Vísir - 15.09.1961, Síða 6
6
V I S I R
Föstudagur 15. sept. 1961
STEPHAN G,
STEPHANSSON,
5C3 mannamyndir prýða bókina, sem erL
biaðsíður með 455 æviskrám og samtals
6615 mannanöfnum.
títgáfa Vestur-íslenzkra æviskráa þjónar tvenns konar tilgangi. Annars vegar er
þar skjalfestur og um leið gerður lieyrin kunnur á Islandi nokkur þáttur af þeirri
sögu, sem landar vorir hafa skapað í Vesturheimi, og gefið sýnishom af þeirri
þjóðfélagsaðstöðu, sem þeir hafa skapað sér, þar sem þar er getið starfa og stöðu
mikils fjölda manna af íslenzkum stofni. Á hhm bóginn á bókin að skapa mögu-
leika á, að koma á fót beinum persónulegum kynnum milli manna yfir hafið. Ætt-
færslur til manna á íslandi gera mönnum hér heima kleift að hafa upp á ætt-
mennum sínum vestra, og þeim vestan hafs gefur hún einnig möguleika til að
leita uppi frændur á íslandi. — Þannig
'--—r geta skapazt ný tengsl á milli þjóðanna.
Umfram allt er rit þetta mikilvægt
tillag til íslenzkrar ættfræði og
persónusögu, og það hefur mikið
* *■
þjóðernislegt gildi,
VESTUII-ISLENSKAR ÆVISKRAR
eftir Benjamín Kristjánsson ættu sem flestir að reyna að eignast og notfæra sér sem lykil tii aukinna
samskipta milli íslendinga austan hafs og vestan.