Tölvumál - 01.12.1988, Page 20

Tölvumál - 01.12.1988, Page 20
MENNTUN STARFSMANNA INNAN HUGBÚNAÐARHÚSA 50 Tölvunarfr. Tæknifr. Verkfr. Viöskiptafr. Önnur menntun (mynd 1) Eins og sést á mynd 1 eru tölvunarfræðingar um 30% af heildarvinnu- afli hugbúnaðarhúsa. Það skýrist að nokkru leyti af því hvernig starfs- skipting er innan hugbúnaðarhúsa. (Sjá mynd 2. Heimild: Könnun Félags íslenskra iðnrekenda árið 1987). Annað háskólamenntað starfsfólk er um 20 % af heildarvinnuafli, tæknifræðingar um 5% og síðan flokkast tæplega helmingur undir það sem kallað er "önnur menntun". SKIPTING STARFA INNAN HUGBÚNAÐARHÚSA Stjórnunar- Hönnun, Viöhaldá Ráögjöfog Skrifstofu- Sölustörf störf forritun og hugbúnaði þjónusta störf uppsetning (mynd 2) Tölvunarfræðingar og aðrir tæknimenntaðir starfsmenn eru flestir við störf sem tengjast hugbúnaðargerðinni sjálfri og viðhaldi á hugbúnað- inum. Þeir viðskiptafræðingar sem eru innan hugbúnaðarhúsanna eru flestir við stjórnunarstörf. Skrifstofustörf annast eingöngu starfsfólk 20 TÖLVUMÁL

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.