Vísir - 05.03.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 05.03.1962, Blaðsíða 5
Mánudagur 5. marz 1962 VISIB 5 að meta og vega fólkið. — Voruð þér þá hámingju- samari en þér eruð nú? — Þegar ég hóf 17 ára nám á leikskóla Dramaten var ég látin fá hlutverk og allt var svo auðvelt. Síðan hef ég ætíð haft beztu leikstjóra. Ég hef aldrei þurft að berj- ast, aldrei þurft að svelta. Ég hef aldrei þurft að taka þátt í klíkum til að komast áfram. Hlutverkin, sigrarnir hafa eins og fallið til mín af himnum ofan. í hvert skipti sem ég hevrði talað um fólk er varð að berjast við erfið- leika sagði ég við sjálfa mig: — Þú þyrftir líka að rekast á hindranir, — annars verð- urðu aldrei góð leikkona. Bylting gegn sýndarmennsku. — Það. er talað um að þér hafið skapað nýja manngerð í kvikmyndunum, — unga og tilfinningaríka konu, hæverska, en sjálfsörugga. Unga konu sem breytir lífi sínu í heitum ástríðum. Er þessi unga kona kannski þér sjálf? — Já. Þegar ég hóf feril minn í Ameríku málaði ég mig aldrei, ég bjó mig aldrei neinum sérstæðum fötum og ég bar enga skartgripi. Auð- vitað hafa tímarnir og menn- irnir breytzt. í dag eru marg- ar konur sem halda sér ekki til. Sumar líta svo út að mað- ur gæti ímyndað sér að þær lægju í öskustó. En þegar ég vann minn sigur í Ame- ríku var allt þar eintómt „glamour“, málning og ögr- andi klæðaburður. Ég gerði byltingu gegn allri þessari sýndarmennsku. Ég gerði þeim bylt við sem höfðu van- izt Gloriu Swanson og öðrum Hollywood-stjörnum þeirra * tíma. En ég hlaut viður- kenningu sem hin hreina, heilbrigða. tilgerðarlausa og hæverska stúlka. Ég vildi ekki fá mér óhófs- legan Cadillac-bíl, heldur lét ég mér nægja lítinn Ford. Mig langaði ekkert í heila höll með sundlaug, mér nægði lítil íbúð. Þetta var einstakt i Holly- wood og menn blönduðu saman einkalífi mínu og kvikmyndahlutverkum.. Ég var ný tegund, ný manngerð. Alltaf sama andlitið. — Þér hafið viljað aðskilja einkalíf vðar og leikstarf. En þér hafið svo sterkan persónuleika. að ég er sann- færður um að þér sjálf setj- ið alltaf vðar eigin-svip á hlutverkin. — Ég hef þó vissulega reynt að lifa mio inn í hiut- verkin. Það 1ær'ð: be«ar á leikskólanu1" við n^-ama- ten. Einn daainn var ég lát- in leika eamla kerlingu 85 ára, en hinn daginn sakiausa 15 ára stúlku, eða þroskaða gifta konu. En í Ameríku fór það á aðra leið. Þar vilja þeir móta mann í fast form. Gary Cooper var aútaf Gary Coop- er, Clark Gaþle alltaf Clark Gable. Ameríski kvikmynda- leikarinn varð alltaf að sýna sama andlitið til þess að á- hcrfendurnir þekktu hann aftur. Hvað er hamingja? — Þér hafið taiað ástríðu- fulit um hina miklu ástríðu. Finnst yður, að lífið myndi missa gildi sitt ef þér væruð ekki ætíð ástfangin í ein- hverjum? — Það eru til milljónir kvenna. sem hafa einbeitt öllum sálarstyrk sínum. öll- um krafti sínum allri ást að einhverju starfi eða köllun. Ég held ekki að þær séu neitt óhamingjusamari þótt enginn karlmaður hafi kom- ið inn í líf þeirra. — HafH’ð kér. að þér hefð- uð getað það? — Já bað held ég. — Teljið þér að það sé gott fyrir konu að vera full- komiega hamingjusöm og á- nægð með tilveruna? — Nei. — Eruð þér siálf fullkom- lega hamingjusöm. eða hvað? Ingrid hlær: — Svona æt1 ið þér að fara með mig. í sannleika sagt maður þarf alltaf að eiga einhverja von eða löngun. Öðru vísi nær maður ekki árangri. nær ekki markinu. láta sér nægja að segja; .Ég hef allt“. En ég hef verið hepp- in. ég á börn. eiginmann oa starf mitt. Elskuð og svikin. — Ernð bér heimakær? — Mér finnst gaman að hugsa um heimilið. — En p» kann ekki að búa til mat. — Einu sinni sögðuð þér „Eg hefi . lifað meira á 20 árum en flestar gamla’- konur á svíð: tikmniueanna." — Það er rétt. Eg hefi leikið svo mörg hlutverk Eg hefi ve^ið að dauða koro- in, eg hefi verið á mörkum sjálfsmprðs eg hefi verið svikin. — Hver er munurinn að vera oöm”1 og ung?“ — Ee bekki 9.5 ára konu- sem eru etdri en eg og sif: tugar konur. sem eru uneæ og ástfangnar Og ef maður spyr bær- Hvaða máli skiptir aldurinn? — Oe hvað um vður siálfa’ — M»r finnst ee nóeu ung — Hv-ð á maður pð era til að uiftVio'Ma ql 1 kri EPsku0 __ R OTrr» n T’OVQ rföfnrf ]vhf^ fvar? ov >>>''-r’pv, rmort 9f Öllvi TV/fnrí'Vv þora að Framhald á bls 10 rússneskir f skýrslu, sem Þór GuSjóns- son veiðiniálastjóri hefir sent A.lþjóðahafrannsóknaráðinu, segist honum svo frá: Haustið 1960 veiddist fram- andlegur fiskur í Iaxanet í Skjálfandafljóti, og reyndist vera bleiklax (karlkyns), Oncorcynchus gorbusha, 46 sm á lengd og 1175 grömm á þynd, með talsverðan hnúð á bakinu. Þetta var fyrsti bleik- laxinn, sem tilkynnt var um að fundizt hefði á fslandi. En þegar fréttin um þennan fund var kunngerð, kom á dag- inn, að bleiklax hafði verið veiddur nokkrum sinnum áður í ám hér á landi, sá fyrsti í Hítará 12. ágúst 1960 og sam- tals til loka veiðitimans 2. september, var vitað að veiðzt hefðu á stöng og í net 20 bleik- laxar, 19 í ám á Vestur-, Norður og Austurlandi, einn í sjó, í Hrútafirði. Þess má geta. að ekki er leyfilegt að veiða At- lantshafslax í sjó. Þ. v. veiðast flestir bleiklaxar á ís- landi í fersku vatni. Vitað er um þyngd 11 hinna veiddu laxa. Var hún 1500—2004 gr. Hreistursýnishorn náðust af 6 laxanna og hafa verið rann- sökuð af K. H. Mosher, fiskalíf- fræðingi Veiðimálastofnunar Bandaríkjanna í Seattle, og leiddu þau í ljós, að hreisturlög- uninni svipaði mjög saman frá íslandi og bleiklaxahreistri, sem borizt hafði frá Nórður- Kyrrahafi. Hreistur tveggja fiskanna voru líkust laxa- hreistri frá Sovétríkjunum, tveggja svipaði mest til fiska af svæðinu milli Asíu og Aleut- eyja, á einum fisk var líkast og veiðzt hafði á svæðinu milli Noregs og íslands og á Skot- landi, sem sagt hefir verið frá. f september 1961 veiddust 2 bleiklaxar á íslandi. annar í stöðuvatni á Snæfellsnesi. hinn i Norðfjarðará. Hinn fyrri var kvenkvns, kominn að hrygn- ingu. Enginn virðist nú leika á bví vafi. að bleiklaxarnir. sem veiddust hér á landi árin 1960 og ’61. voru rússneskir að upp- runa, þ. e. síðustu árin hefir bleiklöxum aðeins verið hleypt í ár á Norður-Rússlandi. Árið 1960 veiddist bleiklax aðeins í Asíu og Cook-sundi. Fienza banar Japönum. Skæð inflúensa hefir komið upp í Tokyo og hefir hún orðið 24 manns að bana. Þess er getið sem dæmis um það, hve veikin er orðin út- breidd á skömmum tíma, að meira en fimm af hverjum hundrað lögreglumönnum borg- arinnar liggi rúmfastir, og einnig hefir mörgum skólum verið lokað, þar sem bæði nem- endur og kennarar hafa legið í stórhópum. Soinn góðn vörurnar $am.i lága verftið Meira úrval Bctri biiðir Meiri liraði Sííffeflfl jijóniista Betri þjónusta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.