Tölvumál - 01.09.1986, Síða 11

Tölvumál - 01.09.1986, Síða 11
Frá Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands °g Félagi tölvunarfræðinga NÁMSTEFNA VERKEFNASTJÓRNUN VIÐ HUGBÚNAÐARGERÐ Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands og Félag tölvun- arfræðinga mun gangast fyrir námstefnu 21.október n.k. kl. 09.00 - 18.00, i Borgartúni 6, 4. hæð. Námstefnan er ætluð kerfis-, tölvunarfræðingum og öðrum þeim er starfa við hugbúnaðargerð. Námstefnan er öllum opinn, en hámarksfjöldi er 20 manns. Á námstefnunni verða kynntar aðferðir við verkefnastjórnun almennt. Einnig verða kynntar þær aðferðir sem Verk- og kerfisfræðistofan og SKÝRR hafa beitt við verkefnastjórnun við hugbúnaðargerð. Loks verður farið yfir helstu vandamál sem upp koma við verkefnastjórnun hugbúnaðargerðar og ræddar aðferðir til úrbóta. Aðalleiðbeinandi og umsjónarmaður námskeiðsins er Tryggvi Sigurbjarnarson, verkfræðingur, Rafteikn- ingu h.f. Auk hans flytja fyrirlestra Daði Jónsson rafreiknifræðingur og Helga Sigurjónsdóttir, kerfisfræðingur, bæði hjá Verk- og kerfisfræði- stofunni og Ómar Ingólfsson, forstöðumaður hugbúnað- ardeildar SKÝRR. Þátttökugjald er kr. 3.600,00 og eru námsgögn, kaffi og matur innifalinn. Skráning fer fram á skrifstofu Háskólans í sima 25088, en frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu endurmenntunarsjóra, Nóatúni 17, simi: 23712 og 687644. 11

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.