Vísir - 14.03.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1962, Blaðsíða 1
VISIR 52. árg. Miðvikudaginn 14. marz 1952. — 62. tbl. Skattaáþjánin orð- in allt of mikil! 60-80 MILLJ. MYNDi Clarence Sims a sknfstofu sinm í Myndin er tekin í morgun. (Ljósm. KOSTA Skattar hér á landi hafa verið svo háir, að þeir hafa lamað starf margra atvinnufyrirtækja, en það hefur leitt til minni af- kasta og lækkaðrar þjóðarfram- leiðslu, sagði Gunnar Thorodd- sen fjármálaráðherra á Varðar- fundi í gær. Ráðherrann flutti framsöguræðu um skatta- og út- svarsfrumvörpin, sem nú liggja fyrir þinginu, en í þeim er miklar og víðtækar breytingar að finna á öllu skattakerfi landsins. Ráðherrann benti á að ástandið í skattamálum íslendinga hefði ver ið orðið óþoiandi. Skattaáþjánin hefði verið slík að fyrirtæki hefðu átt mjög erfitt með að endurnýja vélar sínar og tæki og framfara- þrek einstaklinga hefðu hinir háu skattar ekki síður lamað. Því væri það þjóðhagsleg nauðsyn að draga úr hásköttun, því hún kæmi nið- ur á þjóðinni allri. Rangt væri það, sem stundum heyrðist haldið fram, að réttlátari skattlagning fyrir- tækja væri ekki í þágu almennings, heldur einungis eigenda fyrirtækj- anna. Blómlegur atvinnurekstur væri undirstaða undir fullri at- vinnu og háu kaupgjaldi, og víst væri það í hag allra iaunþega að fyrirtæki gengju vel og gætu veitt stöðuga og fulla atvinnu. • Þá rakti ráðherrann aðgerðir nú- verandi ríkisstjórnar til leiðrétting ar á skattalögunum. Árið 1960 var lögleidd stórfelld tekjuskattslækk- un, þannig að barnlaus hjón með 70.000 árstekjur greiddu engan tekjuskatt. Þá var sveitarfélögum fenginn nýr tekjustofn og nauðsyn legur, fimmti hluti söluskattsins og — Ég get ekki sagt með vissu, hvað svona stáliðjuver mundi kosta, en ég gizka á 1.5-2 millj. dollara. Það mundi gera í íslenzkum krón- uin um 60 — 80 millj. kr. laus- Iega reiknað, segir Banda- rikjamaðurinn Clarence Sims sem hér er að kanna rekstr- argrundvöli fyrir litlu stál- iðjuveri. Mr. Sims verður hér í tvær vikur við nýjar athug- anir, jafnframt því sem hann endurskoðar þær rannsóknir, sem íslenzkir tæknifræðingar hafa gert, einkum Jón Brynj- ólfsson vélaverkfræðingur. 10 þús. tonn af steypujámi. Sveinn Björnsson, framkvæmda- stjóri Iðnaðarmálastofnunar ís- lands, en Mr. Sims er á vegum stofnunarinnar með aðstoð Samein uðu þjóðanna, sagði Vísi að menn hefðu aðallega í huga lítið stáliðju- ver, sem gæti framleitt árlega 10 þús. tonn af steypustyrktarjárni. Tilgangurinn með starfi Mr Simser að komast að því hvort uppsetning svona iðjuvers er „ökonomiskt" möguleg. Kannað verður hve miklu af úrgangsjárni má búast við til framleiðslunnar hér á landi. Þetta er vandaverk, vegna þess að mikið af úrgangsjárni týnist eða ryðgar og ónýtist. Við áætlun um þetta er höfð hliðsjón af tölum um fjölda innfluttra bifreiða, báta o.s.frv. Fréttastofa NTB applýsir í morgun, að vitað sé um 15 til- feili þess að fóstur hafi van- skapazt vegna þess að móðir hafi tekið inn Thalidomid-svefn- töflur. Voru töflur þessar seld- ar í Svíþjóð i tvö ár. Töflumar voru einnig seldar í tvc ár í Noregi, en ekki er vitað um neitt tilfelli af van- sköpun þar. Skrifstofa landlæknis hefur látið fara fram athugun á sölu Brætt með raforku. Raforka yrði mikið notuð í rekstri iðjuversins svo að staðsetn- ing hennar miðast mikið við að orkuflutningurinn sé sem auðveld- astur og ódýrastur. i þessu sam- bandi var Sveinn Björnsson spurð- ur hvar hann héldi að hentugast þessara taflna hér. Þær hafa verið til, en mjög lítið seldar. Hefur Iandlæknir nú stöðvað sölu þeirra. Mörg heiti. Thalidomid-svefnlyfið gengur undir mjög mörgum nöfnum, eftir því frá hvaða framleiðanda það kemur. Má m. a. nefna þessi heiti: Neurocedyn, Noxodyc, Contergan, Distaval, Valgis, Valgraine, Asmaval, Tensiyal, væri að staðsetja stáliðjuverið. Hann svaraði því til að það væri næsta ókannað mál, en senni- lega yrði það einhvers staðar í ná- grenni Reykjavíkur. Taka verður einnig tillit til þess að úrgangsjárn- ið ,sem skiptir svo miklu máli Framh. á 5. síðu. Softenon og Kevadon. Hér á landi mun einkum hafa verið um að ræða Softenon. Lyf petta var eftir tilraunir lyfjaverksmiðja talið gott svefn- lyf, en það var ekki fyrr en það hafði verið selt í nokkur ár í Þýzkalandi, sem lækna fór að gruna, að það orsakaði vansköp- un á fóstrum, ef það væri tekið inn á meðgöngutímanum. Framhald á bls 5. Hœttulegar svefntöflur hafa nú verið fjarlœgðar úr lyfjahúðum loks voru þrír útsvarsstigar lög- festir á landinu. Snéru breytingar þessar fyrst og fremst að einstakl- ingum og sveitarfélögum. Annar þátturinn var lagfæring félagaskattanna, sem verið hefir fyrir Alþingi nú í vetur. Við þessa umbót verður skattlagning atvinnu fyrirtækja mun réttlátari en áður og félögum m.a. gert kleift að safna í varasjóði til endurnýjungar vélum sínum. Sérstaka áherzlu lagði ráðherrann á mikilvægi þeirr- ar breytingar að skattfrjáls arður hlutafélaga er nú 10% hjá félögun- um. Kvað hann þess að vænta að sú breyting, ásamt öðrum í skatta- frumvarpinu, myndi mjög stuðla að þvl að eign almennings í hluta- félögum yxi. Það hefði komið í ljós að hin svokölluðu „opnu hlutafé- lög‘ eða amenningshlutafélög hefðu reynzt atvinnulífinu mjög mikill styrkur í þeim löndum, sem hefðu greitt fyrir stofnun þeirra, og nefndi ráðherrann sérstaklega Austurríki og Vestur-Þýzkaland í þessu sambandi. Hér á landi hefðu menn haft nokkra vantrú á slík- um félögum og væri mótbáran sú að hætt væri við að hlutabréfin söfnuðust á fárra manna hendur, ef nokkur arðsvon væri í fyrirtæk- inu. Framh. á 5. síðu. fisir birtir nú eitt íslenzkra iiinða frúsögn John Glenn af geimflugi hans | 7. síða I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.