Tölvumál - 01.09.1988, Qupperneq 23

Tölvumál - 01.09.1988, Qupperneq 23
VDDA F4.3/SÍA Laser-prentaramir frá Hewlett Packard: HINN ÞÖGU MEIRIHUITI! b ■ eu eir hafa ekki hátt um yfirburði sína, Laser tölvuprentararnir frá Hewlett Packard, þó markaðshlut- deild þeirra sé eins stór og raun ber vitni um. Nú þegar eru þessir hljóðlátu vinnuþjarkar að störfum í yfir 100 fyrirtækjum og stofnunum hérlend- is. Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart því möguleikarnir sem þessir þöglu prentarar bjóða upp á eru með ólíkindum. Nokkrir notkunarmöguleikar hljóðlátu Laser Jet series II prentaranna. • Þá má tengja við flestar tölvur, líka IBM. • Mikill fjöldi innbyggðra stafagerða,síðan má bæta við kasettum. • Hægt er að nota myndmál á Laser Jet þ.e. prentarinn getur teiknað t.d. firmamerki og línurit. • Einnig má prenta eyðublöð o.fl. í þeim dúr því auðvelt er að teikna t.d. hólf og skyggð svæði og geyma í minninu. Þannig sparast hönnunar- og prentkostnaður. • Afkastagetan er 8 síður á mínútu. • Auðvelt er að sameina texta, línurit og teikningar á sömu blaðsíðunni og á henni geturðu haft allt að 16 leturtegundir. • Miklir grafískir möguleikar með mikilli upplausn. Tæknieiginleikar Laser Jet 2000 • Afkastagetan er 20 síður á mínútu. • Gífurlega öflugur prentari sem hentar mjög vel stórum fyrirtækjum og einnig útgáfufyrirtæk j um. • Hann tekur A5, A4 og A3 pappírsstærðir. • Býr yftr 34 innbyggðum stafagerðum og getur prentað báðum megin á blaðið. • Minnið er frá 1,5 mb. til 5,5, mb. • Hefur 2-3 pappírsfæðara. Gísli J. Johnsen sf Nýbýlavegi 16 s. 641222 T0K tölvuvinnsla og kerfishönnun hf Furugerði 5 s. 685420 Tölvutækni sf Akureyri s. 26100 Úrtölvutækni sf Ármúla 38 s. 687220 HEWLETT PACKARD HEWLETT PACKARD A iSLANDI - flókin tækni gerð einföld! m

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.