Tölvumál - 01.12.1987, Blaðsíða 11

Tölvumál - 01.12.1987, Blaðsíða 11
fyrir var. Hin eiginlega sjálfvirkni á skrifstofum er enn vel flestum framandi og trúlega þarf nýja kynslóð til að koma sjálfvirkninni í höfn. Sjálfvirkni á skrifstofum er bara fyrsta skrefið. Siðan kemur samtenging skrifstofu- halds og framleiðslu. Þar eigum við enn lengra i land. Við höfum haft oftrú á tækninni en vanrækt mannlega þáttinn. Það er maðurinn og tæknin sem skila árangri en tæknin ein skilar engum árangri. Við þurfum þvi að hrista manninn og tæknina betur saman". 11

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.