Tölvumál - 01.01.1988, Side 5

Tölvumál - 01.01.1988, Side 5
á að ráðgjafi hafi faglega hæfni til að taka á þeim verkefnum sem hann tekur að sér. Ráðgjafi má ekki taka að sér verkefni ef hætta er á að hagsmunir hans rekist á við hag væntanlegs viðskiptavinar. Fjölmörg dæmi eru þekkt um að einkaaðilar og opinberir aðilar hafi orðið fyrir fjárhagslegum skaða vegna mistaka tölvuráðgjafa. Reyndur ráðgjafi hefur sagt að flest af þeim verkefnum sem hann fái til úrlausnar felist í því að bjarga málum eftir misheppnaða tölvuvæð- ingu. Oftast hafi fyrirtækin hlotið lélega ráðgjöf við undirbúning tölvukaupa. Stundum sé um hreint fúsk að ræða. Hér er um mikilvægt mál að ræða. Því hefur ekki verið gefinn nægilega mikill gaumur. Halldór Kristjánsson, verkfræðingur þekkir þessi mál vel. Á aðalfundi Skýrslutæknifélagsins mun hann varpa fram spurningunni: "Tölvuráðgjöf - er þörf á uppstokkun?" Svar undirritaðs er: "Já! II Stefán Ingólfsson - 5 -

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.