Vísir - 14.03.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 14.03.1962, Blaðsíða 6
6 V SIR Miðvik'udagur 14. marz 1662 Sigurðar Kristjánssonar, Týsgötu 1. Þar eru sýndar mjög sérkennilegar myndir. Ættu myndlistaunnendur að nota tækifærið að sjá þær. Sýning þessi er opin daglega kl. 2—7, og er ó- keypis aðgangur. Hún verður aðeins í fáa daga. Myndirnar eru til sölu. Nokkrir vinir listamannsins. Heilbrígðii t'ætur eru und- irstaða veilíðunar. — Látið þýzku Berkanstork skðinn- leggin iækna fætur vðar Skamnleggstotan Vífilsgrtu 2 Opið ki 2—4:30 PvCejri ®æ bsfri BIFREIÐIB eru á leilÍBini Nú, eftir sameiningu þeirra við Leyland Motors Ltd., áforma Stand- ard-Triumph víðtæka útfærslu í framleiðslu fólksbifreiða og minni .vöru- bifreiða. Hin giæsilega lögun hinna nýju og mikið endurbættu Triumph bif- reiða hefur fangað hugi þúsunda áhugasamra kaupenda um allan heim og enda pótt þessar bifreiðir muni vafalaust ríkja í framleiðsluáætlun yf- irstandandi árs, þá hafa nýjar gerðir þegar verið unnar og munu þær koma á markaðinn, þegar fullkomnun þeirra og reynslu er ’íókið Til að ná þessum árangri geta Standard-Triumph nú notfært sér af hinum ómetanlegu efnisverðmætum og hinni víðtæku teknisku þekkingu allra LeyJand iðjuveranna, til að auka sitt eigið álit í djörfum bugmynd- um og nýstárlegum endurbótum í gerð. Þar að auki eru nú sölu- og þjón- ustustöðvar þeirra eitthundrað þrjátíu og ein stöð, sameinaðar í áttatíu löndum. Á undanförnum árum hafa Leyland og Standard-Triumph unnið til margra viðurkenninga. Sameinaðar i það, sem nú hljóta að teljast ein stærstu bifreiðaiðjuver heimsins, er takmark þeirra að koma á markað- inn fjölþættari gerðum fólks- og vörubifreiða, sem að gerð, hæfni og í verði munu taka fram öllum, sem hingað til hafa þekkzt og marka nýtt viðhorf fyrir þá, sem á eftir fylgja. Væntanlegii kaupendur hafi samband við umboð okkar á íslandi. ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F. Laugavegi 168, Box 137, sími 10199, Reykjavík Leyland Motors Ltd., Leyland Lancashire, England Standard-Triumph Sales Ltd., Coventry, England. FORDUM BOÐIÐ ' ) SVEINN EGILSSON^ Hinn ágæti vélstjóri Ilermann Helgason á afk og happaskipinu m/s Helg RE-49 mælir eindregið F O R D DIESEL-VÉLUNUM mo en ljósavélin í m/s Helgu er einmitt 6 strokka FORD 590E dieselvél, sem Hermann vélstjóri telur gangviss- ari, þýðgengari, fyrirferðaminni og þurfa minna eftirlit en aðrar dieselvélar, sem hann hefur kynnzt. FORD-DIESEL VÉLARNAR ERU ÓDÝRARI en aðrar dieselvélar af svipaðri stærð. Þeir útgerðar- menn og vélstjórar, sem hug hafa á að kynnast reynsl- unni af FORD dieselvélinni um borð í m/s Helgu ættu að ná tali af Hermanni vélstjóra um borð á milli róðra. Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna verður haldinn í Tjarnarcafé uppi föstudaginn 16. marz kl. 20.30. Stjómin. Vantar tvo húsgapa eða húsasmiði vana verkstæðisvinnu, nú þegar. Löng vinna framundan. Upplýsingar í B Y G G I H. F. — Sími 34069. Framtíðarstarf Stórt iðnaðar- og verzlpnarfyrirtæki vantar duglegan og reglusaman mann eða stúlku til skrifstofustarfa. Tilboð sendist Vísi merkt „Framtíðarstarf 423“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.