Vísir - 02.11.1961, Side 2

Vísir - 02.11.1961, Side 2
2 V í S I R Fimmtudagur 2. nóvember 1961 Frábær markvarzla knsn í rcfj ftjrir ósifjur K.R. og danska liðið Efter- slægten léku að Hálogalandi í gær. Leikar enduðu jafnt —J 16 : 16. Oft hefur meiri spcnningur verið að Hálogalandi. Oft hafa betri lið lcikið þar. En sjald- an hefur sézt annar eins mark- vörður. Markvarzla sú, sem Bent Mortcnscn sýndi í mark- inu, sérstaklega fyrstu 10 mín- j úturnar var einhvcr sú glæsi- ( lcgasta sem sést hefur hér. Það var Mortensen og Mortensen einn, scm bjargaði þessu danska 1 annarrar dcildar liði frá all-1 stórum ósigri fyrir K.R. Leikurinn var harður, vel J leikinn á köflum, en mark- varzla Mortensens og þá skot Reynis Ólafssonar settu fyrst og fremst sinn skemmtilega blæ á leikinn. Lið Efterslægten er jafnt og allgott án þess að vera sterkt. Skyttur erú fáar og ekki góðar og vornin er hvergi nógu þétt. En samleikurinn er oft á tíðum skemmtilega hraður en virkar á köflum ómarkviss og án tilgangs. Línuspil er óvnju lítið og yfirleitt virðast dönsku leikmennirnir nokkuð stirðir. Það tvennt vekur athygli. KR-liðið átti hins vegar góðan leik, sérstaklega í byrjun seinni hálfleiks. Þá lék það af öryggi og festu. Vörnin var traust, og Mortensen átti furðu erfitt með lymskuleg skot Reynis, Reynir skoraði þannig ein 7 mörk og auk þess skoraði hann tvö úr vítaköstum, samtals níu mörk. Hann átti og mikittn þátt í flest- um hinna, sýndi beztan leik KR-inga ásamt Guðjóni í mark inu, sem virtist smitast af koll- ega sínum í hinu markinu, því hann varði oft á tíðum ótrúleg. ustu knetti. Karls var vel gætt allan leikinn og fékk hann lítið að aðhafast. Þó komst hann þrívegis í færi og þá var ekki að sökum að spyrja, knöttur- inn lá óverjandi í netinu. Efterslægteh þriavar i byrjun án þss að KR. tækist að svara fyrir sig. Þá komu tvö mörk (Reynir og Heinz) en Danir bættu strax við. Fljót- lega náðu Danirnir 4—8. K. R. minnkaði bilið (6—8) og í hálfleik stóð 7—10. Um 10 minútur af seínni hálfleik án þess að mark væri Karl Jóhannsson í .gó'ðu færi við Danina í leik KR við Efterslægtcn í gærkvöldi á Hálogalandi. Fyrir ofan hann standa tveir dönsku leik- tnannanna. (Ljósm.: Bjarn- Ieifur). skorað, einkum vegna frábærr- ar markvörzlu beggja mark- varða, og varði þá Guðjón aft- ur og aftur frækilega. En svo komu mörkin og KR seig hægt á og áður en varði höfðu þeir jafnað í fyrsta sinni (Karl með glæsilegu skoti). Komst nú all- mikil spenna í leikinn og hark- an jókst. Liðin fylgdust að, 12 -*12 og 13—13, en þá komst KR yfir (Þórir). Enn jafna Danir og komast yfir 15—14, en Reynir og Þórir bæta tveim við, nokkrar sekúndur eru til leiksloka og allt lendir í bendu og biðu á miðju vallarins. Dan- irnir taka upp ,,maður og mann taktik“ og fyrr en varir er Guð- jón kominn út á miðjan völl. Þar fær hann dæmt á sig frí- kast, og áður en hann komst í markið, skora Danirnir í tómi markið, 16—16, Þannig endaðí þesi leikur og mega bæði liðin vel við una. KR-ingar að skora 16 mörk hjá hinum snjalla Mortensen, en Danirnir að ná jafntefli við sér sterkara lið. Heimsmet Vilhjáims Framh. af bls 16 cm. lakara en hans bezti árang- ur, en Jón stökk 3,20, Síðan hófst hástökkskeppnin og bættist nú Y t 1 Hólm í hóp- inn. Byrjað var á 1.50 og fóru allir yfír, 1.55 stökk Karl en þeir Vilhjálmur og Jón slepptu þeirri hæð. Síðan var hækkað í 1.60, Þá hæð fór Vilhjálmur í fyrstu tilraun en þeir Karl og Jón félldu báðir í öll skiptin. 1.09 fór Vilhjálmur i þriðju til- raun og nú var hækkað upp í 1.75, 1 cm, hærra én skráð heimsmet. Vilhjálmur bjó sig vel undir stokkið, og..., hóf sig á loft, hann snerti slánna sig á loft, hann snerti slána og húh hoppaði á okunum — sett heimsmet. Viðstaddir áttu bégt með að' trúa þessu, Hæðin var mæld aftur ög aftur og reyndist meira að segja rúmlega 1.75, nærri 175 og Vz cm. Ekkert reyndist athugavert og heimsmetið var orðinn raunveruieiki. „Mér hafðí nú varla dottið heimsmet í hug,“ sagði Vil- hjálmur, þegar við hr.ingdum í hann í gærkvöldi, „Samvinnu- skólinn (en þar er Vilhjálmur kennari) er í námsför hérna í bænum, svo við í Í.R. ákvéðum að nota tækifærið oð halda inn- anfélagsmót. Til þess vai* aug- lýst á löglegan hétt. Eg hef frekar lítið æft þarna upp frá, og það er ef til vill þvi að þakka, hve stökkin tókust vel. Strax og maður byrjar stífar þols og þrekæfingar missir mað- ur þá snerpu sem nauðsynleg er í stökkum sem þéssum.“ Það má geta þess að hástökk án atrennu var ein af keppnis- greinum á þrem fyrstu Olymp- íuleikunum, „þótt nú upp á síðkastið hafi það lítið verið reynt erlendis. Hérna heima höfum við hinsvegar mikið gert af því að stokkva án at- rennu innanhúss, einkum vegna þess hve stuttan tíma við get- um verið úti.“ f hástökki án atrennu verð- Ur að stökkva jafnfætis upp og í spyrnunni má ekki hreyfa eða „skrúfa fótinn að neinu gagni. Mikla nákvæmni þarf til og mikið reynir á stökktæknina. Við notuðum tækifærið og spurðum Vilhjálm um und- irbúning hans fyrir næsta kcppnistímabil, en hann vildi lítið um það segja að sinni. Óvíst er hve mikið hann getur æft, enda erfitt um vik í Borgarfirðinum, þar sem engin braut, lífæð þeirra þrístökkvaranna, er nálæg. Mátti þó heyra á honum, að hann hefur full- an httg á að æfa og keppa næsta sumar og er það vel. Það er ástæða til að óska Vilhjálmi til hamingju með afrekið og um leið íslenzk- um fþróttum mcð þennan glæsilega afreksmann. Stalin — Framh at 7 síðu. unni um að ittlðstjórn rúss- ncska kommúnistaflokksins hafi ákvcðið að Krúsév verði aðalritari flokksins. — Þá var sól hans að byrja að rísa yfir spirunum á Krcml, ® ennan sama dag birtir svo Jóhanncs skáld úr Kötlum hátt úr Moskvuför: „Slgurvcgari i stríði og friði,“ — helmsókn skáids- ins í Stalinsafnið í Moskvu. í greininni varpar skáldið m.a. fram spurningunni: Ef Josef Stalin hefði ekki stað- ið í fararbroddi alþýðunnar liljóður og öruggur og sigrað þessi öfl, hvar stæði þá heimurinn nú? En skáldið var búið að svnra þessari spurningu sjálft mörgum árum áður í kvæðinu dagskipun Stalins. þar situr Josef Djugasvili, sonur skóarans. Þar situr hann cr ttngur valdi einn hinn byngsta kost, og lagði. út í þennan heim með Iítinn geitarost. og furðulegra en nokkurt skáld gat frairt í tímann séð: í ostsins stað nú hverfist djarft í hendi þessa manns hinn ægifagri hnöttur vor og örlögsíma hans. Og síðar í hetjukvæðabálki þess unt Stalin: — Það er náhljóð dimmt um sinn. Nú stara augu milljónanna á Stalín, marskálk sinn. Vestur-Þýzkaland hefir boð- að, að 5000 varaliðsmenn vcrði kvaddir til vopna í næsta mánuði. Til leigu. SUÐURSTOFA og herbergi til leigu. Aðeins reglusamir einstaklingar koma til greina Uppl. í síma 11190. (00

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.