Tölvumál - 01.09.1986, Page 8

Tölvumál - 01.09.1986, Page 8
Ágætu gestir, við höfum þvi reynt að hafa sem mesta breidd i þessari kynningu. Ég vil nota þetta tækifaeri og þakka kynnendum góðar undirtektir við að gera þessa kynningu að veruleika og siðast en ekki síst Verzlunarskólanum fyrir að gefa okkur kost á að halda kynninguna i nýjum glæsilegum húsakynnum hans." -kþ. Viðurkenning til nemenda í tölvufræði Eins og undanfarin ár veitti Skýrslutæknifélagið nemendum i framhaldsskólum, viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur i tölvufræði. Viðurkenningin sem var i formi bókar, var afhend við skólaslit viðkomandi framhaldsskóla. Eftirtaldir nemendur hlutu viðurkenningu: Ágúst S. Egilsson, Menntaskólanum i Reykjavik Birna Guðjónsdóttir, Fjölbrautaskólanum Breiðholti Björn Þorvaldsson Háskóla íslands Guðmundur Þorri Jóhannesson, Menntaskólanum v/Sund Hákon Guðbjartsson, Menntaskólanum i Reykjavik Jón Björnsson, Verzlunarskóla íslands Pétur Pétursson, Samvinnuskólanum Bifröst Þorsteinn Hallgrimsson Iðnskólanum i Reykjavik Skýrslutæknifélagið óskar verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn og árnar þeim alls hins besta i framtiðinni. -kþ 8

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.