Vísir - 15.09.1961, Side 3

Vísir - 15.09.1961, Side 3
Föstudagur 15. september 1961 VÍSIR 3 \ Það var glaðvær hópur, sem stóð við borðstokkinn á strandferðaskipinu Heklu, er hún lagði af stað í Noregsför sína í gærkvöldi. Það var auðséð að þeir 150 farþegar sem með voru hlökkuðu til að heimsækja frændur og vini austanhafs. Fæstir far- þeganna hafa áður komið til Noregs. Myndir þær sem hér birt- ast í Myndsjánni tók Ingi- mundur Magnússon ljós- myndari Vísis við brottför Heklu. Efst sést hinn glað- væri hópur við borðstokkinn. Á miðri síðunni sést for- sætisráðherra Bjarni Bene- diktsson ásamt tveimur stjórnarandstöðumönnum, sem áttu sæti í Ingólfsnefnd- inni, þeim Hannibal Valdi- marssyni og Halldóri Sig- urðssyni. Neðst er Árni Helgason, hinn kunni gamanvísnahöf- undur, og sést að hann er þegar kominn í ferðaskap og unir sér vel í góðum félags- skap. Loks kemur mynd af fólk- inu sem eftir situr heima, sem langaði til að koma með en gat ekki komizt af ýmsum ástæðum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.