Tölvumál - 01.04.1986, Page 24
SÁSEMÁ
ISLAND
ERÍIAKTVIÐ
TÍMANN
ISLAND PC er hönnuö fyrir þá
sem vilja góöa og fjölhæfa en
ódýra tölvu, ISLAND PC fylgir
PC staðli. Hægt er að velja um
diskettudrif og fasta diska,
10 Mb eöa 20 Mb. í grunn-
útgáfu hefur ISLAND PC
256 Kb vinnsluminni.
ISLAND AT er enn kraftmeiri
og fjölhæfari en samt
ódýr. ISLAND AT
fylgir AT staöli, hefur
innbyggöan 20 Mb
fastan disk og tvö
diskettudrif. í grunn-
útgáfu hefur ISLAND
AT 512 Kb vinnslu-
minni.
ISLAND tölvurnar hafa gula
skjái með skýru og góöu letri.
Sjónhorn er stillanlegt.
ISLAND keyrir hinn öfluga
BOS fjölnotendahugbúnaö.
BOS hugbúnaöur er heilsteypt
kerfi forrita auövelt og
áreiðanlegt.
ISLAND og BOS vinna vel
saman. ACO hf. býður
BOS hugbúnað fyrir
ISLAND tölvur.
ISLAND - Hér fara
saman gæöi og gott
verö.
ACO hf. er söluaðili ISLAND á Islandi og leggur áherslu á góða þjónustu og rekstraröryggi.
Kynntu þér kosti ISLAND PC og AT
ISLAND er afbragð
acohf
Laugavegi 168, 105 Reykjavik.
Sími 27333