Tölvumál - 01.04.1986, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.04.1986, Blaðsíða 1
Apríl 1986 4. tbl. -11. árg. MEÐAL EFNIS: Grein fyrir Sverri Hermannsson í blaðinu er grein, sem hvetur menntamálaráðherra til að hlutast til um að íslenska verði eingöngu notuð við tölvukennslu í grunnskólum. Sjá bls 13. Félagsfundur tölvunaríræðinema Tölvunarfræðinemar sjá um félagsfund Sl 17. apríl n.k. í Norræna húsinu. Fluttir verða 3 fyrirlestrar: - Tölvutal - Tölvukerfi fyrir framleiðslu og birgðaáætlanir - Tölvuvæðing fyrirtækja. Sjá bls. 6. Nú er lag Margt bendir til þess að nú sé lag til að ryðja erlendum áhrifum að mestu úr málfari tölvumanna með samræmdu átaki. Sjá grein á bls. 16. Wœi CJ3 SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.