Vísir - 05.03.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 05.03.1962, Blaðsíða 3
Mánudagur 5. marz 1962 V I S ! K T ÍÍÍÍijÍ MBiÍit! SANDARNIR í Vestur- Skaftafellssýslu hlutu fyrir mörgum árum nafnið kirkju- garður skipanna. Nafngiftin segir mikla og langa sögu skiptapa við hina sendnu, hættulegu strönd, og frá ör- lögum fjölda skipa erlendra sem innlendra. Síðasta skipið sem strand- aði austur á söndunum var Vestmannaeyjabáturinn Haf- þór. Sem kunnugt er af fréttum varð björgunarleið- angur Víkurmanna fram á strandstaðinn á Dynskóga- fjöru hin mesta svaðilför. Ekki er það í fyrsta skipti sem sandarnir eru erfiðir og jafnve! hættulegir yfirferð- ar. En björgun Hafþórs- sandinum, en það er einmitt helzta einkenni hans: Fín- gerður sandur sem sífellt er á hreyfingu og dregur fljótt í skafla ef þurrt er og hvasst. manna tókst mjög giftusam- lega. á strandstaðinn á öflugum 6 lijóla trukki til að bjarga ýmsu úr bátnum, veiðarfær- um, siglingatækjum og fleira verðmæti. f þeirri för var Olafur Þórðarson bílstjóri úr Vík og hafði hann með sér myndavélina sína, svona til þess að bregða upp mynd- um úr förinni. Myndir hans lýsa vel aðstæðum á strand- stað. Hvergi sést á þeim nokkur steinn standa upp úr faldlega skipanna. brezka togarann Grimsby Town, sem strandaði á stríðs- árunum, og grófst í sandinn skammt frá þar sem Haffíór strandaði. Aðeins frammast- ur togarans stcndur upp úr sandinum, en slík sjón og hlutar af skipsflökum blasa víða við manni á söndum Y.-Skaftafellsýslu: Kirkju- garð skipanna. kalla kirkjugarð Aftur á móti er allt í ó- vissu um hvort Hafþóri verði bjargað, eða hvort nafn hans bætist við á hinn langa skipalista í kirkjugarði skipanna, og liann grafist í svarían sandinn. Þó Hafþór sé ekki búinn að Iiggja lengi á Dynskóga- fjöru, er sandurinn samt tek- inn að hlaðast að skip- inu, eins og stóra myndin sýnir. Dynskógafjöru mætti ein- Fyrra laugardag fór hópur manna úr Vík í Mýrdal fram Plliltl :: i -■ í f V i MYNDSJÁ J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.