Vísir - 02.11.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1961, Blaðsíða 1
VISIK 51. árg. Fimmtudggur 2. nóvember 1961. — 252. tbl. Mdðgaði Ulbricht og varð að flýja. ■ ■■■■■■■■I LW.WAW jj Tveir austur-þýzkir I flóttamenn í Tjamarbíó. \ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ !■■■■■■■! Tveir ílóttamenn frá Austur-Þýzkalandi ' eru komnir til Reykjavíkur og ætla að skýra reykvískum borgurum frá því hvernig ástandið er í Austur-Þýzka- landi á almennum fundi, sem haldinn verður í Tjarnarbíó kl. 8,30. Flóttafólk þetta er verkamaðurinn Kurt Wis- marck og kvenlæknirinn Ingrid Podlesch. Þau flúðu bæði frá Austur-Rerlín eft- ir að austur-þýzku yfir- völdin lokuðu mörkum milli bæjarhlutanna. Synti yfir skurð. Fréttamaður Vísis hitti þau að máli í morgun og spurði þau hvernig þeim hefði tekizt að flýja yfir mörkin þrátt fyrir lokun þeirra. Kurt Wismarck svaraði: — Ég synti yfir skurð sem aðskilur borgarhverfi. En konan svaraði: — Sem læknir hafði ég sérstakt vegabréf, sem gaf mér heimild til að aka vesturyfir. Læknar eru eina A.-þýzka flóttafólkið. Múr í Reykjavík. — Á gangstéttinni fyrir framan Tjarnarbíó hefir verið hlaðinn tveggja metra hár múr með gaddavírsgirðingu efst. Tilefnið er að í \ kvöld tala austur-þýzku flóttamennirnir tveir í ' kvikmyndahúsinu. Þeir flúðu báðir nokkrum dög- um eftir að Ulbricht lét reisa sams konar múr í miðri Berlín. Á gangstéttinni við Tjarnarbíó sjá r Reykvíkingar með eigin augum hvaða aðferðir kommúnistar nota til þess að koma í veg fyrír að Austur-Þjóðverjar fái kosið frelsið. Erlendir loftvarnaséríræö- ingar væntanlegir hingað. Ríkisstjórnin og Reykja- víkurbær hafa nýlega gert Forsala hafin. Forsala miða á leikinn milli F.H. og Efterslægten, sem fram fer á Keflavíkur- flugvelii á sunnudag, er hafin. Miðarnir fást í Skósöl- unni, Laugaveg 1 og Vestur- veri. boð eftir erlendum sér- fræðingum til þess aS koma hingaS til lands og verSa til ráSuneytis um skipulag og eflingu loftvarna hér í Reykjavík og annars staS- ar á landinu. Jóhann Hafstein dómsmála- ráðherra d'rap á nauðsyn þess að efla Ioftvarnir hér á landi bæði í r æðu sinni á Lands- fundi Sjálfstæðisflokksins og í útvarpsumræðum frá Alþingii Hefir hann, ásamt borgarstjóra Geir Hallgrímssyni, haft for- göngu um aðgerðir í þessum efnum. Hafa þeir undanfarið átt fundi um málið með ýms- um sérfræðingum og eins mun ríkisstjórnin hafa loftvarna- málið nú til athugunar. Loft- varnanefnd hefir starfað und- anfarin ár á vegum bæjarins og hefir hún ritað borgarstjóra bréf fyrir skömmu þar sem bent er á nauðsyn þess að efla lof+varnir í bænum og sú hug- mynd studd að hingað verði fengnir til ráðuneytis erlendir loftvarnasérfræðingar. Búizt er við að loftvarna- málið verði rætt á fundi bæj- arstjórnar í dag og tilkynnt verði um frekari aðgerðir inn- an skamms. Eins og skýrt er frá á 9. síðu Vísis í dag hafa nágrannaþjóðir okkar haft mikinn viðbúnað undanfarið og eflt mjög loftvarnir sínar vegna vaxandi stríðshættu. Munu flestir sammála um að full ástæða sé til þess að haf- izt verði handa um slíkar framkvæmdir hér á landi þeg- ar í stað. Endurskoðun á varnarsátt- mála Spánar og Bandaríkj- anna fram að fara á næsta ári. Ýmsir ætla, að erfitt verði fyrir Bandaríkin, að gera Franco ánægðan. stéttin, sem haft hefur slíkt leyfi. Eftir atburðina 13. ágúst átti að taka vegabréfið af okk- ur, en ég beið þá ekki boðanna en ók vesturyfir í gegnum eitt hliðið. Frjálsar kosningar. Fréttamaður Vísis spurði Kurt Wismarck, hvers vegna hann hefði tekið þá ákvörðun að flýja? — Það var ákveðið atvik, sem olli því. Ég vann í stórri verk- smiðju í Austur-Berlín. Nú gerð ist það í fyrri hluta ágúst að sjálfur Walther Ulbricht kom í verksmiðjuna og flutti þar ræðu og söfnuðumst við allir verkamennirnir saman þar. Á einum stað í ræðunni sagði Ul- Framh. á bls. 5. \ Fforlr menn \ jihætt komnir \ jjá ytri höfninnijj jjí morgun er jjhafnsögubát jj hvolf di. \ jjSjá 5. síðu. jj ■v.'.v.v.v.v.v.v.v.v.y.v.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.