Vísir - 02.11.1961, Side 10
10
l
V í S 1 R
Fimmtuda'Tur 2. nóvombm 1.931
Franski meistarakokkurinn
í herklæðum.
Viðtal dagsins —
Framh. at 4. síðu.
hinum megin hansaveggsins
berst sjávarselta og öldu-
hjóð að vitum manns. Þar
er uppsátur og þar eru skelj-
ar, humar og allskyns sjávar-
krabbar étnir undir neta-
himni og sykraðar marflær í
eftirmat. Uppi í loftinu hang
ir mikið vagnhjól, sem þén-
ar sem ljósakróna.
— Þetta er síðasta hjólið
hans Kristins vagnasmiðs..
Ég fékk það hjá honum rétt
áður en hann ætlaði að farga
því, segir Haukur Iivann-
berg. Það mátti ekki tæpara
standa.
JJiðri er mikið skvaldur og
hljóð frá hefilbekkjum Jg
vélsögum. Næturklúbburinn
er að taka á sig mynd. Svalír
girða hann allan, sem síðan
á að tjalda fyrir, dansa bæði
uppi og niðri svo eiginmað-
urinn geti fengið sér snún-
ing í friði án þess að konan
sjái til, segir Ragnar og
kímir. Hljómsveitin er á
palli á miðju gólfi og dansað
í kring. En sviðið mun
verða allt einn hellir, grottó
sem á Kaprí eða 1 Vest-
mannaeyjum og rennur læk-
ur eftir honum miðjum og
niður sviðið.
— Verður það alvöru-
vatn? spyrjum við.
— Já, heldur betur.
— En kampavín streymir
þar auðvitað fyrsta kvöldi?
— Við sjáum til, segir
Ragnar og verður dulúðugur
á svipinn. Hér á að verða
Næturklúbbur með stóru N,
en ekki næturklúbbur með
litlu, því jafn'vel Ragnar
verður að fara eftir lögunum,
að þessu sinni áfengislög-
gjöfinni. En menn verða
meðlimir og fá skírteini ag
verður úthýst ef þeir rífa
slifsi af öðrum gesti — þótt
ekki sé það nema einu sinni.
— Ég vil ekki halda brenni
víni að fólki, segir Ragnar.
Því sel ég hér inn á 50 krón-
ur og er innifalið kaffi. Það
er lengsta kaffi sem um get-
ur. Það varir allt kvöldið ef
menn vilja. Og enginn þarf
að drekka frekar en hann
vill.
Qg sem við stöndum þar
berst franskur matarilm-
um að vitum vorum, því nú
. er allt upp á frönsku í eld-
húsinu, 20 manna herraveizla
í kvöld, svona fyrsta gener-
alprufa. Og á morgun verður
önnur, ambassadorar og tign-
arfólk.
Og í því kemur Raymond
Olivier inn, meistarakokkur.
sjónvarpskokkur og veit-
ingahúsaeieandi. Hann er
ráðunautur Ragnars í viku en
skilur svo landa sinn eftir
í eldhúsinu Raymond kemur
beint fra Öskju, flaug yfir
hálendið með Agnari Kofoed.
en hann var orrustuflugmað-
ur í styrjöldinni og stýrði
sjálfur yfir eldinn. Formida-
ble! Formidable! var það
eina sem við höfðum upp úr
honum langa hríð. og vorum
ekkí alveg vissir hvort hann
æt.tí við hinn nvia Glaumbæ
eða Öskjuelda.
JJagnar fylgdi okkur til
dyra,, en menn með 351
stól voru næstum búnir að
troða okkur undir í gættinni.
Ég geri þetta til þess að sýna
að íslenzkt hráefni er sam-
keppnisfært á erlendum
mörkuðum, segir hann. Það
er það bezta i heimi, en selt
á smánarverði Nú ætla ég
að sýna öllum að hér á ís-
landi fæst bezti matur á
Geislun og varnir
Framh at 9 síðu.
um Rússa, en með vorrign-
ingum fara að falla til jarðar
geislavirk efni, sem í fyrstu
þeyttust upp í hálfoftin. Þá
verður liðið um heilt misseri
frá sjálfum sprengingunum
og mun mikið af geislavirkn-
inni þá horfið. En þá er það
sérstaklega eitt efni, svo-
nefnt strontíum 90, sem
skapar hættu. Þetta efni hef-
ir þau einkenni, að geisla-
virkni þess helzt heilan
mannsaldur og fyrir það
verður það líkamanum sér-
staklega skaðvænlegt. Eigin-
leikar þess eru líkir og kalks
og kemur það þá inn í líkam-
ann sem eftirlíking kalks og
sezt í beinin. F það einkum '
hættulegt barnshafandi
konum og börnum. Ennfrem-
ur er hættan talin meiri i
löndum þar sem fremur lítið
er um kalk, en fsiand er í
þeirra hópi.
f sambandi við þetta hefir
verið tekin ákvörðun í Nor-
egi, að skylda bakara tii að
setja svolítið kalk í brauð
Er álitið. að það muni að
minnsta kosti nokkuð hjálpa
til.
Varnir gegn
atómhernaði.
En auk hættunar af geisla-
virkni loftsins er nú að verða
kominn tími til að menn
skilji og varist þá hættu,
sem vofir yfir vegna kjarn-
orkustyrjaldar. Valdhafar
Sovétríkianna hafa nú sýnt
það með framkomu sinni. að
þeim er trúandi t.il ails Fnr-
ráðamenn vestrænna þióða
telja því. að þeim beri orðið
Norðurlöndum — úr íslenzku
hráefni.
Og að svo búnu kvöddum
við bjartsýnismanninn og
veitingamanninn Ragnar
Þórðars.Annað kvöld stendur
hann í Glaumbæ og stjórnar
almennum fögnuði og þeir
verða víst ekki ófáir Reyk-
víkingarnir sem þangað eiga
eftir að koma og gleðjast
með honum.
skylda til að stuðla að vörn-
um í löndum sínum.
En er nokkur vörn til
gegn kjarnorkusprengingu?
kynnu menn að spyrja. Þýðir
nokkuð annað en að taka því
sem að höndum kynni að
bera.
Bandaríski kjarnorkusér-
fræðingurinn Libby hefur
svarað þessu með einföldu
dæmi: — Ef þér verðið varir
við að kjarnorkuárás hefur
verið gerð, hafið þér helm-
ingi meiri líkur til að lifa
hana af, ef þér kastið yður
flötum. Ef þér kastið yður
ofan í skurð eru líkarnar
þrefaldar og ef þér skríðið
niður í skolpræsi eru líkurn-
ar tífaldar.
Fordæmi Svía.
Engin þjóð í heimi hefur
búið sig eins vel til varnar
gegn kjarnorkuhernaði eins
og Svíar. Þeir viðhalda hlut-
leysisstefnu. hafa ætíð
skilið það. að hlutleysi er
einskis nýtt nema því fylgi
hervarnir. Hernaðarlega eru
þeir taldir ein öflugasta þjóð
í Evrópu og vona þeir þar
með að Rússar muni hika við
að ráðast á þá alveg eins og
Þjóðverjar hikuðu í síðustu
styrjöld.
En Svíar sjá það þó, að
hættan er miklu meiri á
rússneskri árás. því að land
þeirra liggur eins og breiður
þröskuldur í vegi fyrir út-
rás Rússa að Atlantshafinu.
1 Svíar gerðu sér snemma
ljóst, að ef Rússar réðust á
þá myndu þeir beita kjarn-
orkusprengjum Þeir hafa
því unnið markvisst að bvi
í nær heilan áratug að koma
á hjá sér vörnum í kiarn-
orkuhernaði. Þeir hafa kom-
ið sér upp loftvarnabyrgjum
við næstum hvert einasta
sjúkrahús og hvern skóla og
við flest fjölbýlishús. Hefuf
ríkissjóður lengi greitt sér-
stakan styrk t.il smíði loft-
varnarbyrgja. Á korteri til
hálftíma er nú talið að tvær
milljónir manna í Svíþjóð
geti verið komnir n’ður í
loftvarnarbvrgi.
Þá hafa Svíar skipulagt
margskonar þjónustustarf og
stjórnsýslu þannig að hún
geti horfið niður í jörðina,
taki sér bækistöðvar í geysi-
miklum neðanjarðarbyrgj-
um, sem grafin hafa verið
niður í jörðina.
í atómhernaði hafa slík
loftvarnaskýli aðallega þá
þýðingu að vernda fólkið
gegn geislavirkum áhrifum.
Á teikningu sem hér fylgir
sést að öll slík byrgi koma að
nokkru haldi. Sjáið manninn
sem stendur úti, — hann fær
fullan skammt af geisla-
virkninni. í byrgi undir
einnar hæðar húsi nemur
geislavirkniskammturinn að
eins tuttugasta hluta og
undir 2—3ja hæða húsi að-
eins hundraðasta hluta.
Fjöldaframleiðsla
á byrgjum.
Bandaríkjamenn hafa aldr-
ei fyrr þurft að óttast loft-
árásir. því að úthafið skildi
þá frá styrjaldarsvæðunum.
Þess vegna eru þeir senni-
lega varbúnari en flestar aðr-
ar þjóðir í vörnum gegn at-
ómhernaði En þeir eru nú
að taka sig á. Á síðustu árum
hafa verið grafið út geysi-
mikil neðanjarðarbyrgi, sem
eiga að gera opinberum
stofnunum og þjónustufyrir-
tækjum kieift að halda á-
fram starfi og nú fer mikii
alda um Bandaríkin að koma
upn loftvarnarbyrgjum. Er
nú jafnvel hafin fjöldafram-
leiðsla á stálhylkjum sem
notuð verð' sem slík byrgi
Mikið hefur verið rætt
um smíði þessara byrgja op
er stundum talað um að það
sýni ragmennsku að koma
þeim uop °n þá er því oft
svarað til að bað sé beinlínm
skvlda fiölskvldufeðra gagn
vart konu og börnum. að
^vernöa ijf þeirra með slíkum
að'?e-ðum.
Og skýrslur sem atóm-
orkunefnd Bandaríkjanna
hefur gefið ót svnir bezt h'"'
mikla þýðmeu þessar að
gerðir geta haft.
Þar segir frá því að ef
Rússum tækist að sprengja
kjarnnrkusnrengjur samtim-
is vfir 150 stærst.u borgum
Bandarivianna. — bá mynd”
160 milliónir manna láta
lifið og særast ef engar sér
stakar varn’’' væru viðhafð-
ar En ef varnaraðgerð’r
væru fvrir bendt myndi ta1?
látinna o» særðra lækka
niður i 25 milliónir.
1) Tarzan yppti öxlum og
stakk uppdrættinum í mal-
poka sinn. Nú var kominn
tími til að veiða sér eitthvað
í svanginn.
2) En er þeir voru að elta
bráð sína, rákust þeir skyndi-
lega á tjald.
3) Tarzan læddist að tjald
inu til að gæta betur að en
hörfaði aftur við nístandi
hræðsluóp hvítrar konu.
Gilpatric aðstoðar- 1 and-
varnarráðherra Bandaríkj
anna er nýkominn vestur
eftir viðræður í Bonn, Par-
ís og London um aukinn
varnarviðbúnað út af Berlín.