Tölvumál - 01.04.1986, Page 1

Tölvumál - 01.04.1986, Page 1
Apríl 1986 4. tbl. - 11. árg. MEÐAL EFNIS: Grein fyrir Sverri Hermannsson í blaðinu er grein, sem hvetur menntamálaráðherra til að hlutast til um að íslenska verði eingöngu notuð við tölvukennslu í grunnskólum. Sjá bls 13. Félagsfundur tölvunarfræðinema Tölvunarfræðinemar sjá um félagsfund Sl 17. apríl n.k. í Norræna húsinu. Fluttir verða 3 fyrirlestrar: - Tölvutal - Tölvukerfi fyrir framleiðslu og birgðaáætlanir - Tölvuvæðing fyrirtækja. Sjá bls. 6. Nú er lag Margt bendir til þess að nú sé lag til að ryðja erlendum áhrifum að mestu úr málfari tölvumanna með samræmdu átaki. Sjá grein á bls. 16. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 Reykiavik

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.