Tölvumál - 01.01.1988, Page 8

Tölvumál - 01.01.1988, Page 8
 SKYRSLUTÆKNIFELAG ISLANDS Pósthólf 681 121 REYKJAVÍK Aðalfundur 1988 Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands verður haldinn í Norræna húsinu að loknum félagsfundi, sem hefst kl. 16.00, 28. ianúar 1988. Fundarstjóri: Ottó A. Michelsen. Dagskrá: 1. Skýrsla félagsstjórnar. ■ 2. Féhirðir leggur fram endurskoðaða reikninga. 3. Stjórnarkjör. Úr stjórn eiga að ganga varaformaður, gjaldkeri og skjalavörður ásamt varamönnum. 4. Kjör tveggja endurskoðenda. 5. Ákveðin félagsgjöld fyrir yfirstandandi ár. 6. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Tillögur um stjórnarkjör þurfa að berast stjórn félagsins eigi síðar en þremur virkum dögum fyrir aðalfund. Fundurinn var áður auglýstur í Mbl. 15. janúar s.l. Kaffiveitingar kl. 16.00 á undan félagsfundi. Stjórnin

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.