Tölvumál - 01.09.1988, Qupperneq 24

Tölvumál - 01.09.1988, Qupperneq 24
SICYRSLUTÆKNIFELAG ISLANDS Hallveigarstíg 1 - Pósthólf 681 - 121 Reykjavík póstfax 25380 - sími 27577 Til félaga í Skýrslutœknifélagi íslands: Eins og félagsmenn vita þá er Skýrslutæknifélag íslands helstu samtök aöila í upplýsingaiönaði hér á landi. Markmiö okkar er aö hvetja til skynsamlegrar og hag- kvœmrar notkunar á tölvum meö því aö auka þekkingu á tölvumálum og upplýsingatœkni. Fundir, ráðstefnur og námskeið eru haldin í þeim tilgangi. Þá miölum viö upplýsingum til félaga og fjölmiöla meö TÖLVUMÁLUM, fréttabréfi félagsins. Styrkur okkar felst í félögum okkar og því fleiri sem við erum því öflugra er starf okkar. Félagsgjöld áriö 1988 voru þannig að fyrirtœki og stofnanir greiddu kr. 5.600 fyrir fyrsta félagsmcum, kr. 2.800 fyrir annan og kr. 1.400 hvern félagsmann umfram tvo. Miöliö fréttabréfinu til starfsfélaga og hvetjið þá sem áhuga hafa á upplýsingatœkni til þess aö gerast félagar. Þeir sem skrá sig strax þurfa ekki aö greiöa félagsgjald fyrir líöandi starfsár. Nóg er aö hringja í skrifstofu félagsins - sími 27577 - þar er tekiö á móti skráningu nýrra félaga. Ritnefnd.

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.