Vísir - 03.04.1962, Blaðsíða 10
10
VtSIR
Þriöjudagurtttn 3. apffl 1<962,
WSsH'M:
Yfirlitsmyind yfir Hafursfjörð, sem sýnir Ytreberg, þar sem talið er að orrustan mikla hafi I
staðið.
íCsif ci
i
Fomminjasafnið í Stafar^ri í
Noregi hefur nú ákveðið að
hefja víðtæka leit í Hafursfirði
að minjum eftir hina frægu
Hafursfjarðarorrustu. Til þessar
ar leitar hafa nú verið ráðnir
nokkrir frosk-kafarar, sem
inunu kafa og fara yfir þá staði
á botni fjarðarjns, sem Iíkleg-
astir eru.
Sigur Haraldar hárfagra.
Hafursfjarðar-orrusta er fræg
af íslendingasögum. Þar var
lokaorrustan milli Haraldar hár
fagra og Hörða og Roga og
Egða. Hún var sjóorrusta háð
með miklum fjölda víkinga-
skipa Deilur hafa staðið um
það bæði, hvaða ár hún hafi
staðið og hvar í firðinum. 1 ís-
lendingasögum er sagt að hún
hafi staðið yfir árið 872, en
síðari tíma fræðimenn hafa
viljað halda því fram að orrust
an hafi ekki getað staðið fyrr
en árið 900.
Við Ytreberg-hólma.
Um staðinn þar sem orrustan
stóð hefur einnig verið deilt,
en lýsing I Noregskonunga-
sögu Snorra Sturlusonar er tal-
in benda til þess að úrslitaþátt-
ur orrustunnar hafi orðið rétt
fyrir utan svonefndan Ytre-
berg-hólma í Hafursfirði. Sé
það rétti staðurinn ættu vissu-
lega að finnast þar leifar af
sokknum víkingaskipum og
vopnum þvi að Hafursfjarðar-
bardagi var mjög harður og
mannskæður. '
Norskir fornfræðingar vænta
sér mikils af froskköfun í sam-
bandi við leit fornleifa. í
fyrrasumar var gerð fyrsta til-
raun með þetta í Sognsæ, þar
sem orrusta stóð milli Sverris
konungs og Magnúsar Erlings-
sonar 15. júní 1184 og gaf það
góða raun. Verður haldið áfram
að leita á fjölmörgum öðrum
stöðum, þar sem sjóorrustur
hafa staðið. En sennilega
er mestur spenningur manna á
meðal að fylgjast með leitinni
að Hafursfjarðar-orrustu,
Þannig ímyndaOi norski nstamaourinn triK werenskioia ser
að orrustan í Hafursfirði hafi verið, en þar vann Haraldur
hárfagri úrslitasigur sinn.
I
, Gagnmerk messubók —
Framh. af 7. síðu.
luterische Kirchen und
Gemeinden, 1955.“
Því miður hafa nokkrar prent
villur slæðzt inn 1 bókina, en
engar þó stórvægilegar.
Það er kostur við bók þessa,
að hún gerir ráð fyrir, að mess-
an geti farið fram með ýmsura
hætti, sungin, lesin eða að
nokkru sungin og að nokkru
lesin. Þá ge.og bókin ráð
fyrir því, að prestar taki það
upp, sem aðstæður leyfa hverju
sinni, þótt þeir geti ekki af
einhverjum ástæðum notað
formið til fulls.
Með Messubók séra Sigurðar
er gerð merkileg og heilsteypt
tilraun til þess að lífga messu-
form vort. Segja má, að nú sé
messan fyrst og fremst mál
prestsins og söngkórsins, sem
sendi hana eins og bolta fran
og aftur yfir höfðum safnaðar,
ins, en með þessa nýju Messu-
bók i höndum, getur hver
kirkjugestur verið virkur þátt-
takandi í messunni eins og vera
ber.
Fjölbreytni bókarinnar er
mikil, þar sem gert er ráð fyr-
ir margvíslegum messubúnaði
eftir aðstæðum og tilefnum, og
messudagafjöldinn er meiri en
við höfum átt að venjast:
Postulamessur, Mariumessur o.
s. frv.
Þá er að geta þess, að i þess-
ari bók er messudagatal, sem
er hið gagnlegasta og enda
hverjum presti nauðsynlegt
Gildir það 20 ár fram i tímann.
Síðast kemur svo þarfur og
greinargóður eftirmáli höfund-
ar.
Prentun bókarinnar og frá-
gangs skal líka getið, þar eð
hvorttveggja er til mikillar fyr-
irmyndar. Bókin er prentuð á
góðan,1 gulan pappír, bundin
vænt plastband og víða prenr
uð með skrautlegum upphats
stöfum auk r tákns Heilagra.
Þrenningar (mynd frá miðöld
um). Einnig er hún prentuð .
tveim litum: Svart og rautt
letur. Gerir þetta bókina bæði
fallega, skilmerkilega og auð-
velda í notkun svo að I útliti
tekur hún langt fram öðrum
bókum kirkju nvorrar.
Fyrst svona vel hefur til-
tekizt, gæti ég trúað því, að
ýmsir héldu nú, að hér væri á
ferðinni kaþólsk bók. Svo er
auðvitað ekki, heldur er hún
rammlúthersk. Hér er einfald-
lega á ferðinni það messuform,
sem lútherskar kirkjur hafa
ýmist, aldrei lagt niður eða hafa
á síðari tímum tekið upp á ný,
að undanskildum kirkjum Dan-
merkur og íslands. Þetta sígilda
messuform ,,kalla fáfróðir
„kaþólsku“,“ eins og höf.
kemst að orði. Slíkt messuform
verður alltaf lifandi nema það
sé drabbaö niður af „dauðum“
mönnum. Ekki leikur vafi á, að
Messubók séra Sigurðar Páls-
sonar, sem er bæði fyrir presta
og söfnuði, markar mikil tíma-
mót í íslenzkri kirkjusögu. Út-
gefendur bókarir.nar eiga þvi
heiður skilinn ,yrir að hafa lát-
ið þetta mikla og kirkjulega
Ársþing /BR
Ársþing ÍBR hófst á miðvikudag
og var þingið haldið í húsi Slysa-
varnafélags íslands á Grandagarði.
Um 70 fulltrúar frá nær öllum að-
ildarfélögunum og sérráðum banda
lagsins voru mættir.
f þingbyrjun minntist formaður
bandalagsins Gísli Halldórsson
þriggja látinna íþróttafrömuða.
Þeirra Stefáns Runólfssonar, Axels
Andréssonar og Andrésar J. Ber-
telsen.
Þá flutti forseti fSÍ, Bepedikt G.
Waage, þinginu kveðju fram-
kvæmdastjórnar ÍSf.
Fram meistari
Fram varð íslandsmeistari i 2.
flokki kvenna B, er stúlkurnar
sigruðu Víking á laugardagskvöld-
ið með hinni undurlágu markatölu
2:1, sem minnir einna helzt á úr-
slit í knattspyrnuleik.
Annars fóru leikar svo í Vals-
húsinu:
2. fl. k. B:
Ármann — Breiðablik 3:1.
Fram — Víkingur 2:1.
3. fl. k. B:
Valur - ÍR 19:6.
Víkingur - ÍBK 9:5.
KR — Haukar 17:6.
Ármann — FH 7:1.
2. fi. k. B:
ÍBK - Víkingur 8:4.
KR gaf leikinn gegn Fram i
þessum flokki.
,l|ósnuðu, um
Tottenhum
Er Tottenham lék við ManchesU
er United scndu Benfica-menn
„njósnara“ sína á vettvang. Sagt
er að þeim hafi ekki litizt á blik-
una, því Tottenham lék andstæð-
inga sína sundur og saman i leik
þessum og vann 3:0 og fer því í
úrslit, líklega gegn Buraley, sem
lcikur nú að nýju gegn Fulham þ.
9. apríl. Lílega vinnur Bumley
þennan ieik, enda er Fulham
neðst í I. deildinni og talið dæmt
til að falla að þessu sinni. Burnley
er hinsvegar í 2. deild í deildnr-
keppninni og talið Iiklegt til að
vinna bæði dcildarkeppnina og
bikarkeppnina. Fyrri leikur Ful-
ham og Burnley iauk 1:1, en hann
fór fram á laugardaginn.
Ipsvvich „gerði sig svo djarft“ að
taka forystuna í I. deildinni meðan
Burnley var í burtu í leik sfnum
i bikarkeppninni. Ipswich hefur nú
48 stig eftir 36 leiki. Burnley hefur
hinsvegar 46 stig en hefur eki;i :
leikið nema 32 Ieiki, 4 færra en 1
Ipswich. |
starf séra Sigurðar koma í dags-
ljósið og það á svo vandaðan
og myndarlegan hátt, sem raun
ber vitni.
Að lokum vil ég svo ítreka
mína gömlu ósk við höfundinn.
að sá mæti lærdóms- og gáfu
klerkur haldi áfram að skrifa
þar eð auðsætt er, að tilgangm
hans með Messubókinni er sá 1
sami og í öllu pre.;tsstarfi hans
nefnilega, að benda mönnum
á hið eina nauðsynlega: Að
elska Guð.
Páll Pálsson.
Þingforseti var kjörinn Gunnar
Vagnsson og til vara Ólafur Jóns-
son. Þingritari var kosinn Sveinn
Björnsson og til vara Einar Björns
son.
Formaður flutti ársskýrslu
stjórnai og gjaldkeri, Andrés Berg
mann las upp reikninga bandalags
ins fyrir s.l. ár. Hagur bandalags-
ins stendur með blóma, reksturs-
hagnaður á árinu nam krónum
185.399.42 og hrein eign krónur
1.524.425.51. Miklar umræður
urðu um skýrsluna og reikningana,
sem síðan voru samþykktir.
Kosnar voru 3 þingnefndir, sem
starfa milli þingfunda: Fjárhags-
nefnd, íþróttanefnd og allsherjar-
nefnd.
Til íþróttanefndar var vísað ^ft-
irfarandi tillögu: Ársþing ÍBR 1962
samþykkir að leggja til hliðar kr.
25.000,00 af liðnum Viðhald skauta
svells og verja því til byggingar
vélfrysts skautasvells. Jafnframt
felur þingið framkvæmdastjórn að
hefja nauðsynlegan undirbúning að
þeim framkvæmdum.
Þá var tillögu að fjárhagsáætl-
un íyrir yfirstandandi ár vísað til
fjárhagsnefndar.
Síðari fundur þingsins verður
haldinn miðvikudaginn 4. apríl.
Sundmótið • • •
> Framh. aí .. síðu.
keppt í 50 m skriðsundi og 50 m
bringusundi sveina. Keppendur eru
þar 12 og munu því verða haldn-
ar undanrásir og komast þeir 4
■ beztu í úrslit. Einnig verður keppt
í 50 m skriðsundi og 50 m bringu-
sundi telpna, og eru keppendur
þar einnig mjög margir. í 100 m
skriðsundi kvenna verður keppn-
in milli Hrafnhildar og hinnar bráð
efnilegu ísfirsku sundkonu, Mar-
grétar Óskarsdóttur. Seinasta sund
kvöldsins verður 4x50 m bringu-
boðsund karla, þar sem keppa 6
sveitir og baráttan verður eflaust
jöfn og hörð og ekki er ólíklegt að
ísl. metið standist ekki átökin í
þetta sinn.
Eins og sjá má af öllu þessu verð
ur mikið um að vera í Sundhöll-
inni í kvöld og enginn má ,v ía
af hinni spennandi keppni.
SIGURÐUP EINARSSON, IR. -
Sigurvegarinn í B-flokki á Stór-
svigsmótinu í Jósefsdal.