Vísir - 05.10.1961, Side 15

Vísir - 05.10.1961, Side 15
Fimmtudagur 5. október 1981 V 1 S I R 15 kringum tveggja mánaða og lá sofandi, meðan Erica var að vinna, skrapp hún til hans út í garðinn til að gá að hvort allt væri með kyrrum kjör- um. Það vildi svo til að Sal- lent læknir var að horfa á drenginn. — Það er auðséð að hann dafnar vel, sagði læknirinn og brosti til hans. — Já, honum fer prýðilega fram, sagði Erica glöð. — Ég held að honum verði aldrei misdægurt. — Nei, þetta er efnilegt barn. Það er engin furða þó þér séuð hróðug af honum. — Haldið þér að ég sé hróð ugri en aðrar mæður? spurði hún. — Nei, sagði Sallent og hló — Þér hafið fullan rétt til að vera hróðug. Mér finnst þér berið ábyrgðina með prýði. — En stundum er ég að velta fyrir mér . . . byrjaði hún en beit svo á vörina. — Ég skil hvað þér mein- ið, og ég er stunclum að velta því fyrir mér líka. — Hvað — ura hvað eruð þér að tala? Vissuð bér hvað ég ætlaði að scgja? — Ég held þ^ð. Þér eruð að velta fyrir vður hvort þér séuð nógu sterk til að bera ábyrgðina ein, sagði læknir- inn. Erica Idnkaði kolli. — Það er ekki svo að skilja að ég sé hrædd við ábyrgðina, sagði hún. — En . . . mér finnst að það geti verið dálít- ið . . . óréttlátt gagnvart manninum mínum. — Já, og kannske gagnvart drengnum líka. — Ég hugsaði nú ekki svo langt, sagði Erica alvarleg. | — Það kann að vera að mér skjátlist, því að ég þekki ekki hvernig aðstæðurnar eru En það leggst í mig að mað- urinn yðar muni vera mjög ríkur. — Jú, hann er ríkur. Erica hugsaði sjaldan um, neningana hans, og varð ~ ~rri því hissa á að hún ’-ykli segja het.ta. — Peningarnir eru í sjálfu 'ér ckkcrt aðalatriði, sagði hann. — En þeir geta haft V".o'u í srmbandi við upp- ’d' og menntun bamsins. — Þér eigið við að maður- ;nn minn geti gert meira fyr- !r drerginn en mér verður •’okknm tíma mögulegt? rgði Erica dálítið hvasst. — Nei, í rauninni ekki, flýtti Sallent sér að svara. — Ég þekki ekkj manninn yðar, svo að ég get ekki haft neina skoðun á því máli. En mér finnst það væri bezt fyrir drenginn að foreldrar hans gætu talað út um málið og náð sáttum. Það kom óttasvipur á Er- icu. — Ég skil ekki hvernig á þessu stendur, sagði hún. — En þér talið alltaf eins og það séu smámunir, sem hafi skilið manninn minn og mig að. Eins og við gætum sæzt hvenær sem vera skyldi. Hvers vegna haldið þér það eiginlega ? — Það gerir hún alls ekki, sagði Carol fastmælt.. — Hún talar við þig að viti. Og þú mátt ekki verða of líkur blessuninni henni mömmu þinni. Segðu veröldmni hvers þú óskar og aktu yfir sam- borsrara þína, eins og hann pabbi þinn ... — Carol! ' Nú brosti Erica ekki leng- ur. Hún var mjög föl. — Þú mátt ekki tala svona. Við látum það liðna vera gleymt. Ég elska Oliver enn og vil ekki að neinn tali illa um hann við drenginn hans. Og ég amast ekkert við að hann verði líkur Oliver. Þú SKYTTDRIMAR ÞRJÁR 02 Þrem dögum seinna, héldu skytt urnar aftur til Parísar og að venju heimsóttu þeir hr. de Tre- ville um kvöldið. „Jæja, herrar mínir1', sagði hann, er hann hitti þá. „Hafið þið nú skemmt ykkur vel á ferðalaginu?" „Já, þakka yður fyrir'1, svaraði d’Artagnan fyrir hönd þeirra félaga. Á sjötta degi bjóst konungurinn til að snúa aftur til La Rochelle. Hann hafði enn ekki jafnað sig eftir fréttina um morð Buckinghams. Eins og önnur litilmenni var Lúðvig 13. gjörnseyddur göfuglyndi. Hann hafði eklci getað leynt gleði sinni fyrir drottningunni, en á ferðalag- inu varð honum nú aftur þungt í skapi. Hann vissi, að þegar hann hitti kardínálann á ný, myndi hann missa allt sjálfstraust og sem fyrr líða eins og mús sem árangurslaust flýr undan ketti. Dag einn, er konungur gerði hlé á ferð sinni, komu vinir okk- gluggann og kallaði: „Halló, er þetta ekki hr. d’Artagnan?" Skytt urnar litu upp. D’Artagnan brá sverði sínu og skundaði að dyr- unum — þetta var hans illi andi frá Meung, er hann hafði seinast séð ríða fram hjá i Arras. „1 þetta skipti skuluð þér ekki sleppa frá mér“, hrópaði hann. „Það ætla ég mér heldur ekki“, sagði mað- urinn, „því að nú er það ég, sem mátt aldrei segja þet.ta oftar. Þá verð ég hrygg og reið. —Fyrirgefðu mér, sagði Carol iðrandi. — Ég skal aldr- ei gera það aftur. Og ég játa að hann hefur augu Olivers og að þau eru mjög falleg. Erica svaraði ekki, en hún hugsaði um að Oliver ætti drenginn ekki síður en hún. Fyrst í stað hafði henni fund- ist að hún ætti drenginn ein. En nú var hún farin að velta fyrir sér hvort Oliver mundi ckki þykja gaman að eiga drenginn líka. Eitt sinn þegar Bunny var Sallent læknir brosti aftur. — Góða barn, jafnvel forhert ur piparsveinn, eins og ég, get skilið að yður þykir mjög vænt um manninn yðar. Og þá er eiginlega þrautin ráð- in, finnst mér. — En hann elskar mig ekki, sagði Erica dræmt. —Nei-nei, þér vitið það náttúrlega bezt sjálf, svaraði læknirinn vingjamlega. — Og auðvitað þurfið þér ekki að afráða neitt viðvíkjandi drengnum núna strax. En mér finnst að þér ættuð' að hugsa um þetta. Erica hugsaði um það aft- ur og aftur. Og loks sagði hún við Carol: — Sallent læknir álítur að ég eigi að segja Oliver frá Bunny. — Það efast ég ekki um. Karlmennimir em alltaf hver á annars bandi, þú veizt þáð, sagði Carol hvasst. — Hann hefur ekki hugmynd um hvað hann er að blaðra. — En það er nokkuð til í þessu, andvarpaði Erica. — Bæði vegna Olivers og vegna Bunnys. — Þetta er ekki annað en fölsk vdðkvæmni, sagði Carol. — Það er nokkuð seint fyrir Oliver að verða föðurlegur núna, og Bunny mun aldrei sakna hans því að hann hef- ur aldrei séð hann. Mér finnst leitt að þið skuluð ekki njóta neins af öllum þessum pening- um, en ég sé ekki að hægt sé að gera neitt við þvi. Erica var áhyggjufull enn, og Carol hólt áfram: — Eina alvörumálið er þetta, Erica: Lagalega hefur Oliver ráðin yfir Bunny en ekki þú. Hefurðu athugað það? Hugsum okkur að Oli- ver yrði gagntekinn af föður- ást og tæki Bunny frá þér! Hingað til hefur þú aldrei get- að andæft ákvörðunum Oli- vers, eða er það? Erica fölnaði. — Ég hef aldrei litið á mál- ið frá þessari hlið, sagði hún skelkuð. — Þá er mál til komið að þú gerir það, sagði Carol þurrlega. Og Erica minntist ekki meira á að segja Oliver sann- leikann. Nokkrum mánuðum siðar, eftir að fyrstu jól Bunnys voru afstaðin, sá Erica aug- lýsingu um kammermúsík- hljómleika, sem Chester Lamm-kvartettinn ætlaði að halda. Það var skrýtið að sjá nafn Lamms á prenti svona, og endurminningin um þennan viðkunnanlega og dálítið kald hæðna vin Olivers og svara- mann rifjaðist upp fyrir henni. — Heyrðu, Carol, sagði hún upp úr þurru. — Mig langar svo til að hlusta á þessa hljómleika. — Þá held ég að þú ættir að gera það, sagði Carol. .— Þér er óhætt að fara frá Bunny, þú veizt að ég ann- ast um hann. — Og er þér ekki ver við það? — Vitanlega ekki. Mér þyk- ir þvert á móti gaman að fá að hafa hann út af fyrir mig. Erica brosti hugsandi. — Ég kann vel við Chester Lamm, sagði hún. — Ég held að hann sé verulega góður K V I S T ■ PIB• - »G[h" . ,. :, V. xídfcíÚEElm.' Ji ■:•■ - . I. . ..?■ ---i---' ar fjórir inn á krá. Maður nokk- I leita yðar. Ég tek yður fastan ur, er komið hafði fiengríðandi frá Rochelle, gægðist inn um í kóngsins nafni". — Það voru fjibbarnir, sem ég bað þig um að stífa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.