Tölvumál - 01.12.1987, Page 11

Tölvumál - 01.12.1987, Page 11
fyrir var. Hin eiginlega sjálfvirkni á skrifstofum er enn vel flestum framandi og trúlega þarf nýja kynslóð til að koma sjálfvirkninni í höfn. Sjálfvirkni á skrifstofum er bara fyrsta skrefið. Siðan kemur samtenging skrifstofu- halds og framleiðslu. Þar eigum við enn lengra i land. Við höfum haft oftrú á tækninni en vanrækt mannlega þáttinn. Það er maðurinn og tæknin sem skila árangri en tæknin ein skilar engum árangri. Við þurfum þvi að hrista manninn og tæknina betur saman". 11

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.