Tölvumál - 01.03.1988, Blaðsíða 24

Tölvumál - 01.03.1988, Blaðsíða 24
VIÐ GLEÐJUM: Skrifstofustjórann. Vönduð smíð og trygg þjónusta stuðla að rekstraröryggi. SEIKOSHA er virt vörumerki með 90 ára sögu að baki. Ritaiann. Lágvær og hraðvirkur (allt upp í 800 stafir á sekúndu). Fjölhæfur prentari með rað- og hliðartengi. Grafísk prentun og gæðaletur. Stílhreinn og snotur á borði. Gjaldkerann. Greinilega góð kaup, þar sem verð og gæði haldast í hendur. Nýtist vel í heildartölvukerfi fyrirtækisins. Góð viðhaldsþjónusta Kennaiann. oslá-reks— Traustur og ódýr prentari. Hraðvirkur og fjölhæfur. Margir leturmöguleikar. Litprentun, 24 nála grafísk prentun. Og námsmanninn. Gott verð (sá ódýrasti kostar kr. 16.342,-) og hagstæðir greiðsluskilmálar. Ódýr í rekstri. Það er gott aðþyrja strax með rétta merkið. SEIKOSHA TOLVUPRENTARAR SJÁLF ERUM VIÐ í SJÖUNDA HIMNl: SEIKOSHA VALDIOKKUR sem umboðsmenn á íslandi vegna orðstírs okkar sem þjónustuaðila hátæknivöru um árabil. SKIPHOLTI 17. 105 REYKjAVÍK, SÍMI 27333. acohf

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.