Vísir - 05.03.1962, Blaðsíða 11
V I S I H
Mánudagur 5. marz 1982.
H
ÖRVALSSALTKJÖT
SALTAÐ FLESK. GIJLRÓFUR. R/UTNIR.
Kaupið þar sem úrvalið er mest.
Eíiöfbúðin IBorg
FISKBUÐ
Til sölu er góð fiskbúð á ágætum stað í bænum.
1 henni er stór kælir. Vigtar og önnur áhöld
fylgja. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir
10. marz merkt „Fiskbúð“.
frá Póst- og símamálastjórnÉnni
SÍMAR útienda talsambandsins eru
22395 og 24035.
Fyrra símanúmerið er skráð i símaskrá 1962 og
eru símnotendur vinsamlega beðnir að skrifa
nýja símanúmerið 24-035 i skrána. — Eg bæði
þessi númer eru upptekin má velja 11-000.
Reykjavílt, 2. marz 1962.
STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS
heldur fund um
Sjálfvirkni
fimmtudaginn 8. marz kl. 20,30 i Klúbbnum,
Lækjarteigi 2, fyrir félagsmenn og aðra, sém á-
huga hafa á þeim málum.
Sveinn Guðmundsson, verkfræðingur, flytur er-
indi og sýnir tvær kvikmyndir.
Stjórnin.
Ensk bókasýning
frá Faber & Faber, hinu þekkta brezka útgáfu-
\ fyrirtæki, útgefanda þeirra Audens, Pounds og
T. S. Eliot, er opin kl. 2—10.
Sýningunni lýkur annað kvöld.
Sala bókanna fer fram á þriðjudag.
,
Békabúð Máls og menningar
c.ovf'®
N SELUR 8 ^
Vatnabátur án vélar
óskast.
Hefi 4—5 smálesu. báta
til sölu. Verð eftir sam-
komulagi.
SELJTTM í DAG:
Chevrolet hard-top 1959,
selzt með veltryggðu
fasteignabréfi.
Volkswagen 1960. Kr. 95
þús. útborgun.
Ford Anglia 1957. Falleg-
ur bíll.
Mercedes Benz 220 1955.
Samkomulag.
Vauxhall 1947- '55.
Chevrolet 1950. Kr. 40 þús.
útborgað
Dodge 1950, 2ja dyra.
Góður bíll.
Mercedes Benz, diesel 1961
Km. 4 þús. Með eða án
krana.
Landrover 1951 í góðu
standi. Verð kr. 45 þús.
útborgað.
Morris 1951, fallegur bíll.
Vill skipta á Volkswag-
en sendibíl.
Chevrolet Station 1958. —
Vill skipta á 4—5 m. bíl,
helzt Volkswagen.
Bílleyfkáskast.
Bifreiöasalan
BORGARTÚNl 1.
Símar 18085—19615.
Heimasími 36548.
i
LAU6AVE6I 90-92
Volkswagen 1959.
Opel Record 1958—59.
Mercedes Benz 220, 1955,
mjög góður bíll.
VauxhaU 1950, góður bíll.
Austin A40 1950, góð kjör
G.M.C. 1958, 9 manna, drif
á öllum hjólum.
i
Fiat 1400 1958, fæst fyrir
fasteígnatryggt skulda-
bréf.
Skoda Station 3955, mjög
gott verð.
Gjörið svo vel og skoð- j
ið bílana. — Þeir eru á
staðnum.
Gjörið svo ve) og skoð- j
ið bílana Þeir eru á
staðnum
LISTASÝNII
HELGU WEISSHAPPEL
í Bogasal þjóðminjasafnsins opinn alla daga frá
kl. 2—10 síðd. til sunnudagsins 11. marz.
Raftækjaverzlnn Islands h.f.
Skólavörðustíg 3 — Sími 17975/76
Rafsuðutækin
200 amp
fyrirliggjandi.
Hagkvæmt verð cg
greiðsluskilmálar.
Þessi tæki
hafa verið í notkun
hér á landi í
20 ár og reynzt
afbragðs vel.
Afgreiðslustúlka
rösk og ábyggileg, óskast til afgreiðslustarfa á
veitingastofu nú þe.gar. Vaktavinna. Uppl. í
síma 11260 og 19176 eftir kl. 8.
KAREIVfANNAFÖT
3 NÝ SNIÐ
MÍLAIVÓ og NIAPOLI
fyrirliggjandi.
RÓIVIA,
ný$asfta Síuan í karloiannafatnaði
kemur bráðlega.
ANDRÉS
LAUGAVEGI 3.
I
Nokkra rafsuðumenn vantar strax. Til greina
koma menn, sem vildu rafsjóða í aukavinnu.
Suðurlandsbraut 110. — Sími 32778.