Tölvumál - 01.12.1988, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.12.1988, Blaðsíða 1
Desember 1988 8. og 9. tbl. 13. árg. Meðal efnis: FRÁ FORMANNI Þátttaka í stjórnarstarfi Skýrslutæknifélagsins er mjög skemmtileg og gefandi, segir fráfarandi formaður Páll Jensson og vill sjá 2-3 félagsmenn í framboð um hvert stjórnarsæti á næsta aðalfundi. Sjá bls. 8. T(V)ÖLVUSPÁ ÁRIÐ 1989 Verður ár 1989 ár stöðnunar eða framfara? Hvað er Snotra? Halldór Kristjánsson, verkfræðingur, spáir í framtíð einmenningstölvunar. Sjá bls. 10 MENNTUN STARFSMANNA í HUGÐÚNAÐARIÐNAÐI Lína Guðlaug Atladóttir, viðskiptafræðingur, fjallar um niðurstöður úr könnun á menntun starfsmanna í hug- búnaðariðnaði og um þróun aðsóknar í tölvunarfræði Háskóla íslands. Sjá bls. 19. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 Reykjavík HÉ

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.