Vísir - 08.12.1961, Page 8

Vísir - 08.12.1961, Page 8
8 t I *•* » H Föstudagur 8. desember 1961 •••••• •••••< >••••• HTTSRABKNOUR. UátíO >KK ur lejg.ia LeifnimlOstóOiri, LauKaveg-’ K» B Símt 111059 i paKhtsiO i (1053 HERBERGI til leigu fyrir ein- j hleypa ' reglumenn. Öldugötu 1 27. (280 HERBERGI. Ungur gagn- fræðaskólakennari óskar eftir góðu herbergi með húsgögn- um. Uppl. i síma 13244 eftir kl. 2 í dag. (270 AGÆTT herbergi til 'eigu, helzt sem lagerpláss. Til sölu ódýr barnavagn vel með far- inn og nýr kjóli á tækifæris- verði, litið nr. Uppl. í sima 16265. (265 ÓSKA eftir einu til tveimur herbergjum og eldhúsi eða eld- unarplássi. Sérinngangur. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 10280. (268 SONÖTUKVÖLD Síðastliðin mánudags- og þriðjudagskvöld héldu þeir Árni Kristjánsson og Bjöm Ölafsson hljómleika á vegum Tónlistarfélagsins. Á efnis- skránni voru þrjár sónötur, í A-dúr op. 47 (Kreutzersónat- an) eftir Beethoven, í G-moll eftir Debussy og í A-dúr eftir Cesar Frank. Tónleikar þessir voru um alla hluti sérstakir. Verkefna- val var eins og bezt verður á kosið. Ekki einasta fóru þessi-þrjú verk sérlega vel saman á prógrammi, heldur er líka prógramm sem þetta ólíkt ánægjulegra á að hlýða heldur en hin venjulegu kon- sertprógrömm, þar sem ,öllu ægir saman. Um flytjendurna er það að segja, að það sama einkennir þá nú, sem einkenndi þá, þeg- ar þeir fyrst byrjuðu að leika saman fyrir um tuttugu árum á hinum ógleymanlegu Háskólatónleikum: sem sé djúp virðing fyrir þeirri list, sem þeir þjóna ásamt yfirlæt- islausri tækni, sem ætíð er beitt í þágu verksins, sem flutt er. en aldrei af yfir- borðs sýndarmennsku. Þ.H. j FELAGSUF SKIÐADEILD KR skorar á alla sína félaga að koma til st.arta nú um helgina ÆTtlunin er að Ijúka raflýsingu brekk- unnat og ýmsum aðkallandi verkefnum fyri) skíðatimabilið. Ferðir frá BSR. laugardag kl. 2, sunnudag kl 9 30. SKlÐAFERÐIR laugardaginn 9 des. kl. 2 og 6 og sunnu- dagsmorgun kl. 9 og 1. Af- greiðsla hjá B.S.R. Skíðaferð í skíðaskálann i kvöld, 8. des. kl. 7.30 Munið eftir unglinga- kennslunni á Arnarhólstúninu í kvöld kl. 7.30. — Skíðafélög- in í Reykjavík. (283 TÆKIFÆRISGJAFIR GuU Silfur Kristall Keramik Stál o.fl. /jr fti.>2om bsub Skartgripaverzlunin Skólavörðustíg 21 Jón Dalmannsson Trúlofunarhringar Jón Dahlmannsson gullsmiður Skólavörðustíg 21. i Seljum í dag: Edsel 1958. sem nýjan bíl, i Consul 1958, Opel 1958. Becord 1958, Taunus 1959, [ Willys 1954, station. Gjörið svo vel og skoðið bílana í lag BIFREIÐASALAIM Laugaveg 90—92 (Við hUðina á Stjömubíó) Símar 19092, 18966, 19168 Cpton Sinclair, bandaríski rit- iiöfundurinn heimsfrægi, gekk nýlega í heilagt hjónaband. Hann er 83 ára Brúðurin var Mary Eiizabeth Willis, ekltja frá Milwaukee, Wisconsin. Hún er 79 ára. — Sinciair varð ekkjumaður snemma á þessu árl. 85.000 lesta kjarnorknknúða flugvélaskipið ENTERPRISE, fór í reynsluferð nýlega og náði meiri hraða en nokkurt flugvélaskip hefur náð áður, eða yfir 40 mílur á klst. — Skipið er knúið 8 kjarnorkn- vélum. p:?i m HRFINGERNINGAK, gluggt þvottur. Fagmaður i hverju starfi Þórður og Geir Simi 17897 (861 n TIL TÆKIFÆRISGJ4FA: — Málverk og vatnslitamyndir Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustig 28. Simi 10414 (379 HCSEIGENDUR. Set plast á' handrið. Uppl. i síma 17820. Frakkastíg 24. (272 STCEKA óskast til heimilis- starfa. Uppl. í síma 37910. (266 STCLKA óskast tii afgreiðslu í desembermánuði. Blómaverzl- unin Anna Hallgrímsson, Bræðraborgarstig 22. (250 STYTTI pelsa og kápur. Guðm. Guðmundsson. Símj 12796. Kirkjuhvoli. (275 LAGHENTCR vélstjóri, vanur véla- og verkstæðisvinnu, ósk- ar eftir vinnu á kvöldin og um helgar Uppl síma 33291 (1195 HREIN GERNIN G AR. Vanir menn Simj 23983 — Haukur. (178 HREINGERNINGAR. Vanir 'nenn Fljótt og- ve) unnið — Sími 24503 Bjarni. (103 V ATNSRASS A VIDGERDIR Hjallavegi 4 Opið kl 20—23 og um helgar Uppl i síma 37128. (121 HÚSGAGNASKALINN, Njáls- götu 112, Kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira — Sími 18570. (000 NÝTIZKC húsgögn, fjölbreytt úrval. Axei Eyjólfsson, Skip- holti 7. Simi 10117. (760 DANSKT svefnherbergissett úr birki til sölu á Skólavörðu- stíg 22. Sími 22892. (247 RAFHA ísskápur til 'söiu. Uppl i síma 22953. (246 SÓFASETT, borðstofuborð og 4 stólar til sölu, ódýrt. Uppl. i síma 22768. (244 GÓÐAR heimabakaðar smá- kökur til sölu að Tómasarhaga 21, risíhúð, simi 18041. (241 BLÓMAKÖRFUR keyptar. — Alaska, Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 22822 og 19775 (4 LEIKFANGABAZARINN, Spítalastíg 4, tilkynnir: Ódýru jólagjafimar eru hjá okkur. Komið og skoðið. — Leikfanga- bazarinn, Spítalastlg 4. . (147 SPARIÐ peninga. Kápur, pels- ar og kjólar, mjög ódýrt.. — Vörasalan Óðinsgötu 3. (1180 RAFMAGNSARINN til Sölu og úti ljósasería, einnig mjög fal- legt forstofuljós, Tækifæris- verð. Sími 19061. (282 HREINGERNINGAR. Tökum hreingerningar. vönduð vinna. Simi 22841 (979 KISILHREINSA miðstöðvar- ofna og kerf' með fliótvirku t.æki Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir Sími 17041 (805 VINNUMIÐSTÖÐIN. - Simi 3673P Hreingerningar Vönduð vinna C1100 GÖLFTEPP AHREIN SUN í heimahUsum — eða á verk- stæði voru — Vönduð vinna. — Vanit menn — Þrif h.t. — Sími 35357. TAPAZT hefur einangrunar- mælir, sennilega í strætisvögn- um á leiðinni Fálkagata—Vog- ar. Vinsaml. hringið í, síma 32601. (278 TAPAZT hafá gleraugu i . brúnu leðurhúistri. Finnandi vinsamlega hringi í síma 32604 (254 RÓSLAGA gull-eyrnalokkur tapaðist s.l. laugardag við horn Laugateigs og Gullteigs, eða Rauðarárstígs og Miklubraut- ar. Uppl. í síma 13112. Fundar- laun. (257 KARLMANNSCR tapaðist s.l. þriðjudag neðarlega á Hverf- isgötu. Vinsamlegast hringið í síma 22981. Fundarlaun. (273 KVENGULLCR fannst í Löngu hlíð 1. des. Uppl. á Miklubraut 48, 2. hæð. (263 SVART kvenveski tapaðist 4. þ. m. á leiðinni frá Vesturveri að Tryggvagötu 6. Uppl. i síma 16299 og 23685. (239 RONSON-gaskveikjari tapað- ist s. 1. miðvikudag frá Laug- arnesvegi 92, að Rauðalæk. — Uppl. í síma 17295 eða 15342. Fundarlaun. (245 KARLMANNSGULLARM- BANDSCR hefur tapazt. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 14110. f'ljótlee - Þægileg - Vönduó vtnna. — Þ R I P H l> Sími 35357. (1161 FATABREYTINGAR — Fata- viffgerðir. Módel og snið, — Laugavegi 28. Sími 23732, (242 BARNAVAGN og Singer saumavél til sölu. Selzt ódýrt. Uppl. í sima 33868. (281 TIL sölu sænsk hrærivél, einn- ig tvær rafmagnshitaplötur (tvíhólfa). Selzt ódýrt. Eiríks- gata 15. Sími 11988. (279 SKRIFBORÐ, litið, óskast, má vera gamalt. Uppl. í síma 35037 (276 TIL sölu Telefunken radíófónn. Sími 3,7851. (277 DRENGJAJAKKI nýr til sölu á 10 ára. Drengjaskautar nýir. Vegamót 2. Sími 24998. (274 SEM nýr nælonpels grár til sölu. Verð kr. 2 þús. Uppl. í síma 32412. (271 NÝR ísskápur, Westinghouse, og barnarúm með dýnu, til sölu. Uppl. í síma 34995 eftir kl. 7 í síma 23120. (269 DlVANAR fyrirliggjandi í ýms um breiddum, Húsgagnabólstr- unin, Miðstræti 5. SSmi 15581. (264 VEL með farinn barnastóll til sölu. Uppl. í síma 37671. (256 SEINI nýr kvöldkjóll módel svört með palliettum, kjólar, dragtir og pils til sölu. Úlpur, skór og skíðabuxur á 10—12 ára dreng. Allt mjög ódýrt. — Uppl. Laugateig 25, kjall. (255 TIL sölu vandað mathonyborð Verkstæðinu Freyjugötu 39 (bakhús), kvöldsími 22578. (253 RITVÉL til sölu á Ljósvalla- götu 18. (252 NVlR stoppaðir stólar til sölu á Ægissíðu 72. Sérstakt tæki- færisverð. Sími 19342. (251 DANSKT borðstofuhorð, 12 manna, selzt með tækifæris- verði, vegna þrengsla. Til sýn- is kl. 16—20 í dag. Sími 22645. (249 VANDAÐUR stigi til sölu. — Uppl. í síma 13980. (243 STEYPUHRÆRIVÉL, 75 lítra, til sölu. Uppl að Lindargötu 50 kl. 12—1 og eftir kl. 6. (.240

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.