Tölvumál - 01.12.1987, Side 7

Tölvumál - 01.12.1987, Side 7
geta að því hefur og verið haldið fram að svipuð þróun væri að verða i bilaiðnaðinum og e.t.v. kæmi að þvi fyrr en síðar að flestir bilar litu eins eða svipað út. IBM eerir bað gott með sðlu 9370. í siðasta tbl. TÖLVUMÁLA var talað um mikið verðstrið sem hafið væri i USA á milli IBM og Digital vegna sölu á IBM 9370 og VAX tölvunum og kastað fram að gaman yrði að fylgjast með baráttunni hér heima ..... Nú hafa TÖLVUMÁL frétt að baráttan gangi vel hjá IBM, þeir hafi nú þegar selt fimm IBM 9370 vélar. Tvær Micro-VAX 3600 seldar. KÓS hf er búinn að selja tvær Micro-VAX 3600 tölvur, þá fyrstu fyrir nokkrum vikum til Fiskveiðasjóðs íslands. Fiskveiðasjóður hefur i mörg ár notað PDP-11/44 tölvu frá Digital. Aðalkeppinautur KÓS i þessum slag var HP á íslandi. Þakkir til ritnefndarmanna. Þetta fréttabréf er siðasta blað 12. árgangs TÖLVUMÁLA. Nokkrir úr ritnefnd hættu störfum á árinu. Einn þeirra, Grétar Snær Hjartarson, hafði starfað óslitið i ritnefnd frá upphafi. En hann og Óttar Kjartansson hjá SKÝRR, sem var ábyrgðarmaður TÖLVUMÁLA samfellt i sjö ár, eru þeir ritnefndarmenn sem lengst hafa starfað fyrir blaðið. Við þökkum fráfarandi ritnefndarmönnum kærlega samstarfið. Undirrituð hefur að undanförnu fengið viðbrögð við fréttum i pistli þessum og eru ekki allir jafn ánægðir. Við þvi er litið að gera. Einnig eru farin að berast til okkar fréttabréf sem við höfum ekki áður fengið. Ég hvet menn eindregið til þess að senda okkur efni eða hafa samband við Kolbrúnu Þórhallsdóttur á skrifstofu Skýrslutæknifélagsins, ef þeir telja sig hafa fréttir að færa. Guðriður Jóhannesdóttir 7

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.