Vísir - 05.03.1962, Blaðsíða 4

Vísir - 05.03.1962, Blaðsíða 4
4 V I S 1 R iVWn Mánudagur 5. marz 19,62 FRAMFARIRNAR ERU ÖRAR ER NÝJA SYNTETISKA ÞVOTTADUFTIÐ. HAFIÐ ÁVALLT VIÐ HÖNDINA OG LEYSA VANDA ÞVOTTADAGSINS. ÁNÆGJAN VEX EF ÞÉR NOTIÐ LATIÐ Fyrir nokkru var frum- sýnd í París ný kvikmynd gerð eftir skáldsögu Fran- coise Sagan „Elskið liér Brahms“. Það telst til tíðinda í kvikmyndaheiminum, að í henni kemur nú að nýju fram eftir langt hlé leikkona sem áður var elskuð og dáð um allan heim — Ingrid Berg- man. sinn. Þar að auki vita allir, hvað ég er gömul. En ég á 23ja ára gamla dóttur. (Ing- rid er 47 ára). i — Margir kvikmynda- gagnrýnendur halda því fram að frá yður stafi ein- hverjum yl, sem geri yður aðlaðandi jafnvel á þeim aldri þegar aðrar konur fara að missa þokka sinn. En í þessari kvikmynd sjá menn Ingrid í nýju ljósi. Að þessu sinni leikur hún mið- aldra konu og nú skilur á- horfandinn, að Ingrid Berg- man er farin að verða gömul. Hvað eruð þér gömul? Samtal það sem hér fer á eftir átti blaðamaðurinn Sydney Smith við Ingrid um líkt leyti og kvikmyndin var frumsýnd. Þetta er óvana- legt að því leyti að Ingrid hefur aldrei fyrr talað svo opinskátt um líf sitt. í upp- hafi þess kom blaðamaðurinn beint framan að hlutunum og spurði: — Hvað eruð þér gömul? — Ég álít eins og vínur minn Cary Grant, að fólk eigi aldrei að upplýsa aldur — Það hlýtur að vera eitt- hvað meðfætt. — Hvernig stendur á þess- um yl? — Ég elska lífið. Ég er hamingjusöm og ég held ég hafi þroskaða gamansemi. Lífsgleði mín er óþrjótandi. Ég elska mannfólkið og í hvert skipti ,sem ég mæti öðru fólki gef ég hug- myndafluginu lausan taum- inn og ímynda mér hvei^jar séu tilfinningar þess hvers í annars garð. Aldrei þurft að berjast. — Þegar þér voruð ung lituð þér þá alltaf björtum augum á lieiminn? — Já, ég hélt .... — Og nú? — Nú hef ég lært betur Ein nýjasta myndin af Ingrid Bergman.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.