Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 1
Febrúar 1986 2. tbl. - 11. árg ■ ■ ■ : ■> f , : ■ MEÐAL EFNIS: Ungur heimsmeistari í skák í október vann Hiteck heimsmeistaratiltil tölva í skák. Hönnuður Hiteck telur hana eiga möguleika á að sigra Kasparov fyrir aldamót. - Sjá bls. 14. Einingaforritun Einingaforritun er forritunartækni, sem mikið er á döfinni þessa dagana. Á félagsfundi Skýrslutæknifélagsins, í Norræna húsinu, þriðjudaginn 18. febrúar n.k. mun dr. Snorri Agnarsson flytja fyrirlestur um þetta efni. - Sjá bls. 6. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.