Tölvumál - 01.04.1986, Blaðsíða 18

Tölvumál - 01.04.1986, Blaðsíða 18
mikilvægur þáttur I þessari þrðun. 1 því verða þýðingar allra helstu hugtaka, sem notuð eru um þessar mundir. Reyndar koma I sífellu fram nýjungar, sem koma þarf orðum að, og ekki munu öll nýyrði, sem fram koma na festu I málinu. Starfið er þvl endalaust. En miklar vonir eru bundnar við safn þetta fyrir þS, sem vanda vilja mSl sitt. Enn er eins að geta, sem gengur I sömu Stt, en það er sG Skvörðun Hagstofunnar að taka upp réttan rithStt nafna I þjóðskrS, með hSstöfum og lSgstöfum Ssamt öllum brodduðum sérhljððum. Og ekki nóg með það. I þjððskrS S nö að rita heimilisfang bæði I nefnifalli og þSgufalli svo að velja megi rétta mynd eftir þvl sem við S. Enginn vafi er S að rithSttur sS, sem verið hefur S þjóðskrSnni (og þar af leiðandi nær öllum almennum dreifingarlistum) hefur orðið til að slæva tilfinningu fólks fyrir réttu mSli. Breyting þessi er þvl fagnaðarefni fyrir fleiri en þS, sem eftir hana verða réttnefndir og -feðraðir. Því segi ég að nd sé lag. Með samstilltu Staki mS S tiltölulega skömmum tlma skapa íslenskt tungutak um tölvumSl, sem I engu stendur að baki hinu enska hvað tjSningarmöguleika snertir. Jafnvel mS leiða líkur að þvl að það geti orðið hnitmiðaðra ef einhverju munar. Og þetta mun verða okkar daglega mSl jafnt I tali sem S prenti. Jóhann Gunnarsson. 18

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.