Vísir - 14.03.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 14.03.1962, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 14. marz 1962 VISIR 13 Messur Neskirkja: — Föstumessa kl. 8:30. — Séra Jón Thorarensen. ★ Laugarneskirkja: — Föstu- messa kl. 8:30. Séra Garðar Svavarsson. ★ Hallgrímskirkja: — Föstu- messa í kvöld kl. 8:30. Séra Jakob Jónsson. ★ Langholtsprestakall: Föstu- messa kl. 8 í kvöld í safnaðar- heimilinu. Séra Árelius Níels- son. Pan American jlugvél kom til Keflavíkur í morgun frá N.Y. og hélt áleiðis til Glasg. og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til N.Y. UNDANFARNA daga hefur verið mikið um í fréttum blað- anna; ótviræð skaðsemi síga- rettureykinga, og skýrt frá beinu sambandi milli þeirra og lungnakrabba. * Ekki snerti mál þetta okkur Islendinga minna en aðrar þjóð ir nema síður sé. Hér hafa síga- rettureykingar færzt ofsalega í vöxt. En hugsar fólk almennt um mál þetta af því raunsæi sem vera ber? Eg ,er hræddur um, að í ljós k'omi, að flestir skelli I góminn og svari spurn- ingum um álit þess á málinu, út í hött: Maður deyr hvort eð er! — Eg myndi ábyggilega vera búinn að fá lungnakrabba fyrir löngu ef eitthvað væri hæft í þessu! — Sennilega yrðu svörin eitthvað álika gáfu leg og þetta. Yfirleitt vor- kenna reykingarmenn svo sjálf um sér, þegar verið er að ræða um að hætta að þeir gripa til alls konar vitleysu. X- Við Islendingar þurfum að fylgjast vel með öllum þejm varúðarreglum sem nágranna- Nýkomið Harðtex þilplötur V«” Trétex 4x8 fet og 4x9 Œjöðeinangrunarplötur Krossviður 4 og 5 mm Krossviður 4x8 fet 16 m/m vantsheldur Amerískar skápalamir og höld- ur og smellur Blöndunartæki ..fyrir eldhús- vaska AIIs konar kranar Mötavír, ýmiss konar bygging- arvörur Alúmínumpappír til einangr- unar Byggingavöruverzlunin BJÖRK SilfurtúnL Simi 50001. v Þakpappa- verksmiðjan h.f. þjóðir okkar hugsa sér til að grípa til í baráttunni gegn siga rettureykingum. Ljóst er af fréttum, að hugmyndin er að láta ekki aðeins við orðin tóm standa heldur hefja raunhæfar og áþreifanlegar aðgerðir í þessu máli. * Fullvíst er talið að reykingar meðal barna og unglinga hafi aukizt svo stórkostlega á sein- ustu árum, að engum getum um aukningu verði leitt að, að því hve miklu meiri hún er nú en t.d. fyrir fimm árum. Siga- rettureykingar eru að verða þjóðarböl. á glugganum, sem hann mál- aði árið 1905, og birtist í Les- bók skömmu síðar. Nú er þessi mynd sýnd í fyrsta sinn i Ás- grímssafni. Ofangreindum myndum hef- ur verið komið fyrir í heimili Ásgríms, en í vinnustofu hans eru sýndar landslagsmyndir frá ýmsum stöðum og tímabilum. Ásgrímssafn er opið sunnu- daga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16. Ókeypis aðgangur. — Gengið — 30. janúai 1962 1 Sterlingspuna 120,97 1 Bandaríkjadollar 43,06 1 Kanadadollar 41.18 10U Danskar krónur 625,53 100 Norskar krónur 603,82 100 Sænskar krónur 384,00 100 Finnsk mörk . . . 13,40 100 Nýi transki tr. . . 878,64 100 Belgískir fr 86,50 100 Svissneskir fr. .'. 997,46 100 Gyllinl 1.194,04 100 Tékkneskar kr .. 598,00 HOOVEK zyksognr. BÖOVEB böirvélar. SL. SUNNUDAG var opnuð 5. sýningin í Ásgrímssafni. Á þessari sýningu verða nær ein- göngu vatnslitamyndir, sum- ar þeirra af atburðum úr Is- lendingasögum og þjóðsögum, og málaðar á árunum 1916— 18. Ennfermur þjóðsagnamynd ir málaðar í Róm árið 1908. Ein af þekktustu myndum Ásgríms Jónssonar frá alda- mótatímabilinu er Nátttröllið -K Þetta mál snertir mjög skól- ana. Fram að vori ætti allra bragða að vera neytt til þess að vekja skólaæskuna til um- hugsunar um þessi mál. Þurfa skólayfirvöldin að fá í lið með sér hina færustu menn, er legðu á ráðin um fyrirkomulag her- ferðarinnar gegn sígarettureyk ingunum meðal skólaæskunnar. Til þessa starfs ætti Tóbaks- einkasalan vissulega að leggja fram fé. Allt sem menn ætla að ná nokkrum árangri við, kost- ar peninga, og svona barátta þar árlega að standa lengi, unz tekizt hefur að skapa það al- menningsálit gagnvart sígarett menningsálit gagnvart siga- rettureykingum, að á þær verði litið sömu augum sem ofneyzlu áfengis. hagnýtið hina vel staðsettu dagbókarauglýsingu VÍSIS í öllum regnbogans litum, 09 Vfsir •fSýtliL RIP KIRBY BlUr IUBN PRENTICI oo PREÐ DlCKENPrc i) — Eg get sagt framtíð- ina fyrir. Eg skal spá fyrir þér. — Eg á vist ekki annarra kosta völ. 2) — Aha ég sé, að það hefur nýlega kysst þig ljós- hærð heimsk lauslætisdrós. 3) — Virkilega, svo að það er bara svona. — Þú býður dökkhærðri stúlku út að borða í kvöld, og hún er ég.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.