Vísir - 05.03.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 05.03.1962, Blaðsíða 13
VISIR Mánudagur 5. marz 1962. — Útvarpiö — I k v ö 1 d : 20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- arsson cand. mag.). 20.05 Um daginn og veginn — (Böðvar Guðlaugss. kenn- ari). 20.25 Einsöngur: Gunnar Krist- insson syngur. Við hljóð- færið: Fritz Weisshappel. a) Tvö ísl. þjóðlög útsett af Sveinbirni Sveinbjörns syni: „Fiðilbrekka gróin gróin grund“ og „Æ glóir ei á grænum lauki“. b) Þrjú lög eftir Björgvin Guðmundsson: „Vöggu- visa", „Streymið öldur" og „Andvaka". c) „Örninn" eftir Árna Thorsteinson. d) Þrjú lög úr lagaflokkn um „Vísur Eiriks kon- ungs" eftir Ture Rang- ström. 20.45 TJr heimi piyndlistarinn- ar: Um Picasso — (Dr. Selma Jónsdóttir forstöðu maður Listasafns ríkis- ins). 21.05 Tónleikar: Fiðlukonsert í a-moll op. 82 eftir Glaz- ounov (David. Oistrakh og Þjóðlega filharmoniusveit in í Moskvu leika; Kiril Kondrashin stjórnar). 21.30 Utvarpssagan: „Seiður Satúmusar" eftir J. B. Priestley; XVIII. (Guðjón Guðjónsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar (12). 22.20 Hljómplötusáfnið (Gunn- ar Guðmundsson). 23.10 Dagskrárlok. Sjóslysa- söfnunin Gjafir afhentar Biskupsstofu: Svava kr. 300; Valgerður Þor- valdsdóttir 200: NN 300; NN 200; HG 1000; Kristján Á. Stefánsson 200; Hugull og fjöl- skylda 500; Guðmundur Pét- ursson 100; starfsfólk Utvegs- bankans 16.150: KE 500; ÞD 500; S 500; ÓS 200; tÁ 200; HG 100; Bjarni Sigfússon 100; GÁ 500; ÁSB 100; Guðlaug Guðmundsdóttir 100; Markús Guðmundsson 100; Eyjólfur Guðmundsson kr. 500. — Sam- tals kr, 22.850,00. Brunasteypan h.f. S I M f S 6 ? 8 ö Flugferð í krossgátu- verðlann NÍKOMIN er út lítil, smekk- leg bók, sem eflaust verður kærkomin öllum þeim hinurn mörgu, sem hafa nautn af að glíma við krossgátur. Þetta er sem sé KROSSGÁTUBÓKIN, en hún hefur inni að halda fjörutíu verðlaunakrossgátur, samdar í þvi formi, sem nú er efst í tizku og vinsælast. Heitið er þrem verðlaunum fyrir réttar lausnir á öllum krossgátunum — flugferð til Kaupmannahafnar og heim aft ur, Sindrastó” og transistor- viðtæki — og skulu lausnir hafa borizt til Krossgátuútgáf- unnar, Ljósvallagötu 20, Rvík, fyrir 1. okt. 1962. „Krossgátu- bókin" mun fást hjá bóksölum og blaðasölum um land allt Fréttatílkynning Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fundi í Breiðfirðinga- búð, uppi, 5. marz kl. 8:30. — Fundarefni: 1. Heimilishag- fræði, frú Sigríður Haraldsdótt ir. — 2. Eldhúsinnréttingar — með myndum — frú Kristín Gunnarsdóttir. — 3. Tizkan, frú Sigríður Gunnarsdóttir tal- ar um kvenlega framkomu og fleira. — 4. Ýmis mál. — 5. kaffi, — Stjórnin. ★ Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur í kvöld kl. 8:30, í fundarsal kirkjunnar. Skemmti atriði. — Stjórnin. •fr Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjó- skólanum þriðjudaginn 6. marz kl. 8:30 e.h. Til skemmtunar verður félagsvist, kvikmynda- sýning o. fl. — Konur, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. — Skemmtinefndin. Ojefir og áheit Strandakirkja: — SJ kr. 100; Gíslína 10 ;DP 20; NN 30; GÞ 60 kr. ( Safnaðarsjóður sjómanna: — MS kr. 50; GI kr. 145; Helga og Theódóra kr. 300 Æ S K A N 2. tölublað 63. árg. er kom- ið út. Efni m.a.: Austurlenzkt ævintýri, 'Nízki bóndinn og fá- tæklingurinn, Æska mín eftir Shirley Themple, Ár í heima- vistarskóla, Frímerkið, Jazz- kóngurinn, Fjórir ævintýradag ar með Flugfélagi Islands, Sam talsleikur, Tveir bræður, Rósa Maria, Listafólk Þjóðleikhúss- ins og fjöldinn allur af smá- greinum, myndum o. fl. ★ F R E Y R Marz-hefti Freys er nýkomið út. Forsíðumynd er af Willys- jeppa. Efni: Mjólkurneyzla, Mjólkurframleiðsla og mjólkur gæði 1961, Fúkalyf í mjólk, eftir Pál Agnar Pálsson, Jurtir til heymjölsframleiðslu, nokkur atriði varðandi ræktun þeirra, eftir Sturla Friðikrsson, Vöxt- ur jurtanna, Framleiðsla fugla- kjöts, eftir G. Molar o. fl. Mynd ir eru til skýringar efni að vanda. — Ritstjóri Freys er Gísli Kristjánsson. 50 ára reynsla Stærstu framleiðendur í sinm grein VERZL UNARFELA GIÐ H.F. Laugavegi 168, box 137, sími 10199, Reykjavík. London Transport, Kobenhavns Spor- vejer og A/S Oslo Sporvejer nota Ley- land bíla. Það er trygging fyrir g æ ð u m og hagkvæmum rekstri Leyland-bifreiða. RINKAUMBOÐ ALMENNA Leyland-verksmiðj- urnar bjóða fjöl- breyttast úrval — strætisvagna — hagkvæmasta verði (iæöi Leyland- vagna eru frábær enda eru þeir not- aðir , flestum lönd- um í öllum heims- álfnaa— RIP KIRBY j, . V \ - . 13 mmmn. Auðvitað elskar Jens þig, hvers vegna ætti hann ekki að elska þig eins og allar aðrar ? Slysavarðstufan er ipiD all- an sólarhrtngtnn Læknavörður kl. 18—8 Síml 15030 Asgrtmssatn. Bergstaðastr /4, opið þriðju-, fimmtu- og sunnu daga kl. 1:30—4. — — ÞjóðminjasafniO er opiO á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—18. — Mlnjasafn Reykjavíkur, Skúla- tún) 2, opiO kl. 14—16, aema mánudaga Listasafn IsVands opiO daglega kl. 13:30—16. — Bæjarbókasafn Reykjavíknr. sími 12308- AOalsafniO Þing- noltsstrætí 29A: Utlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema Iaug- ardaga kl. 2—7. Sunnud. 6—7 f esstofa: 10—10 alla vtrlca daga, nema laugardaga 10—7 Sunnuð. 2—7. — OtlbúiO Hólm garöl 34: OpiO 6—7 alla vlrka daga, nema laugardaga. — Uti oú Hofsvallagötu 16: OplO 6,30 —7,30 alla vlrka daga, nema laugardaga ODÝRAST AÐ AUGLÝSA I VlSI ffi/tir: JOBN PRENTIOE oo FRED DICKENSON ALL RISHT, ORVILLE ANC7 Jl! WILBUR, START / TALKINS/ - AND TWO INTRBPIO A5TRONAUTS BMBRGE. CYRUS BARNES' "FLY/N& MACH/NE" COLLAPSES /,V A T/RED HEAP... 1) „Flugvél" Cyrusar Barn- hrúgu . . . es hrynur saman > ólögulega 2) og tveir brjóstumkennan legir „flugmenn" skríða úr 3) — Jæja, hetjurnar. Hvað brakinu. hafið þið til ykkar máls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.