningsdaga. VANTAR stúlkur. Uppl. á skrifstofunni. — Kexverksm. Esja, Þverholti 15. (275 KONA óskast til blóðmörs- gerðar. Uppl. í sima 19245. (274 GÖÐ stúlka eða eldri kona óskast á lítið sveitaheimili, þarf ekki að mjólka né taka stórþvotta. Mætti hafa með sér bam. Uppl. í síma 36910. (268 KONA óskast í sælgætisverzl- un. Uppl. Bankastræti 12, Ad- lon, kl, 19—19.30. (281 ATHDGIÐ ámáauglVsingar <enn oirtasr ifga samaæguri), purta að oerast rvni kl It t.h alla laga nema laugarat gsbiaðið ryrn Kl K siðri 4 föstudögiim KAUPUM alumimum og eu Járnsteypan h.f. Sim) 24406 (000 PEDIGREE til sölu. Uppl. í síma 35431. (251 SKÓLAFÓLK athugið. Ferða- ritvél til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 34429. (269 MJÖG fallegur bókaskápur (mahony), gólfteppi (Wilton) 3.60x41/2 m. til sölu. Uppl. í síma 32880. (262 GÓÐUR 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 24609. (277 FRAMBITI og hásing ásamt 22 hestafla V8 Ford-mótor til sölu. Einnig góður pallur. — Uppl. á bílaverkstæðinu Múla- kamp 12. (288 SAMKOMUR KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ þessa viku verða samkomur á hverju kvöldi í Betaníu að Laufásvegi 13. Ræðuefni fjalla um boðskap biblíunnar til vor. Allir hjartanlega vel- komnir. (126 SKÓGARMENN! fundinum er frestað til 4. október. Stjórnin. TRÉS3I1ÐAVÉLAR, afréttari og sög, óskast til leigu um ó- ákveðinn tíma. — Sími 36722. (243 KETTLINGAR gefins. Stein- um, Mosfellssveit. Simi um Brúarland. (261 TEK menn í fæði um lengri eða skemmri tíma. Uppl. á Öldugötu 7, 2. hæð. (155 TAPAZT hefur silfurarmband á leiðinni Nýja Bíó—Birkimel eða i Sólvallavagni. Hringið í síma 18751. (260 REIÐHJÓLI dóttur minnar var stolið s. 1. föstudagskvöld frá Kaplaskjólsvegi 41. — Hjólið er rautt — tegund: Perfekt de Luxe — nr. 1304472 — afturdekk: Ijóst, gamalt — framdekk: dökkt, nýtt. Verði einhver hjólsins var, er hann vinsamlega beðinn að gera vart í síma 19248. — Guð- mundur Jónsson. (266 ODYRAST AÐ AUGLÝSA í VlSl HARMONIKKUR, harmonikk- ur. — Við kaupum harmonikk- ur, allar stærðir. Einnig alls konar skipti. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692. SÖLUSKALINN á Klapparstig 11 kaupir og selur allskonar notaða muni — Sími 12926 (318 BORÐSTOÍfUBORÐ, 6 stóiar, stofuskenk (norsk), stofuklukk- ur, gólfteppi o. m. fi. Selzt ódýrt. Húsgagnasalan Klapparstig 17. (176 SUMARBUSTAÐUR til sölu Vatnsendalandi. Þrjú herbergi og eldhús. Uppl. í sima 17089 eftir kl. 5. (238 TIL sölu er barnavagn, einnig amerískir kvenskór nr. 38. — Uppl. Bjarnarstíg 4, 1. h. eft- ir kl. 7 á kvöldin. (256 SINGER saumavél, sem ný, tii sölu, ódýrt (iðnaðarvél). Uppl. á Hverfisgötu 32, Byggingafél. M. Oddsson, frá kl. 5—7 í dag. (280 VIL kaupa fólksbíl 4ra eða 6 manna, má vera ógangfær. Tilboð sendist Vísi fyrir 10. sept. merkt „Bill 387“. (250 TVlBURAVAGN í sæmilegu ástandi óskast. Uppl. í síma 34209. (249 VEL með farinn barnavagn og svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 22793. (245 TTL sölu breiður ottomann, tveir stoppaðir stólar og drengjareiðhjól. Allt ódýrt. — Uppl. í síma 17528. (241 Ní ensk ullarkápa til sölu. — Uppl. í síma 35380. Kleppsvegi 6, 6. h. t.h. (239 BÆKUR, blöð og tímarit, út- lend og innlend, ódýrust i Bókabúðinni Efstasundi 24. (240 TIL sölu er þýzkur tvíbura- vagn, sem einnig má breyta í kerru. Uppl. í síma 37027. (267 ÓDÍRIR kjólar til sölu. Ut- lendir. Verð frá kr. 200. — Uppl. á Eiríksgötu 13, sími 14035. (276 NÝTT vökvadrifið línuspil með öllu tilheyrandi, til sölu. Uppl. í síma 36252. (272 VOLKSWAGEN farangurs- grind, trérimlagerðin, lítið not- uð, til sölu. Verð kr. 1100. — Uppl. í síma 37600. (284 TIL sölú vel með farinn bama- vagn (Pedigree). Einnig dívan Uppl. I síma 11076. .(278

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.