Vísir - 14.03.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 14.03.1962, Blaðsíða 7
Þriðjudagurinn 13. marz 1962. VISIR að líta á mu glNNI og hálfri mínútu áður en ég skyldi sendur af stað gerði ég ýmsar hreyfingar til að .reyna hvort ég væri ekki Iíkamlega vel undir allt búínn. Síðan lagði ég vinstri hönd á öryggislokuna. 35 sekúndum áður en skotið skyldi ríða af, féil rafmagns- Iínan niður, en frá henni hafði geimhylkið fengið rafmagn að þessu. Um leið dróst sjónpipan inn. Nú var stundin kornin. Ég heyrði í heyrnartækjun- að verið var að telja síð- sekúndurnar, tölurnar komu aftur á bak, tíu - níu - átta - sjö - og ég tók .þátt í eftirvæntingu fólksins. Loks komum við að tölunni núll. Það kviknaði á hreyflun- Ég fann að þeir lyftu eld- flauginni örlítið. Hylkið titraði meðan kviknaði á þeim og ég heyrði drunurnar í þeim. Meðan hreyflarnir voru að ná fullum þrýstingi hélzt eld- flaugin niður við skotpallinn. Síðan losnuðu höldurnar frá og ég fann að við lögðum af stað. 4 ÉG hafði ímyndað mér að maður færi hægt af stað, og í húsaiyftu. Þar hafði fyrir mér. Það var ekkert líkt því að vera í lyftu, heldur þeysti maður óstjórn- lega og kastaðist fram á við upp í loftið. A1 Shepard og é^ fórum að tala saman gegnum talstöðina um hvernig þetta gengi. Þetta var fyrsta þrep eldflaugarinnar það stærsta. Allt var undir því komið að þetta fyrsta þrep verkaði fuli- kofnlega rétt. Mikiil vandi ligg- og í því að eldfiaugin verð- ur fljótlega að sveigja til norð- austurs, ef hún á að komast inn í rétta braut kringum jörð- ina. Tvær fyrstu sekúndurnar flýgur Atlas-eldflaugin beint upp. Á næstu 13 sekúndum taka sjálfstýritækin til við að sveigja hana á rétta braut. Ég fapn hreyfinguna og sá hana einnig gegnum gluggann í speglinum. Ég sagði gegnum talstöðina að eldflaugin hristist nokkuð og kastaðist til í fyrstunni, en við því höfðum við búizt. Ég var heldur ekkert að kvarta, aðeins að segja þeim frá þessu. Mér var þó sagt síðar. að ég hafi verið skjálfraddaður 4 JpYRSTA þrepinu lauk slysa- laust. Ég setti tímaklukk- á úlnliðnum af stað 20 sekúndum eftir að skotið re;ð af og síðan fór ég að iesa á ýmsa mæla, svo sem loftbrvst- ing í hylkinu, súrefni oe elds- neyti og rafhlöðumælinn Allt virtist í stakasta lagi. AI Shepard kom inn á tal- stöðinni og sagði mér að mæ'i- tæki sýndu að eldflaugin væri á réttri braut. Það var hleypt af öðru þrap- inu þegar ég kom inn í það sem kallað er „Háa Q-svæðið“. Á því mátti búast við mestum þrýstingi og núningi frá and- rúmsloftinu þegar mesta hraða væri náð. Þar reynir mjög á tækin. Við komum inn í þetta svæði eftir 45 sekúndur og það stóð yfir í 30 sekúndur. . Hét • varð titringurinn mest- ur. Ég bjóst ekki við neinum vandræðum, en við vissum að hér mátti aðeins reyna á tæk- in að vissu marki. Hér lauk einni Mercury-tilrauninni með tómu geimhylki af því að áreynslan varð of mikil. Nú höfðu verið gerðar breyt- ingar á tækjunum til að bæta úr því sem þá misheppnaðist. Þó vissi ég, að ef þessi titring- ur yrði of mikill myndu sjálf- virk tæki leysa hylkið frá eld- flauginni og þar með væri för- inni lokið. Ég sá að viðnámsþungi minn var orðinn sexfaldur líkams- þungi. Ég streyttist gegn hon- um til þess að athuga, hvort allt væri ekki í lagi og það var allt í lagi. 4 N° kveiktum við í þriðja þrepinu þegar fyrri þrepin tvö höfðu brunnið út og fallið aftan af hylkinu. Nú vorum við komnir út úr andrúmsloftinu og höfðum náð svo miklum hraða að nú þurfti aðeins svo- lítinn kraft til viðbótar frá fasta hylkinu svo að ég kæm- ist á braut kringum jörðina. Þótt ég væri kominn á gífur- legan hraða, varð ég hans lítið var af því ég hafði ekkert fyrir utan til að bera mig saman við. Ég tók vinstri hendina aðeins einu sinni af öryggislokunni og það var þegar að því kom að litli jafnvægisturninn ofan á hylkinu skyldi losna frá því. Ég þurfti 900 punda þunga hans nú ekki lengur við til jafn vægis og hann myndi aðeins 'eyða til ónýtis eldsneyti sem ég þurfti til að komast á braut- ina. Ég var tilbúinn að grípa í gikkinn til að losa turninn frá, en ég þurfti þess ekki. Sjálfstýritækin sáu fyrir því á réttum tíma og ég sá turninn skjótast burt við eldblossa og reyk. Ég fann aðeins kipp, þeg- ar hann losnaði og ég sá hann fjarlægjast. Nú var viðnáms- þungi minn aðeins 1 y2 faldur. Fjórða þrepið verkaði hárrétt og ég var kominn á braut um- hverfis jörðina. Þegar þessi síð- asta eldflgug var brunnin út fann ég enn kipp ,er hvellhett- ,. ,Ffamh. á 10. síðu. .UliíVM - > Þannig sat Glenn i geimfarinu og beið úrslitastundarinnar. John Glenn, geimfari, lýsir þvi hér sjálfur, hvernig honum leib i hylkinu, meðan verið var að skjóta honum á ioft, og útsýninu, ér hann sveif á nokkrum minútum yfir At antshafið — Önnur grein Þessi sérkennilega tnynd var tekin á Kanaveralhöfða, þegar John Glenn var skotið á Ioft. Á myndinni sést röð eldflauga- tuma á höfðanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.