Vísir - 02.04.1962, Síða 12
12
VISIR
Mánudagurinn 2. apríl 1962.
KÍSILHREINSA miðstöðvarofna
og kerfi með fljótvirku tæki. Einn-
íg viðgerðir, breytingar og nýlagn-
ir. Sín 17041. (40
GOLFTEPPA
HREINSUN.
f heimahúsum
eða á verk-
stæði voru.
Vönduð vinna.
Vanir menn.
ÞRIF H.F.
Sími 3535'
Fljót og þægileg vélhreingernmg
Sími 19715.
HÚSAVIÐGERÐIR. Setjum í tvö-
falt gler. Ge/um við þök og niður-
föll. Setjum upp loftnet o.fl. —
Sími 14727 (652
HREINGERNINÚAR. - Vanir og
vandvirkir menn. Simi 14727.
PÍPULAGNIR. Nýlagnir, breyting-
ar og viðgerðavinna. Sími 35751.
Kjarlan Bjarnason.
rz'.". - 'T77
01 ö( f. J5AVIÐ- 3ERDIR Si mi mo? j
1 Alshonar r „ uhinhvís oa onnan. Hö-fum án) ?)2 '. JfffflNG ERNÍM0A ' Einqcntju vánir 7 menn rrteé mtKld rejns?u, Yinnum f?ií ?? c* ve?.
/í J VD _ J. V sJTA
?shr?£asfyém %
IIREINGERNING ■ gluggahreins-
un, Tagmaður i hverju starfi. —
Sími 17897 Þórður og Geir. (738
MÁLNINGÁRVINNA og hreingern
ingar Sigurjón Guðjónsson, mál-
arameistari. Simi 33808.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót
afgreiðsla. Sími 12656. Heimasími
33988. Sylgja, Laufásvegi 19. (226
RAFLAGNA og raftækjaviðgerð-
r. — Húsbyggjendui Legg raf-
lagnir i hús Efni til á lager —
Slmi 14792. (138
GÓLFTEPPA- og húsgagnahreins-
un i heimahúsum. ■ Duraclean-
hreinsun Simi 11465 og 18995.
RÁÐSKONA óskast til að sjá um
heiniili á Suðurnesjum. Uppl. í
síma 32856. (998
STÚLKA óskast til afgreiðslu-
starfa og önnur sem getur smurt
brauð. Kaffisalan Áusturstræti 4.
Sími 10292. (997
HREINGERNINGAR, vanir og lið-
legir menn, vönduð vinna. — Sími
24503 Bjarni.
ATHUGIÐ breytt símanúmer, —
Storesar og dúkar stífaðir og
trekkt að Langholtsvegi 114. Sími
33199. Sótt og sent.
LEÐURVERZLUN
Magnúsar Víglundssonat,
Garðastræti 37 Sími 15668.
Efnisvörur til skósmiða.
óskast í að múra 100 ferm
Uppl. í síma 34609 eftir kl. 7
(10
liflfiUJtfl s
UNG HJÓN vantar fbúð 1. maí eða
fyrr. Gjörið svo vel að hringja í
síma 37124. (9
Skóvinnustpfa Páls
Amtmannsstíg 2.
Annasi allai aln.ennar
skóviðgerðir
Framvegis verða símanúmer okkar
20-7-20
20-7-21
20-7-22
Upplýsinganúmer um ferðir strætisvagna
verður óbreytt (13-7-92).
Landleiðir hf. Isarn hf.
HUSRAOENDUR. - Látið okkur
leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga-
vegi 33 B (Bakhúsið) Simi 10059.
Húsaleiguskrifstofan, Bræðraborg-
arstíg 29. Sími 22439. Reglusöm
amerísk hjón með 16 ára dóttur
óska eftir að fá leigða 3ja her-
bergja íbúð nálægt Hagaskóla eða
Melunum, húsgögn mega fylgja í-
búðinni, ef óskað er, greiðist ieig-
an i dollurum.
Húsaleiguskrif stof an
TIL SÖLU stofuskápar, borðstofu-
skápar, fataskápar, sófaborð, eld-
húsborð, kommóður, taurullur,
barnagrindur, rafmagnsgítarar. —
Mikið úrval af aliskonar fatnaði.
Vörusalan Óðinsgötu 3.
sett) til sölu vel með farið, mjög
ódýrt. Sími 16805.
KAUPUM og gerum upp barna-
vagna og kerrur, tökum í umboðs-
sölu. — Barnavagnasaian, Baldurs-
götu 39. Sími 20390.
BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í
síma 15146. (16
' PASSAP prjónavél til sölu með
I tækifærisverði. Sími 15663. (9992
FJÖLRITUNARVÉL með stencil til
ÍBÚD til leigu, 2ja herb. að Aust-
urbrún 4, leigist strax. Tilb. er tii-
I greini fjölskyldustærð og fyrir-
framgreiðslu sendist Vísi merkt
„Strax 812"
ÓSKA EFTIR 2-3 herb. íbúð fyrir
14. maí. Uppl. í síma 22809 og
14799. (984
HERBERGI óskast fyrir reglusam-
an niann helzt forstofuherbergi. —
Uppl. 1 síma 23206 eftir kl. 7 á
kvöldin.
SÓLRÍK STOFA, sér inngangur,
! hitaveita, til leigu strax. Reglu-
semi og góð umgengni áskilin. —
Sími 22724 milli kl. 6 og 7 í dag.
LAGERPLÁSS, ris til leigu. —
Sími 17335. (969
HJÓN með tvö börn óska eftir í-
búð. Uppl. í síma 22811 milli kl.
1-5 í dag. (946
sölu. Simi 17335. (970
VARAHLUTIR í Chrysler Windsor
’47 og farangursgrind á Opel Kapi-
tan til sölu. Uppl. í síma 17335.
FORD 1947 til sölu 11 Super de
Luxe, 8 cyl. Sími 17335. (971
IIJÓL til sölu fyrir 10-12 ára teipu
nýlegt. Uppl. í síma 20109. (982
OLÍUKETILL og vatnsdunkur til
sölu ódýrt. Hringbraut 26. Sími
32409 eftir kl. 7. (972
GÓÐAR heimabakaðar smákökur,
tertubotnar (pantist kvöldinu áð-
ur) til sölu Tómasarhaga 21 ris-
hæð, afgreiðist eftir kl. 7 á kvöld-
in. Sími 18041. (Geymið auglýsing
una). (966
AMERÍSKUR TROMPET til sölu.
Tegund Olds-opera, verð 10.000,00
Uppl. gefur Jón Sigurðsson Langa-
gerði 62 Simi 35804.
TIL SÖLU, lítið notuð barnakerra
með skermi, einnig gærufóðraður
kerrupoki. Barnavagn óskast. —
Skipíi koma til greina. Sími 19364.
BARNAVAGN. — Itkin danskur
barnavagn og tvær kápur til sölu.
Uppl. í síma 37356. (15
BÓKAIIILLUR (hornhillur) óskast
til kaups. Sími 34174. (14
PEDIGREE barnavagn og nýr tæki
færiskjóll til sölu. Sími 32030.
TII. SÖLU Zig-Zag saumavél í
tösku og reiðföt á fremur háan og
grannan mann. Sími 32030. (11
TVEEDFRAKKI' til sölu á 6 ára
dreng. Kjólar á 11 ára telpu. Sími
33176. (6
FISKABÚR 140 ltr. til sölu. Búrinu
fylgja fiskar, vatnsgróður, raf-
magr.shitari með sjálfstilli og borð
með stálfötum. Sími 37603 e. kl. 19
2ja HERB. ÍBÚÐ óskast 1. maí í
steinhúsi, helzt á hitaveitusvæðinu
Hringið vinsamlegast í síma 35890
eða 12219. ' (944
UNGAN reglusaman verkstjóra
vantar herbergi, helzt forstofuher-
bergi nú þegar í Vogunum eða
Langholtshverfi. Æskilegt ■ - sér
snyrtiherbergi. Uppl. í dag og
næstu daga í sfma 32185.
GOIT HERBERGI til leigu, eldhús
aðgangur kemur til greina, mn-
byggðir skápar og hitaveita. Uppl.
I síma 13459 eftir kl. 6.
RISHERBERGI til Ieigu fyrir reglu
saman karlmann, Njálsgötu 49 3.
hæð.
LÍTIL IBÚÐ óskast fyrri hluta maí.
Uppí. í síma 15000.
HÚSRÁÐENDUR! Ung reglusöm
hjón með eitt barn óska eftir 2ja
herb. íbúð. Uppl. í sima 20-9-41 í
kvöld og annað kvöld.
GOTT HERBERGI með eldhúsað-
gangi til leigu, stúlka sem gæti ann
ast heimili í 3 vikur gengur fyrir.
Uppl. í síma 36397.
Húsaleiguskrifstofan
Bræðraborgarstíg 29. Sími 22439.
Húsráðer.dur! okkur vantar íbúðir
vlðsvegar um bæinn. Einnig f
Kópavogi, allar stærðir. Okkur
vantai herbergi, bílskúra, lítil iðn-
aðarpláss, látið okkur útvega leigj-
endur. Þér sparið peninga og fyr-
irhöfn. Höfum til leigu 4ra her-
bergja hæð fyrir skrifstofu eða
heiidsölur. — Húsaleiguskrifstof-
an, sími 22439.
ELDRI HJÓN reglusöm óska eftir
2ja eða 3ja herb. íbúð. Tilb. sendist
Vísi merkt „Strax 402"
2ja—3ja HERB. ÍBÚÐ óskast 'strax
eða 14. maí. Fyrirtramgreiðsla. —
Húshjálp ^f óskað er. Sími 11343,
kl. 6-7 daglega (18
REGLUSÖM HJÓN vantar 2ja til
3ja herb. íbúð um næstu mánaðar-
mót. Tilb. rnerkt „Barnlaus" send-
ist Vfsi fyrir fimmtudag. (4
ÞVOTTAVÉL óskast. Sími 35037
KAUPUM kopar ogeir. Járnsteyp-
an h.f., Ánanaustum — Sími 24406
TIMBUR notað til sölu, einnig gólf
dúkur Sogaveg 3.
SÖLUSKÁLINN á Klapparstig 11
kaupir og selur alls konar notaða
mum. Sími 12926. (318
HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu
112, kaupir og selur notuð hús-
gögn. herrafatnað, gólfteppi og fl
Sím' 18570 (000
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál-
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm. Sigurðssonar, —
Skólavörðustig 28. — Sími 10414.
GÓÐUR BARNAVAGN til sölu —
Sími 35055. (2
RAFHA eldavél nýrri gerð til sölu
á Baldursgötu 15, III. h. Sími 18722
GÓLFTEPPI til sölu 31/2-4. m. —
Uppl í síma 32856. (999
NÝLEGUR Pedigree barnavagn til
sölu. Garðsenda 7, kjallara. (996
TAN SAD barnavagn, nýlegur til
sölu, kr 1500,00, á sama stað ósk-
ast ódýr klæðaskápur. Uppl. í síma
33674.
SEM NÝ Hoover þvottavél með raf
magnsvindu til sölu. Uppl. f síma
13192. (995
RAFKNÚIN Húsqama saumavél f
skáp til sölu, ennfremur gamall
barnavagn. Sími 19131.
MIÐSTÖÐVARKETILL með olíu-
brennara til sölu, einnig sem nýr
spíralhitadunkur. Uppl. í slma
35321 kl. 5-7 f dag og næstu daga.
TIL SÖLU góð saumavél f skáp 2
borð og 3stólar, selst ódýrt. Uppl.
í sima 20995.
ÓDÝRT, gammósíubuxur ýmsar
stærðir Klapparstíg 12 uppi. Sfmi
15269.
TIL SÖLU hrærivél á kr. 1200. —
Sími 20995.
TIL SÖLU. Dönsk gráköflótt
gluggatjöld 8 lengjur frá lofti f gólf
tilbúin til uppsetningar (amerísk
uppstetning) Verð kr. 3.500.00 —
Uppl. í síma 32127 kl. 6-7 í kvöld.
FÉLAGSIÍF
SVEINAMEISTARAMÓT íslands í
frjálsum íþróttum innanhúss fer
fram í íþróttahúsi Háskólans 8.
apríl n.k. Keppt verður í lang-
stökki, hástökki og þrístökki án
atrennu og hástökki með atrennu.
Þátttöurétt hafa þeir drengir, sem
fæddir eru 1946 eða síðar. Þátt-
tökutilkynningar þurfa að berast í
pósthólf FRl 1099 í síðasta lagi 2.
aprtl.
MEISTARAMÓT íslands í frjálsum
íþróttum innanhúss fer fram í í-
þróttahúsinu að Hálogalandi dag-
mótsins verður keppt í kúluvarpi,
ana 14. og 15. aprfl n.k. Fyrri dag
langstökki án atrennu og stangar-
í þrístökki án atrennu, hástökki án
stökki. Síðari daginn verður keppt
ast í pósthólf FRÍ 1 síðasta lagi 8.
Þátttökutilkynningar þurfa að ber-
atrennu og hástökki með atrennu.
apríl.
Frjálsíþróttasamband íslands
GULLARMBAND, merkt, tapaðist
fyrir nckkru. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 14742.
HERRAÚR fannst sl. þriðjudag í
Skipholti. Uppl. f sfma 23591.
GLERAUGU töpuðust laugard. 31.
marz við Hávallag. 17 eða nágr..
Sfmi 34232. (5
KENN5LA
KENNI börnum og fullorðnum
skrift f einkatímum. Sólveig Hvann
berg, Eiríksgötu 15 Sími 11988.