Tölvumál - 01.03.1988, Blaðsíða 13

Tölvumál - 01.03.1988, Blaðsíða 13
/ tilefni 20 ára afmœlis Skýrslutæknifélags íslands, 6. anríl 1988 mun félagiö gangast fyrir spástefnu/ráöstefnu aö Boreartúni 6, kl. 13.15. Efni: Framtíðarsýn og þróun í upplýsingatækni og staða íslands í þeim efnum Á dagskrá veröa mörg stutt erindi um ofangreint efni á ýmsum sviöum. Félagsmenn eru vinsamlegast beönir aö tilkynna þátttöku sína á skrifstofu félagsins í síma 27577 eigi síöar en 29. mars. Ráöstefnugjald er kr. 1.000. Aö ráöstefnunni lokinni kl. 17.00 - 19.00 veröa bornar fram veitingar í boöi menntamálaráÖherra, Birgis ísleifs Gunnars- sonar. ítarleg dagskrá ráöstefnunnar og nánari upplýsingar um afmœlishátíöina eiga áö hafa borist félagsmönnum. St jórnin

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.