Tölvumál - 01.12.1988, Blaðsíða 17
HELSTU FUNDIR OG SAMKOMUR
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGSINS ÁRIÐ 1988
Alls komu 1004 á fundi og ráðstefnur Skýrslutæknifélagsins á liðnu
starfsári. Dagskráin var eftirfarandi:
FLÖSKUHÁLSAR í STAÐARNETUM.
Félagsfundur, 12. janúar á Hótel Loftleiðum. Fyrirlesari: Ólafur Guð-
mundsson, tölvufræðingur. 40 þátttakendur.
TÖLYURÁÐGJÖF, ER ÞÖRF Á UPPSTOKKUN?
Félagsfundur, 28. janúar í Norræna húsinu. Fyrirlesari: Halldór
Kristjánsson, verkfræðingur. 50 þátttakendur.
HUGBÚNAÐARGERÐ OG ÁÆTLANIR.
Félagsfundur, 25. febrúar í Norræna húsinu. Fyrirlesari: Dr. Oddur
Benediktsson, prófessor. 36 þátttakendur.
AFMÆLISHÁTÍÐ - FRAMTÍÐARSÝN.
Ráðstefna 6. apríl í Borgartúni 6, í tilefni 20 ára afmælis Skýrslu-
tæknifélagsins. 17 fyrirlesarar. Ráðstefnustjóri: Páll Jensson, próf-
essor. 200 þátttakendur.
FÉLAGSFUNDUR MEÐ PHILIP H. DORN, dálkahöfundi hjá DATA, 18.
apríl að Hótel Loftleiðum. 72 þátttakendur.
KYNNING Á TÖLVUNÁMI.
Kynning á námsleiðum í upplýsingatækni 29. maí. Yfir 20 aðilar tóku
þátt í kynningunni sem haldin var í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Verkefnisstjóri: Anna Kristjánsdóttir, dósent. Þátttakendur 190.
STAÐLAR.
Félagsfundur 15. júní í samvinnu við Tölvuráð á Hótel Loftleiðum.
Erindi: Helgi Jónsson, deildarstjóri o.fl. 35 þátttakendur.
NORDUNET 88.
Ráðstefna, 22. september á Hótel Sögu í samvinnu við SURÍS. Ráð-
stefnustjóri: Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri. 120 þátttakendur.
TÖLVUMÁL 17