Tölvumál - 01.12.1988, Page 1
Desember 1988
8. og 9. tbl. 13. árg.
Meðal efnis:
FRÁ FORMANNI
Þátttaka í stjórnarstarfi Skýrslutæknifélagsins er mjög
skemmtileg og gefandi, segir fráfarandi formaður Páll
Jensson og vill sjá 2-3 félagsmenn í framboð um hvert
stjórnarsæti á næsta aðalfundi. Sjá bls. 8.
T(V)ÖLVUSPÁ ÁRIÐ 1989
Verður ár 1989 ár stöðnunar eða framfara? Hvað er
Snotra? Halldór Kristjánsson, verkfræðingur, spáir í
framtíð einmenningstölvunar. Sjá bls. 10
MENNTUN STARFSMANNA
í HUGÐÚNAÐARIÐNAÐI
Lína Guðlaug Atladóttir, viðskiptafræðingur, fjallar um
niðurstöður úr könnun á menntun starfsmanna í hug-
búnaðariðnaði og um þróun aðsóknar í tölvunarfræði
Háskóla íslands. Sjá bls. 19.
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS
Pósthólf 681
121 Reykjavík
HÉ